Morgunblaðið - 10.04.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.04.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 2 1 9 3 6 3 8 9 3 7 1 8 5 2 7 5 6 3 9 8 7 9 5 6 8 1 5 4 6 9 1 2 5 9 4 8 6 3 8 5 2 6 9 1 2 6 3 8 4 2 8 5 4 7 4 9 2 1 3 3 4 1 8 3 2 5 7 8 4 9 2 7 3 4 7 5 3 9 2 1 8 6 8 2 6 5 1 7 3 9 4 9 1 3 4 6 8 2 7 5 5 9 7 6 3 4 8 1 2 3 4 2 8 5 1 7 6 9 6 8 1 7 2 9 5 4 3 1 5 4 9 7 3 6 2 8 2 3 8 1 4 6 9 5 7 7 6 9 2 8 5 4 3 1 3 5 8 6 2 9 7 4 1 2 1 9 7 4 3 6 5 8 4 6 7 1 8 5 9 2 3 5 8 1 3 9 7 4 6 2 6 7 4 8 1 2 5 3 9 9 2 3 5 6 4 1 8 7 8 9 2 4 7 6 3 1 5 7 4 5 2 3 1 8 9 6 1 3 6 9 5 8 2 7 4 9 2 5 6 3 4 8 7 1 3 6 4 8 1 7 5 2 9 7 8 1 2 5 9 3 6 4 5 4 3 7 9 6 2 1 8 8 7 6 5 2 1 4 9 3 1 9 2 3 4 8 7 5 6 4 3 9 1 7 2 6 8 5 6 1 7 4 8 5 9 3 2 2 5 8 9 6 3 1 4 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kroppur, 4 syfjuð, 7 stundum, 8 sálir, 9 kvendýr, 11 hleyp, 13 konungs- flokkur, 14 bæjarnafn, 15 úrskurður, 17 skýlaus, 20 stubb, 22 bíll, 23 úrkomu, 24 kaka, 25 sól. Lóðrétt | 1 gerir við, 2 gamansöm, 3 vítt, 4 úrþvætti, 5 ól, 6 lyftiduftið, 10 spöng, 12 lík, 13 skar, 15 fljót, 16 tré, 18 goð, 19 hirsla, 20 hagga, 21 úrgangsfiskur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pörupilts, 8 ruddi, 9 ljóst, 10 níu, 11 rúðan, 13 rósir, 15 skans, 18 sussa, 21 áll, 22 liður, 23 órögu, 24 munnharpa. Lóðrétt: 2 önduð, 3 urinn, 4 iglur, 5 tjóns, 6 ýrur, 7 stór, 12 ann, 14 ólu, 15 sæll, 16 auðnu, 17 sárin, 18 slóra, 19 skörp, 20 akur. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Rf3 d6 5. a4 Rf6 6. h3 O-O 7. Bg5 d5 8. Bd3 dxe4 9. Rxe4 Bf5 10. Rxf6+ exf6 11. Be3 Bxd3 12. Dxd3 f5 13. O-O Rd7 14. Hfd1 Rf6 15. c4 Re4 16. a5 De7 17. Da3 Dxa3 18. Hxa3 b5 19. axb6 axb6 20. Hb3 Ha4 21. Hc1 Hb8 22. Re5 Bxe5 23. dxe5 f4 24. Hxb6 Hxb6 25. Bxb6 Hb4 26. Bd8 Hxb2 27. f3 Rg3 28. Hd1 h6 29. h4 Kh7 30. Kh2 He2 31. Hd7 g5 32. hxg5 hxg5 33. Bxg5 Rh5 Staðan kom upp á N1 Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Norski alþjóðlegi meistarinn Joachim Thomassen (2400) hafði hvítt gegn Michael Dougherty (2195) frá Kanada. 34. Bxf4! Kg6 svartur hefði einnig tapað eftir 34… Rxf4 35. Hxf7+ Kg6 36. Hxf4. 35. Bg3 og svartur gafst upp. Íslandsmótið í skák, lands- liðsflokkur, fer fram 13. apríl til 23. apríl næstkomandi í Kópavogi, sbr. nánar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                       !"  #  # $" $ %&  '  '                                                                                   !          !  "                                                  # "                                   #                            $        Í súpunni. A-NS. Norður ♠G ♥D8543 ♦KD ♣ÁDG42 Vestur Austur ♠ÁK2 ♠1098753 ♥KG9 ♥Á10 ♦754 ♦1083 ♣10875 ♣K6 Suður ♠D64 ♥762 ♦ÁG962 ♣93 Suður spilar 4♦. Norberto Bocchi er enginn sérvitr- ingur. Hann var í austur og opnaði óhik- að á 2♠ þótt liturinn stæðist ekki ströngustu gæðakröfur. Suður sagði pass og Agustin Madala í vestur lyfti hindrandi í 3♠. Aumingja norður. Spilið