Morgunblaðið - 28.02.2012, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012
18.30 Gamansaman
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistranna
20.00 Hrafnaþing
Jafet Ólafsson, er eitthvað
að fara á stað?
21.00 Græðlingur
Gurrý fyrir austan fjall.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón, Tryggvi Þór
og Sigmundur Ernir, er
stjórnin að leggja upp
laupana?
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á Búsúkíslóðum. Þáttaröð
um gríska tónlist. Rembetika,
seinni hluti. Umsjón: Jón Sig-
urður Eyjólfsson. (2:6)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Umsjón: Ólöf
Sigursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Laufdala-
heimilið eftir Selmu Lagerlöf.
Sveinn Víkingur þýddi. Katla Mar-
grét Þorgeirsdóttir les. (17:19)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um ís-
lenskt mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfund
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Pétur Gunnarsson les.
22.16 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
(e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.00 Íslenski boltinn (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Tóti og Patti
17.31 Þakbúarnir
17.43 Skúli skelfir
17.55 Hið mikla Bé
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian
og ótrúlegar uppákomur
sem hann lendir í.
Á spítalanum eru sjúkling-
arnir furðulegir, starfs-
fólkið enn undarlegra og
allt getur gerst. Aðal-
hlutverk leika Zach Braff,
Sarah Chalke, Donald
Faison og Neil Flynn.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 360 gráður Íþrótta-
og mannlífsþáttur.
20.35 Krabbinn (The Big
C) (10:13)
21.05 Fum og fát
(Panique au village)
21.10 Djöflaeyjan Fjallað
verður um leiklist, kvik-
myndir og myndlist.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter
(Kodenavn Hunter) Norsk
spennuþáttaröð um bar-
áttu lögreglunnar við
glæpagengi. Meðal leik-
enda eru Mads Ousdal,
Ane Dahl Torp, Jan Sælid,
Alexandra Rapaport og
Kristoffer Joner. Strang-
lega bannað börnum. (5:6)
23.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives VIII) (e) Bannað
börnum. (9:23)
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Miðjumoð
10.40 Bernskubrek
11.10 Matarást með Rikku
11.40 Ljósvakavíkingar –
Stöð 2
12.10 Tveir og hálfur m.
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 The X Factor
14.55 Sjáðu
15.25 iCarly
15.50 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.40 Til dauðadags
20.05 Nútímafjölskylda
20.30 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
Ashton Kutcher mætir til
leiks í stað Charlie Sheen.
20.55 Chuck
21.40 Útbrunninn
22.25 Samfélag
22.50 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.15 Nýja stelpan
23.40 Kalli Berndsen –
Í nýju ljósi
00.05 Læknalíf
00.50 Blaðurskjóða
01.35 Með lífið í lúkunum
02.20 Margföld ást
03.15 Bullukollur (Full of
It) Gamanmynd um ungan
strák sem lýgur öllu um líf
sitt til að afla sér vinsælda.
04.45 Chuck
05.30 Fréttir/Ísland í dag
16.10 Japan – Ísland
(Vináttulandsleikur) Út-
sending frá vináttulands-
leik Japan og Íslands á
Nagai-leikvanginum í
Osaka í Japan.
17.55 Spænsku mörkin
18.30 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
19.00 Stjörnuleikur NBA
(NBA All Star Game)
20.50 Evrópudeildin
(Man. Utd. – Ajax)
22.35 Evrópudeild-
armörkin
23.25 Gunnar Nelson og
Árni Ísaksson
(Cage Contenter 12)
08.00/14.00 Dirty Rotten
Scoundrels
10.00/16.00 Little Nicky
12.00/18.00 Algjör Sveppi
og leitin að Villa
20.00 Hot Tub Time
Machine
22.00 Ultimate Avengers
24.00 Bourne Identity
02.00 The Chumscrubber
04.00 Ultimate Avengers
06.00 Year One
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.00 Minute To Win It
15.45 90210
16.35 Dynasty
17.20 Dr. Phil
18.05 Live To Dance
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 Matarklúbburinn
Meistarakokkurinn og
veitingahúsaeigandinn
Hrefna Rósa Sætran er
mætt aftur til leiks í sjö-
undu seríunni af Mat-
arklúbbnum. Í þáttaröð-
inni mun Hrefna Rósa
heimsækja fólk sem á eitt
sameiginlegt – ást á mat.
20.35 Innlit/útlit Sesselja
Thorberg og Bergrún Íris
Sævarsdóttir sem stýra
skútunni á ný. Þær munu
leggja áherslu á spennandi
hönnun, húsráð og snið-
ugar lausnir fyrir heimilið
með áherslu á notagildi.
