Morgunblaðið - 28.02.2012, Síða 36

Morgunblaðið - 28.02.2012, Síða 36
Óskarsverðlaunin2012 Besta mynd „The Artist“ Besta leikstjórn Michel Hazanavicius - „The Artist“ Besti leikari í aðalhlutverki Jean DuJardin - „The Artist“ Besta leikkona í aðlhlutverki Meryl Streep - „The Iron Lady“ Besti leikari í aukahlutverki Christopher Plummer - „Beginners“ Besta leikkona í aðalhlutverki Octavia Spencer - „The Help“ Besta erlenda myndin „A Separation“ - Íran Besta teiknimyndin „Rango“ Handrit úr áður útgefnu efni Alexander Payne, Nat Faxon & Jim Rash - „The Descendants“ Besta frumsamda handritið Woody Allen - „Midnight in Paris“ Listræn stjórn „Hugo“ Kvikmyndataka „Hugo“ Búningahönnun „The Artist“ Besta heimildarmyndin „Undefeated“ Heimildarmynd - stuttmynd „Saving Face“ Best leikna heimildarmyndin „The Shore“ Stórmeistara- jafntefli á Óskarshátíðinni Óskarsverðlaunin voru einstaklega skemmtileg í ár þar sem tvær frábærar myndir kepptu um þann heiður að hljóta flest Óskarsverðlaun. Það voru myndirnar The Artist og Hugo en svo skemmtilega vill til að önnur kvik- myndin, The Artist, er eftir franska leikstjórann Michel Hazanavicius og gerist í Hollywood en myndin, Hugo er eftir Bandaríkjamanninn Martin Scorsese og gerist á lestarstöð í París. Myndirnar eru ólíkar á fleiri svið- um. The Artist er svart-hvít mynd og tallaus en í Hugo má sjá sterka liti, tæknibrellur og auðvitað talset. Niðurstaða kvöldsins varð þó stórmeist- arajafntefli og geta aðstandendur kvikmyndanna vel við unað. Meryl Streep fékk sín þriðju óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni The Iron Lady en hún hefur 17 sinnum verið tilnefnd til verðlaunanna. Síðast vann tallaus mynd til óskarsverðlauna árið 1929 og því skemmtilegt að árið 2012 skuli aftur tallaus mynd vinna. Goðsögn Billy Crystal var kynnir á Óskars- verðlaunahátíðinni í níunda sinn á sunnu- daginn en hann var kynnir fyrst 1990. Óskarsverðlaunin Billy Crystal kynnti verðlaunahátíð- ina í ár en þetta var í 84. skipti sem hún er haldin og voru allar skærustu stjörnur Hollywood mættar í sínu fínasta til að sýna sig og sjá aðra. 36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012 Pönkrokkararnir í Sex Pistols stað- festu í gær að hljómsveitin hefði gert nýjan plötusamning við út- gáfufélagið Universal. Stefnt er að því að gefa út lengda og endur- gerða útgáfu af plötunni Never Mind The Bollocks, Here’s The Sex Pistols og á hún að koma út seinna á þessu ári. Sex Pistols er eflaust þekktust fyrir smelli eins og An- archy In The UK og God Save The Queen en að sögn framleiðanda hjá Universal verður það áskorun að endurskoða og endurútgefa meist- araverk hljómsveitarinnar en fyrir- tækið hlakki til verkefnisins. Reuters Tónlist Texti lagsins Anarchy in the UK í vegglistaverki í London. Plata frá Sex Pistols TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar JOURNEY 2 3D Sýnd kl. 6 - 8 SAFE HOUSE Sýnd kl. 8 - 10 SKRÍMSLI Í PARÍS Sýnd kl. 6 THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:20 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 CONTRABAND Sýnd kl. 10:20 ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Fréttablaðið HHHH Fréttatíminn HHHH Biofilman.is HHHH -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 750 kr. 750 kr. 750 kr. 750 kr. 750 kr. boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r.Tilbo ð 850 k r. Tilbo ð 850 k r.1000 kr á 3D sýnin gar ÁLFABAKKA 10 10 10 10 10 7 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 VIP EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 16 16 L L L L L 16 16 L L L 12 12 KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 - 8 2D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2:THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D EXTREMELY LOUD & INCREDIBLY CLOSE kl. 10:20 2D JOURNEY 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D A FEW BEST MEN Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Talikl. 6 3D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D GHOST RIDER 2 Ótextuð kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D PUSS IN BOOTS ísl tali kl. 6 2D JOURNEY 2 kl. 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 8 - 10:10 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D THE HELP kl. 5 2D WAR HORSE kl. 5 2D SELFOSS A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 CONTRABAND kl. 8 MISSION IMPOSSIBLE - GHOST PROTOCOL kl. 10:20 BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag 5 ÓSKARSVERÐLAUN t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.