Morgunblaðið - 23.12.2011, Síða 1

Morgunblaðið - 23.12.2011, Síða 1
F Ö S T U D A G U R 2 3. D E S E M B E R 2 0 1 1  Stofnað 1913  301. tölublað  99. árgangur  dagur til jóla 1 Kertasníkir kemur í kvöld www.jolamjolk.is STEFÁN MÁNI BOÐAR FRAMHALD NÆSTA ÁR UM 22.700% VEXTIR BRYNJA PÉTURS- DÓTTIR OG SEX UNGIR GÖTUDANSARAR SMÁLÁNAFYRIRTÆKI 22 DÍNAMÍSKIR DANSSTÍLAR 10SPENNUSAGA 36 Fréttaskýring eftir Vilhjálm Andra tíðina og um áramótin. Þar er reynt að skapa heimilislega hátíðar- stemningu. „Sjálfboðaliði, sem er kokkur, eldar fyrir konurnar á að- fangadagskvöld og allar fá þær gjafir,“ segir Katla Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins í Reykjavík. Hjálparsími Rauða krossins, 1717, verður opinn allan sólarhringinn og er búist við um 100 símtölum á dag yfir hátíðirnar. Þá er Kaffistofa Samhjálpar í Borgartúni opin alla hátíðisdagana og þar verður boðið upp á heitan mat í hádeginu. »6 Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Yfir 200 manns gætu orðið í mat hjá Hjálpræðishernum í Reykjavík og í Reykjanesbæ á aðfangadagskvöld. Yfir 60 voru búnir að skrá sig í mat- inn í Reykjavík í gærdag og yfir 80 í Reykjanesbæ og margir eiga eftir að bætast við, auk sjálfboðaliða. Hjálparstofnanir aðstoða þá sem eiga enga að eða eru í þeim aðstæð- um að geta ekki haldið jól heima. Konukot, næturathvarf fyrir heim- ilislausar konur, er opið alla jólahá- Þurfandi boðið í mat á jólunum  Hjálparstofnanir starfa víða yfir hátíðirnar  Bjóða mat og húsaskjól Morgunblaðið/Sigurgeir S. Hjálparstarf Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur, verður opið um hátíðirnar, sem og fleiri stofnanir sem veita bágstöddum aðstoð. Ilmandi heit fiskisúpa rann ljúflega ofan í gesti Hörpu í gær þar sem Mugison skemmti 6.500 manns á þrennum ókeypis tónleikum í Eldborg. Það var hinsvegar faðir Mugisons, Guðmundur M. Krist- jánsson, kallaður Papamug, sem stóð við pottana og skenkti sína víðfrægu súpu sem er gestum ísfirsku tónleikahátíðarinnar Aldrei fór ég suður að góðu kunn. Ágóði af sölu súpunnar rann til Mæðrastyrks- nefndar og við fyrstu tónleikana í gærkvöldi höfðu um 100 þúsund krónur safnast. Þannig vildu eig- endur veitingastaðarins Munnhörpu þakka fyrir góðar móttökur í Hörpu á árinu. Morgunblaðið/Kristinn Papamug í Munnhörpu  Erlendir ferðamenn flykkjast til landsins til að sjá norðurljósin. Ferðaþjónustan talar um norður- ljósin sem vannýtta auðlind sem geti skilað hingað enn fleiri ferða- mönnum yfir veturinn. Friðrik Pálsson á Hótel Rangá segir að hótelgestir sem vilja sjá norðurljós skrái sig í gestamóttöku hótelsins. Næturvörðurinn fylgist svo með því alla nóttina hvort norð- urljós sjáist á himni. Verði þeirra vart eru gestirnir vaktir. „Það er afar skemmtilegt að sjá fullt af fólki á náttfötunum úti á hlaði um miðjar nætur að skoða norðurljósin,“ sagði Friðrik. »14 Úti á náttfötunum að skoða norðurljós Norðurljós Aðdráttarafl fyrir ferðamenn.  Félag 14 lífeyrissjóða er að meta áhættu og arðsemi frekari fjárfest- ingar í HS Orku. Ákveði lífeyr- issjóðirnir að nýta þann kauprétt sem þeir fengu við kaup á fjórð- ungshlut í fyrirtækinu munu þeir leggja því til nýtt hlutafé að mark- aðsvirði 4,7 milljarða króna. Getur það orðið grundvöllur fjár- mögnunar HS Orku á stækkun Reykjanesvirkjunar en hún er mik- ilvægur liður í orkuöflun fyrir fyrsta áfanga álvers Norðuráls í Helguvík. Lífeyrissjóðirnir hafa frest fram í febrúar til að ákveða hvort þeir nýta kaupréttinn. »18 Lífeyrissjóðir meta fjárfestingu í HS Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Auk þess að veðsetja óbyggðar lóðir lagði Hafnarfjarðarbær fram hlutabréf í HS Veitum í eigu bæjarins, en bærinn á 15,4% í fyrirtækinu, og skuldabréf frá Magma Energy Sweden til trygg- ingar fyrir nýju láni frá Depfa-bankanum upp á 13 milljarða. Þetta kemur fram í skjölum sem hefur verið þinglýst á lóðirnar. Lóðirnar eru veðsettar að hámarki fyrir 8,8 milljarða. Í tilkynningu frá Hafn- arfjarðarbæ um endur- fjármögnunina 8. desember sl. kom aðeins fram að bærinn hefði m.a. veðsett óseldar lóðir. Ekkert var minnst á bréfin í HS Veitum eða skuldabréfið frá Magma. Nýi lánasamningurinn við Depfa, en með honum voru gjaldfallin lán endur- fjármögnuð, er trúnaðarmál en í þinglýstu tryggingarbréfi vegna lóðanna er vísað til þess að veðréttinum kunni að verða aflétt með samþykki bankans, eins og nánar sé tilgreint í lánasamningnum. Hafnarfjarð- arbæ sé á hinn bóginn óheimilt að öðru leyti að selja lóðirnar án samþykkis bank- ans. Ekki kemur fram í tryggingarbréfinu hvort söluverð lóða renni sjálfkrafa til bankans eða í bæjarsjóð. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að á lokaspretti samningaviðræðna hafi verið rætt um að stærstur hluti söluverðs rynni til bankans, þegar við sölu lóðanna. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri í Hafnarfirði, neitaði að upplýsa um þetta í gær. Hluturinn í HS Veit- um að veði  Skuldabréf Magma veðsett Depfa-bankanum MGefa ekki upp hvert... »12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.