21.05 The Good Wife
Bandarísk þáttaröð með
stórleikkonunni Julianna
Margulies. Þegar við
skildum síðast við lögfræð-
inginn Aliciu Florrick
hafði hún komist að ófyr-
irgefanlegu leyndarmáli
um eiginmann sinn
21.55 Prime Suspect
Bandarísk þáttaröð sem
gerist á strætum New
York borgar. Aðalhlutverk
eru í höndum Mariu Bello.
23.30 CSI Bandarískir
sakamálaþættir.
00.20 The Good Wife
01.10 Flashpoint
02.00 Everybody Loves
Raymond
06.00 ESPN America
07.10/14.00 World Golf
Championship 2012
13.10/18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour/Highl.
19.45 Chevron World
Challenge
22.00 Golfing World
22.50 US Open 2002 –
Official Film
23.50 ESPN America
Sjónvarp er frábær miðill til
þess að horfa um öxl og
þáttur um söngkonuna Guð-
rúnu Á. Símonar heitna,
sem RÚV sýndi á sunnu-
dagskvöldið, var perla.
Kafli úr þætti frá 1978 er
óborganlegur, en þar ræðir
Árni Johnsen við Guðrúnu
og Þuríði Pálsdóttur óp-
erusöngvara.
„Ekki rétt, Níní?“, sagði
Guðrún í tvígang og beindi
orðum sínum til vinkon-
unnar. Heimilislegt og flott.
Þuríður varð ólétt þegar
þær voru í London í námi.
Guðrún: „Hún uppgötv-
aði, elsku stúlkan, að hún
var ófrísk. Ég varð svo
móðguð af því að hún sagði
mér ekki.“
Þuríður: „Það var ekki
hægt að segja henni það.“
Johnsen: „Nú?“
Þuríður: „Nei. Kona eins
og hún, sem fer 19 ára göm-
ul, af því að maður kyssir
hana, oní Líkn til að láta
gegnumlýsa sig til að vita
hvort hún sé ófrísk. Ég gat
ekki leitt hana í allan sann-
leik hvernig þetta var. Ég
gat alls ekki talað um þetta
við hana.“
Guðrún: „Það var senni-
lega, að hún vildi ekki segja
mér, af því að ég var hrein
mey. Og geri bara aðrir bet-
ur; ég var það til 24 ára ald-
urs...“
Johnsen: „Það þætti gott í
dag.“
Guðrún: „... þá féll ég.“
ljósvakinn
Mögnuð Guðrún Á. Símonar
Sjónvarp góður baksýnisspegill
Skapti Hallgrímsson
08.00 Blandað efni
15.00 John Osteen
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
18.10 Escape to Chimp Eden 18.35 In Too Deep 19.05
Amba The Russian Tiger 20.00 The World Wild Vet 20.55
Venom Hunter With Donald Schultz 21.50 Animal Cops
22.45 Untamed & Uncut 23.40 Crime Scene Wild
BBC ENTERTAINMENT
18.15 Come Dine With Me 19.05 QI 20.05 Lee Evans Live
from the West End 21.00 The Graham Norton Show 21.45
Nighty Night 22.45 Live at the Apollo 23.30 Keeping Up
Appearances
DISCOVERY CHANNEL
16.00/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab 17.30
How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction
Kings 19.00 MythBusters 20.00 The Gold Rush 21.00
James May’s Man Lab 22.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
17.30/23.30 Snooker: World Open in Hainan, China
19.00 Boxing 20.00 Boxing: Heavy Weight contest 22.00
IRC Rally 22.30 2012 Superbike World Championship
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 High-Ballin’ 12.20 Hard Promises 13.55 The Res-
urrected 15.40 Sweet Dreams 17.10 A Family Thing
19.00 Full Moon in Blue Water 20.35 While Justice Sleeps
22.05 MGM’s Big Screen 22.20 No Such Thing
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories 16.00/19.00 Locked Up Abroad
17.00 Drugs Inc. 18.00 Dog Whisperer 20.00/22.00 Hi-
roshima: The Next Day 21.00/23.00 Living On Mars
ARD
18.20 Gottschalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten
18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Um Him-
mels willen 20.00 In aller Freundschaft 20.45 FAKT 21.15
Tagesthemen 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00
Nachtmagazin 23.20 Mit fünfzig küssen Männer anders
DR1
15.00 Mira og Marie 15.05 Benjamin Bjørn 15.20 Timmy-
tid 15.30 Lille Nørd 16.00 Lægerne 16.50 DR Update –
nyheder og vejr 17.00 Skattejægerne 17.30 TV Avisen
med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Hammerslag 19.30
Hjælp, vi skal føde 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50
SportNyt 21.00 Johan Falk: De fredløse 22.35 En chance
til 23.05 OBS 23.10 Rockford
DR2
14.25 Kunstquiz 15.10 Hamish Macbeth 16.00 Deadline
17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Den store fædre-
landskrig 17.50 Omars Ark 18.05 Jordens første dyr
19.00 Detektor 19.30 Verdensøkonomien bløder 20.00
Dokumania 21.30 Deadline Crime 22.00 Europa eller ka-
os? 22.30 The Daily Show 22.50 The Stratpack: Hyldest-
koncert til en guitar 23.50 TV!TV!TV!
