Morgunblaðið - 13.02.2012, Blaðsíða 25
Heimsljós (Stóra sviðið)
Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn
Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS.
Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð.
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn
Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS.
Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS.
Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn
Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS.
Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn
Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn
Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn
Frumsýnt 3. mars
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn
Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt 24.febrúar
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 13:30
Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 15:00 Sun 4/3 kl. 15:00
Sun 19/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS.
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Fös 17/2 kl. 19:30 Frums Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30
Lau 18/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30
Lau 25/2 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 16/2 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!» Í Borgarbókasafninu
var á Safnanótt hið
vinsæla Ljóðaslamm
sem er einskonar ljóða-
gjörningur ætlaður
ungu fólki (15-25 ára).
Flutningurinn sjálfur
skiptir ekki síður máli
en ljóðið sjálft. Sumir
dansa, aðrir leika og
einhverjir lesa og svo
eru þeir sem syngja eða
rappa. Magnað myrkur
var þemað þetta árið.
Ljóðaslamm, raftónleikar og fleira fjör
Morgunblaðið/Eggert
Rautt Þessi unga snót tók þátt í Ljóðaslamminu.
Raf Í hinu Hinu Húsi vour magnaðir Raftónleikar sem margir nutu.
Flottur Þessi spilaði á bleikan gítar á Ljóðaslamminu.
Litríkt Gunnar Helgi Guðjónsson og Guðmundur Arnar
Guðmundsson sáu sýninguna Teikn á Nýlistasafninu.
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2012
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir?
Það er eitt og annað, var t.d. að fá prýðisgóða skífu,
Last of the Country Gentlemen með Josh T. Pearson,
einnig hefur síðasta Bon Iver-skífa ratað á fóninn.
Hvaða plata er sú besta sem nokkurn
tíma hefur verið gerð að þínu mati?
Bloodflowers með The Cure.
Hver var fyrsta platan sem þú
keyptir og hvar keyptir þú hana?
Vann sem vinnumaður á
sveitabæ í Borgarfirði sumarið
sem ég var tíu ára. Hýran dugði
fyrir geislaspilara og Appetite
for Destruction með Guns N’
Roses, sem fékkst í Skífunni í
Reykjavík. Spilaði hana oft á
dag í mörg ár á eftir. Fram að því hafði ég bara fengið
plötur gefins.
Hvaða íslensku plötu þykir þér
vænst um?
Þær eru ansi margar og erfitt
að gera upp á milli. Keypti síð-
ast vínyl-útgáfuna af We Sink
með Sóleyju. Það er erfitt ann-
að en að láta sér þykja vænt um
þá plötu.
Hvaða tónlistarmaður værir þú
mest til í að vera?
Billy Gibbons á rosalega marga gítara sem ég væri til í
að eiga.
Hvað syngur þú í sturtunni?
Tók The Dark End Of the Street með James Carr
núna á dögunum, heppnaðist alveg glimrandi vel.
Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum?
Motown og soul-tónlist kemur manni alltaf í fíling. Svo
fá að sjálfsögðu alltaf einverjir „guilty pleasure“-
slagarar að fljóta með á hæsta styrk.
En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum?
Yfirleitt er það eitthvað í hástemmdari kantinum.
Arvo Pärt, Beethoven-sinfónía, eða Bach-sellósvíturnar,
sem eru í miklu uppáhaldi, gætu orðið fyrir valinu.
Í mínum eyrum Leifur Björnsson
Spilaði Appetite for De-
struction oft á dag
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas
Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Lau 17/3 kl. 20:00
Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas
Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00
Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00
Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00
Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið og Menningarhúsinu Hofi)
Lau 18/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00
Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Borgarleikhúsinu í febrúar og Hofi í mars
Eldhaf (Nýja sviðið)
Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00
Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00
Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Sun 11/3 kl. 20:00
Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fim 15/3 kl. 20:00
Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Sun 18/3 kl. 20:00
Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k
Ath! Snarpur sýningartími. Aðeins sýnt út mars.
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00
Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00
Nýtt verk úr smiðju Vesturports
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fim 16/2 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00
Fös 17/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Sun 26/2 kl. 13:00
Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 13:00 5.k
Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Lau 25/2 kl. 14:30 aukas
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Mínus 16 (Stóra sviðið)
Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00
Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin
Eldhaf – „Afar sterk sýning“ - KHH, Ftími
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is