Morgunblaðið - 29.02.2012, Page 5

Morgunblaðið - 29.02.2012, Page 5
Við fiskveiðar og fiskvinnslu starfa nú um 7.200 manns. Við þá tölu bætast síðan þeir sem vinna hjá fyrirtækjum sem selja fjölbreytta vöru og þjónustu til fyrirtækja í sjávarútvegi. Rannsóknir benda til að sjávarúrtvegur standi með beinum og óbeinum hætti undir a.m.k. 25 þúsund störfum á Íslandi. Árið 2011 nam heildarverðmæti útfluttra sjávar- afurða hátt í 250 milljörðum króna og er ein helsta uppspretta gjaldeyris fyrir þjóðarbúið. - ÖFLUG UNDIRSTAÐA - UPPSPRETTA GJALDEYRIS (Heimild: Samantekt LÍÚ um sjávarútveg)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.