Morgunblaðið - 28.02.2012, Síða 37

Morgunblaðið - 28.02.2012, Síða 37
AP Verðlaunaumslagið Fátt í þessum heimi er gætt eins mikilli leynd og verðlaunaumslög óskarsverð- launahátíðarinnar. AP Smart Penélope Cruz var eins og hafið í bláleita Gior- gio Armani kjólnum á rauða dreglinum. Bestur Jean Dujardin hlaut óskarinn fyrir leik sinn í myndinni The Artist og fagnaði honum innilega, þakkaði meðal annars hundi myndarinnar. Stórkostleg Gwyneth Paltrow mætti í hvít- um Tom Ford kjól sem var engu síðri en Calv- in Klein kjólinn henn- ar í fyrra og var eflaust einn sá umtal- aðasti á hátíðinni. Eldheit Michelle Williams óttast ekki litina en hún mætti í kóral- rauðum kjól frá Louis Vuitton. Franskur þokki Berenice Bejo úr The Artist var mætt í sæ- grænum Elie Saab kjól. Fagnaðarlæti Óskars- verðlaunum fagnað bak- við tjöldin með stæl. Kynþokkafull Angelina Jolie mætti í Atelier Versace kjól úr svörtu flaueli með þröngt mitti. MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012 Bíólistinn 24.-26. febrúar 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Journey 2: The Mysterious Island Ghost Rider: Spirit of Vengeance 3D This Means War Haywire A Few Best Men Safe House Un monstre à Paris (Skrímsli í París) Beauty And The Beast 3D Hugo Alvin og íkornarnir 3 Ný Ný 1 Ný 3 2 5 8 6 12 1 1 2 1 2 3 3 2 3 11 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nýfrumsýnda kvikmyndin Journey 2: The Mysterious Island er efst á aðsóknarlista bíóhúsanna eftir helgina en myndin er ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna og fjallar um ungan mann sem leitar afa síns sem hann grunar að sé týndur á ævintýraeyju sem enginn veit að er til. Önnur ný mynd sem einnig var frumsýnd um helgina og vermir annað sæti listans er spennumyndin Ghost Rider: Spirit of Vengeance 3D með stórleik- aranum Nicolas Cage í aðal- hlutverki. Í myndinni snýr Cage aftur sem Johnny Blaze sem er bölvaður af kölska og neyddur til að vera mannaveiðari hans. Efsta mynd síðustu viku, This Means War, er komin niður í 3. sæti en á eftir henni koma nýjar inn á lista Haywire, A Few Best Men og Safe House. Contraband, mynd Baltas- ars Kormáks, er komin í 11. sæti. Bíóaðsókn helgarinnar Ævintýri og spenna efst Spennumynd Kvikmyndin Ghost Rider er sannkölluð spennumynd. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ FT/SVARTHÖFÐI.IS N.R.P., BÍÓFILMAN.IS A.E.T, MORGUNBLAÐIÐ H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ TOTAL FILMBOXOFFICE MAGAZINE SVARTHÖFÐI.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% HAYWIRE KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 HAYWIRE LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L CHRONICLE KL. 4 - 6 12 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS GHOST RIDER 2 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10 12 HAYWIRE KL. 8 - 10 16 THIS MEANS WAR KL.6 14 GLÆPUR OG SAMVISKA KL.5.45 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.15 12 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THIS MEANS WAR KL. 5.45 - 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 10 10 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 L FRÁ LEIKSTJÓRUM CRANK KEMUR EIN ÖFLUGASTA SPENNUMYND ÞESSA ÁRS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.