Morgunblaðið - 30.03.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.03.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2012 Dalvegi 4 - 201 Kópavogur Hamraborg 14 - 200 Kópavogur Opnunartími: Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00 laugardaga frá 6:00 til 17:00 sunnudaga frá 7:00 til 17:00 Repjubrauð Hollustubrauð sem inniheldur m.a. íslenska repjuolíu, repjuhrat sem og íslenskt bygg - enginn sykur Ríkt af Omega 3 Góð brauð – betri heilsa Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 7 5 1 9 6 3 4 5 9 8 9 4 8 1 6 6 5 6 9 8 1 3 7 5 6 7 6 8 3 6 9 8 3 5 4 2 7 4 2 2 7 2 6 9 4 5 4 3 6 5 4 4 9 3 4 1 7 8 4 6 9 5 9 3 8 1 3 9 2 3 8 1 2 1 5 3 4 7 6 2 9 8 8 6 9 3 5 2 7 4 1 2 7 4 1 8 9 3 5 6 7 3 8 9 1 5 6 2 4 6 2 5 7 4 3 1 8 9 9 4 1 2 6 8 5 7 3 4 1 2 8 3 7 9 6 5 5 8 7 6 9 1 4 3 2 3 9 6 5 2 4 8 1 7 3 7 9 4 8 1 5 2 6 5 8 1 2 6 3 4 9 7 4 2 6 5 7 9 1 8 3 2 6 5 1 3 8 9 7 4 7 1 4 6 9 5 8 3 2 8 9 3 7 4 2 6 5 1 9 5 7 3 1 6 2 4 8 1 4 8 9 2 7 3 6 5 6 3 2 8 5 4 7 1 9 5 6 3 2 7 4 1 8 9 9 2 4 1 8 6 7 3 5 7 8 1 3 9 5 6 4 2 3 7 9 8 5 1 2 6 4 1 5 6 4 2 7 8 9 3 8 4 2 9 6 3 5 1 7 2 1 5 6 3 9 4 7 8 6 9 8 7 4 2 3 5 1 4 3 7 5 1 8 9 2 6 Efsta stig Lausn síðustu sudoku MiðstigFrumstig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hornalaus, 8 lítil hús, 9 reiður, 10 ánægð, 11 fugl, 13 út, 15 fánýtis,18 dreng, 21 málmur, 22 klámyrtu, 23 erfið, 24 skjall. Lóðrétt | 2 fórna, 3 barefla, 4 veisla, 5 reyfið, 6 afkimi, 7 spaug, 12 tók, 14 gagn,15 blýkúla, 16 vanvirðu, 17 and- varpi, 18 skjót, 19 flokk, 20 lítið skip. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 lítil, 4 budda, 7 gómum, 8 of- boð, 9 bót, 11 reit, 13 maur, 14 ámuna,15 karl, 17 lost, 20 ódó, 22 púður, 23 veður, 24 nánar, 25 remma. Lóðrétt: 1 lögur, 2 tæmdi, 3 lamb, 4 brot, 5 dubba, 6 auður, 10 ólund, 12 tál, 13 mal, 15 kúpan, 16 ræðin, 18 orðum, 19 tyrta, 20 órar, 21 óvær. 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. g3 c6 7. Bg2 Bg7 8. O-O Bg4 9. h3 Bxf3 10. Bxf3 e6 11. Bf4 Dd8 12. Dd2 O-O 13. Had1 He8 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 Rd7 16. c3 Rf6 17. Bb1 Rd5 18. Bg5 Db6 19. Kh2 Hac8 20. h4 e5 21. dxe5 Hxe5 22. c4 Rf6 23. Kg2 Hce8 24. Be3 c5 25. Bd3 Dc6+ 26. Kg1 Re4 27. Bxe4 Dxe4 28. b3 Df3 29. Hfe1 h5 30. Bxc5 He2 31. Hxe2 Hxe2 32. Dd3 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Eini íslenski kvennastórmeist- arinn í skák, Lenka Ptácníková (2289), hafði svart gegn stöllu sinni, Hallgerði Þorsteinsdóttur (1959). 32… He1+! og hvítur gafst upp enda yrði hún mát eftir 33. Kh2 Dh1# og myndi tapa drottningunni eftir 33. Hxe1 Dxd3. Áskorendaflokkur Skák- þings Íslands hefst í dag í húsakynn- um Taflfélags Reykjavíkur, sbr. nánar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                            !   "# $  $ #  %   %!                                                                                                   !                                                                                                                         Spekingarnir á Bridgebase. Norður ♠ÁK5 ♥G93 ♦107 ♣ÁK1042 Vestur Austur ♠DG109874 ♠632 ♥864 ♥2 ♦G ♦K9542 ♣G8 ♣D753 Suður ♠-- ♥ÁKD1075 ♦ÁD863 ♣96 Suður spilar 7♥. Spekingar á Bridgebase töldu sumir að Thomas Bessis hefði getað spilað al- slemmuna betur. Af sögnum var ljóst að vestur átti veik spil og sjölit í spaða. Útspilið var tromp. Bessis drap heima og sneri sér strax að laufinu: tók ♣ÁK og trompaði lauf hátt. Fór inn í borð á ♥9 og stakk aftur lauf með háhjarta. Tók svo síðasta tromp vesturs með ♥G, henti þremur tíglum niður í ♠ÁK og frílauf, en svínaði loks fyrir ♦K. Þrettán slagir. Nokkuð gott, en gagnrýnendur töldu meira vit í því að spila upp á láglita- þvingun á austur. Tæknin er einföld: trompin eru kláruð, laufi spilað á blind- an og austur þvingaður með síðari háspaðanum. „Þá má laufið vera 5-1,“ sögðu vitringarnir. Svo sem rétt, en eins og Bessis spil- aði þarf ekki að svína í tígli ef laufið fell- ur 3-3. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þjóðarhlutföllin breytast með tímanum, sumir hópar stækka tiltölulega, aðrir minnka. Meðal þeirra fyrrnefndu eru sam- keppnisaðilar. Og sumir sakna þeirra gömlu, góðu daga þegar keppinautar voru fjölmennari. Málið 30. mars 1949 Aðild Íslands að Atlantshafs- bandalaginu var samþykkt á Alþingi með 37 atkvæðum gegn 13 en 2 sátu hjá. Miklar óeirðir urðu við Alþing- ishúsið og lögreglan beitti táragasi. Daginn eftir var fyrirsögn Morgunblaðsins: „Trylltur skríll ræðst á Al- þingi. Grjótkast kommúnista veldur limlestingum.“ Þjóð- viljinn sagði: „Landráðin framin í skjóli ofbeldis og villimannlegra árása á frið- sama alþýðu.“ 30. mars 2006 Miklir sinueldar kviknuðu á Mýrum á Vesturlandi. Þeir loguðu í þrjá daga á 67 fer- kílómetra svæði og gróður skemmdist mikið. „Mestu sinueldar Íslandssögunnar,“ sagði Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hringur tapaðist Giftingarhringur tapaðist 18. mars sl. líklega í Gufu- neskirkjugarði, við svæði B4, eða í Krónunni Bíldshöfða. Nafnið Sigrún er grafið inn í hann. Uppl. í síma 895-7388. Gísli og Landinn Ég get ekki orða bundist, því- lík ósvífni að taka einn besta þátt sjónvarpsins til að kynna Evrópusambandið. Ég hélt að það væri nóg komið af kynn- ingum um sambandið, því það er þeyst um landið til að kynna það, sem er algerlega ólöglegt. Skyldi Gísla hafa verið stillt upp við vegg? Manni finnst eins og þrá- hyggja hjá Jóhönnu Sigurð- ardóttur eigi einhvern þátt í þessu. Ekki nóg með það, framhald verður í næsta þætti á kynningu á samband- Velvakandi Ást er… … að vera stoltasta amma í heimi. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is inu. Ég er ekki ein um þessa óánægju, fullt af fólki sem ég hef talað við er mjög hneyksl- að. Ég vona að Gísli lesi þessa grein. Þórdís Karlsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.