er frá fjórðungsúrslitum Van- derbilt og sá sem sat í súpunni í norður var Allan Falk, bandarískur lögfræð- ingur og höfundur ágætra bridsbóka. Falk taldi skást að dobla. Suður tók út í 4♦ og þar dóu sagnir. Skrýtinn samn- ingur og ólánlegur. Út kom ♠Á og tromp í öðrum slag. Sagnhafi tók annað tromp og spilaði litlu hjarta úr borði. Bocchi átti slaginn ódýrt og spilaði spaða. Þegar upp var staðið fékk sagnhafi aðeins sex slagi, fimm á tromp og einn á ♣Á. Hinum megin vann norður 4♥ eftir ♣K út! Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hvaða flatningsvél hafa fáir áhorfendur lent í þegar þeir verða að lágum áhorfendafjölda? Fjöldi getur verið mikill eða lítill, áhorfendur fáir eða margir, og auðvitað geta þeir verið lágvaxn- ir en þar með er upp talið. Málið 10. apríl 1886 Magnús Stephensen, 49 ára yfirdómari og settur amt- maður, var skipaður lands- höfðingi. Hann gegndi því embætti þar til heimastjórn komst á árið 1904 og Hannes Hafstein varð fyrsti íslenski ráðherrann. 10. apríl 1982 Rokk í Reykjavík, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, var frumsýnd. Í Morgun- blaðinu var þetta talinn ein- hver merkasti viðburður ís- lenskrar poppsögu. 10. apríl 2008 Seðlabankinn spáði 30% lækkun raunverðs fasteigna á næstu tveimur árum. „Rakalaus dómsdagsspá,“ sagði fasteignasali í samtali við Fréttablaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Flott hjá Splass Þar sem ég var stödd hjá ljós- unum fyrir ofan Smáralind á leið til að láta skola af bílnum, rak ég augun í að komið var nýtt skilti á gömlu Zinkstöð- ina merkt bílaþvottastöðinni Splass. Þarna bar vel í veiði, ég renndi upp að inngang- inum og spurðist fyrir. Jú, víst var þetta bílastöð, en ver- ið var að prufukeyra græj- urar, ekki búið að opna form- lega. Þessir ágætu menn, sem þarna voru í forsvari, buðu mér hins vegar að renna bílnum í gegn, sem ég og gerði. Er skemmst frá því að segja að bíllinn rann hratt og vel í gegn og kom út skínandi hreinn og fagur. Ekkert fékk ég að borga fyrir viðvikið þar sem um prufu var að ræða. Þeir tjáðu mér að þarna yrði bæði boðið upp á hraðþjón- ustu og alþjónustu í bílaþrif- Velvakandi Ást er… … að gista saman undir stjörnunum. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is um og þeir stefndu að því að vera fljótir að klára bílana. Það er augljóst að upplagt er að skella bílnum í þvott á meðan ráfað er um ganga Smáralindarinnar. Kærar þakkir fyrir mig. Bíleigandi. Brautarholti 10-14 / 105 Reykjavík / 575 2700 / pixel@pixel.is / www.pixel.is Við prentum alla regnbogans liti. Gulur rauður grænn og blár svartur hvítur fjólublár! Við bjóðum upp á alla almenna prentun, ráðgjöf, skönnun, umbrot, bókband og umsjón með prentgripum. Pixel er alhliða prentþjónusta með starfsstöðvar í Reykjavík og á Ísafirði. Pixel þýðir myndeining - sem er minnsta eining úr mynd. Orðið pixel er byggt á samblöndu úr orðunum pix (pictures) og el (element)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.