NRK1
14.10 Jessica Fletcher 15.00/16.00 NRK nyheter 15.10
Ei iskald verd 16.10 Dyreklinikken 16.40 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld
17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45
Ut i naturen 19.15 Folk 19.45 Extra-trekning 20.00
Dagsrevyen 21 20.40 Sherlock 22.10 Kveldsnytt 22.25 Ei
verd av kart 22.55 Wallander 23.50 Brille
NRK2
16.00 Derrick 17.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Fjellfolk 18.45 Historier om økonomisk krise 19.15
Aktuelt 19.45 Maritime kvinner – om innsats, lengsel og
håp 20.30 Bokprogrammet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix
21.30 Putin, Russland og Vesten 22.30 For Gud, tsaren
og fedrelandet 23.20 Nasjonalgalleriet 23.50 Ut i naturen
SVT1
15.30 Min stad 15.45 Jonathan Ross show 16.30 Sverige
idag 16.55 Sportnytt 17.00/18.00 Rapport 17.10/
18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 19.00 Mot Alla Odds 20.00 Veckans brott
21.00 Hübinette 21.30 Dox 22.30 Elizabeth
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Pedofiljägarna 18.00 Vem vet mest? 18.30 Löftet – leva
utan alkohol 19.00 Låtarna som förändrade musiken
19.30 Nyhetsbyrån 20.00 Aktuellt 20.30 Bli en dåre!
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport
21.35 Kulturnyheterna 21.45 Hårdrockens historia 22.30
Musik special 23.30 Vagabonden 23.55 Grodorna tystnar
ZDF
16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute
18.20/21.12 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15
Vorsicht Verschwörung! Offizielle Wahrheiten und was wirk-
lich dahintersteckt 20.00 Frontal 21 20.45 ZDF heute-
journal 21.15 Neues aus der Anstalt 22.00 Abenteuer
Forschung 22.30 Markus Lanz 23.45 ZDF heute nacht
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.25 WBA – Sunderland
16.15 QPR – Fulham
18.05 Premier League Rev.
19.00 Arsenal – Tottenham
20.50 Norwich – Man. Utd.
22.40 Football League Sh.
23.10 Chelsea – Bolton
ínn
n4
Dagskráin er
endurtekin allan
sólarhringinn.
19.10 The Doctors
19.50/01.05 Bones
20.35 Better Of Ted
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Block
22.35 The Glades
23.25 Twin Peaks
00.15 Malcolm In The M.
00.40 Til Death
01.50 The Doctors
02.30 Íslenski listinn
02.55 Sjáðu
03.20 Fréttir Stöðvar 2
04.10 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Meðlimir Guns N’ Roses tilkynntu
nýlega að þeir myndu fara í tón-
leikaferð um Bretland í sumar.
Tónleikaferðin hefst 19. maí í Nott-
ingham en síðan mun hljómsveitin
spila í Liverpool, Glasgow, Birm-
ingham, Manchester og ljúka tón-
leikaröðinni í O2-höllinni í London
31. maí.
Þá munu allir upphaflegu með-
limir hljómsveitarinnar koma sam-
an á sviði í apríl þegar hljómsveitin
verður kynnt til sögunnar í Rock
and Roll Hall of Fame eða Frægð-
arhöll rokksins.
Í dag er hljómsveitin saman sett
af Axl Rose söngvara, Dizzy Reed
og Chris Pitman hljómborðsleik-
urum, Tommy Stinson bassaleik-
ara, Richard Fortus trommuleik-
ara, Ron „Bumblefoot“ Thal
gítarleikara og DJ Ashba.
Fyrrverandi meðlimir hljóm-
sveitarinnar eru Slash, Steven Ad-
ler, Izzy Stradlin, Duff McKagan
and Matt Sorum.
Hljómsveitin hefur ekki spilað á
Bretlandi síðan 2010 en hún var
púuð af sviði í Dublin og þurfti að
hætta snemma í Reading en þar
fóru þeir út fyrir útivistartíma sem
leyfður er í borginni.
Reuters
Guns N’ Roses í tónleikaferð
á þriðjudögum
ÚT ÚR
SKÁPNUM
„Ég á enn
eftir að segja
afa mínum.“
- Aníta.