Morgunblaðið - 26.03.2012, Page 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. MARS 2012
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir?
Hef verið að hlusta á ansi fjölbreytta tónlist und-
anfarið. Ég er að leita að réttu tónlistinni fyrir haust-
línu Kormáks & Skjaldar sem ég er að leggja loka-
hönd á fyrir Reykjavík Fashion Festival. Talking
Heads eru annars mest
búnir að vera í spilun á
þessu ári.
Hvaða plata er sú besta
sem nokkurn tíma hefur
verið gerð að þínu mati?
Blood on the Tracks
með Bob Dylan er án
nokkurs vafa besta plata
sem ég hef hlustað á. Þeg-
ar ég uppgötvaði hana
langaði mig ekkert meira
en að líða illa til þess eins
að ýkja upplifunina.
Hver var fyrsta platan sem þú keyptir
og hvar keyptirðu hana?
Það er ábyggilega The Return of the Space
Cowboy með Jamiroquai. Þetta Jamiroquai-æði
reyndist langt og endaði illa.
Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um?
Ætli það sé ekki All
Over the Face með Skak-
kamanage. Mér þykir
vænt um lífið þegar ég
hlusta á hana, og ekki á
krúttlegan hátt.
Hvaða tónlistarmaður
værir þú mest til í að
vera?
Bob Dylan, David
Byrne, Ivan Rebroff eða
Árni Vill.
Hvað syngur þú í sturtunni?
Oftast syng ég „Hvað er í fkn gangi“ sem er út-
færsla FM Belfast af „Rosanna“ með Toto. Sér-
staklega ef það er eitthvert vesen á hitastiginu eða ef
sjampóið fer í augun.
Hvað fær að hljóma villt og galið
á föstudagskvöldum?
Supertramp er svona föstudagsdæmi hjá mér.
En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum?
Ég grét bergvatni síðasta sunnudag þegar ég
hlustaði á „Ég er kominn heim“ með Óðni Valdimars-
syni. Á sama tíma var ég að skoða myndir af flugu-
veiðisumrinu 2011. Sunnudaginn þar á undan fór ég í
hvít jakkaföt, drakk engiferöl úr kampavínsglasi og lá
í fleiri klukkustundir ofan á hvíta Steinway & Sons-
flyglinum mínum. Sebastien Tellier sá um undirleik.
Það var huggulegt.
Í mínum eyrum Guðmundur Jörundsson
Jamiroquai-æðið endaði illa
Morgunblaðið/Sigurgeir S.
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS.
Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn
Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.
Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30
Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30
Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 20/5 kl. 19:30
Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fim 24/5 kl. 19:30
Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30
Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Lau 26/5 kl. 19:30
Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn
Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn
Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn
Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn
Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn
Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn
Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn
Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn
Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn
Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn
Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn
Frumsýnt 27. apríl
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30
Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00
Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30
Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Síð.sýn.
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið)
Mið 18/4 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Skýjaborg (Kúlan)
Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 15:00
Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára
Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn)
Mán 26/3 kl. 19:30 Mán 2/4 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30
Uppsetning Fátæka leikhússins
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 29/3 kl. 21:00
Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)
Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00
Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00
Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00
Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00
Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00
Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k
Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00
Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)
Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Þri 29/5 kl. 20:00 14.k
Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k
Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 31/5 kl. 20:00 16.k
Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k
Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k
Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k
Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k
Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00
Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Tengdó (Litla sviðið)
Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k
Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00
Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Lau 31/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00
Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00
Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30
Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
NEI, RÁÐHERRA! – aftur á svið í Reykjavík!
Boðskort
í miklu úrvali á
www.hanspetersen.is
eða www.kort.is
fyrir hvað tilefni
sem er
Engu gleymt í 100 ár