Morgunblaðið - 10.04.2012, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2012
ANIMAL PLANET
1 15.20 Dogs/Cats/Pets 101 16.15 Wildlife SOS
16.40 Going Ape 17.10 Orangutan Island 17.35
Animal Battlegrounds 18.05 Chimps – A Whisper
Away From Us 19.00 Wild Animal Orphans 19.55 Ve-
nom Hunter With Donald Schultz 20.50 Animal Cops:
Houston 21.45 Untamed & Uncut 22.40 Bite of the
Living Dead 23.35 Wild Animal Orphans
BBC ENTERTAINMENT
12.55/22.35 Keeping Up Appearances 14.25/
18.00 QI 15.25 Top Gear 16.35 Michael McIntyre’s
Comedy Roadshow 17.20 Come Dine With Me
19.10 Lee Evans Live Different Planet Tour 20.00 The
Graham Norton Show 20.45 My Family 21.45 Live at
the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00/22.00 Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made
18.00 Auction Kings 19.00 The Gold Rush 20.00 Dy-
namo: Magician Impossible 21.00 Extreme Loggers
23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
13.15 Eurogoals 13.30/21.30 Weightlifting: Euro-
pean Championship in Turkey 19.00 Boxing: WBA
World Championship 21.00 IRC Rally
MGM MOVIE CHANNEL
11.50 Queen of Hearts 13.40 Billy Galvin 15.15
Strictly Business 16.35 Love and Death 18.00 Soda
Cracker 19.30 The Rose Garden 21.20 MGM’s Big
Screen 21.35 Bull Durham 23.20 Coming Home
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Seconds From
Disaster 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 The In-
destructibles 19.00 Finding the Lost da Vinci 20.00
A Traveler’s Guide to the Planets 21.00 Finding the
Lost da Vinci 22.00 Year Of The Storm
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.50 Verbotene
Liebe 16.30 Heiter bis tödlich – Morden im Norden
17.20 Gottschalk Live 17.50/20.28 Das Wetter im
Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Um Himmels willen 19.00 In aller Freund-
schaft 19.45 FAKT 20.15 Tagesthemen 20.30
Sportschau 21.30 Die Köche und die Sterne 23.00
Nachtmagazin 23.20 Die Katzenfrau
DR1
13.00/5.50 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Læ-
gerne 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid 14.20
Masha og bjørnen 14.30 Lille Nørd 15.00 Pacific
Paradise Police 16.00 Annemad 16.30 TV Avisen
med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Bonderøven
18.30 Blod, sved og ris 19.00 TV Avisen 19.25 Kont-
ant 19.50 SportNyt 20.00 Irene Huss: Eldsdansen
21.30 En chance til 22.00 OBS 22.05 Lægerne
DR2
16.40 The Daily Show – ugen der gik 17.10 For-
underlige verden 18.00 Detektor 18.25 Verdensø-
konomien bløder 18.55 Dokumania 20.30 Deadline
Crime 21.00 Europa eller kaos? 21.30 The Daily
Show 21.50 Citroën DS 19 – en designklassiker
22.20 Det amerikanske højre 22.55 Danskernes
Akademi 22.56 Strukturfonde – Penge til udvikling
23.05 Danskernes Akademi 23.06 Innovation – hvad
er det, og hvordan skabes det? 23.15 Europa under
pres 23.20 Europa under pres 23.50 Innovation i
tekniske erhverv 23.55 Skrald til alle tider
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Ut i naturen 15.40 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00
Førkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Ut i naturen 18.15 Min idrett
18.45 Extra-trekning 19.00 Dagsrevyen 21 19.30
Nasjonens skygge 20.15 Hvem tror du at du er?
21.00 Kveldsnytt 21.15 Winter 22.15 Brille 22.45 Ei
rituell verd 23.35 Kalde spor
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.05 Hvem tror
du at du er? 17.45 Bakrommet: Fotballmagasin
18.15 Aktuelt 18.45 Silkeveien på 30 dager 19.30
Bokprogrammet 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix
20.30 I piratenes verden 22.00 Til Arktis med Bruce
Parry 22.50 Ut i naturen 23.20 Oddasat – nyheter på
samisk 23.35 Distriktsnyheter Østlandssendingen
23.50 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
16.00/17.30/22.15/23.55 Rapport 16.10/17.15
Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Så levde de lyckliga 19.00 Född
2010 20.00 Hübinette 20.30 Dox 22.20 Kult-
urnyheterna 22.25 Mannen som visste för lite
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Ett liv i vapnens skugga 16.55 Osynliga mäst-
are 17.00 Vem vet mest? 17.30 In Treatment 17.55
Russin 18.00 Min sanning 19.00 Aktuellt 19.35 Re-
gionala nyheter 19.43 Aktuellt 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Moderna
bönder 20.45 Nörden och kärleken 21.00 Musik
special 22.00 Eastbound and Down 22.30 In Treat-
ment 22.55 Unga ledare
ZDF
17.20/20.12 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops
18.15 Die Berge der Deutschen – Von Höhenrausch
und Hüttenzauber 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF
heute-journal 20.15 Kreuzfahrt ins Eheglück? Ex-
otische Liebe mit Hindernissen 20.45 Markus Lanz
22.00 ZDF heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20
Duplicity – Gemeinsame Geheimsache
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Ferðafrelsi. Aðgengi Ís-
lendinga að miðhálendinu.
21.00 Græðlingur
Skreytingar á garðveislu-
borði. Nú fer að vora.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón, Sigmundur og
Tryggvi Þór. Stórslagur
framundan í þinginu.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
12.00 Hvaleyjar (Hvaler) (e)
(9:12)
12.50 Hvaleyjar (e) (10:12)
13.45 Doktor Ása (Dr. Åsa
II) (e) (2:8)
14.15 Hvunndagshetjur
(We Can Be Heroes) (e)
14.45 Hvít lygi (Little
White Lie) Atvinnulaus
leikari verður skotinn í
stúlku og skrökvar því að
henni að hann sé geðlækn-
ir. (e)
16.00 Sannleikurinn um
loftslagsbreytingar (Pano-
rama: The Truth about Cli-
mate Change) (e)
16.30 Landinn (e)
17.00 Leiðarljós
17.40 Með afa í vasanum
17.52 Skúli skelfir
18.03 Hið mikla Bé
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti
20.45 Fjórmenningar (The
Inbetweeners) (2:6)
21.10 Djöflaeyjan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter
(Kodenavn Hunter II)
Stranglega bannað börn-
um. (5:6)
23.20 Vera Bresk saka-
málamynd byggð á sögu
eftir Ann Cleeves um Veru
Stanhope rannsóknarlög-
reglumann á Norðymbra-
landi. (e)
00.50 Kastljós (e)
01.15 Fréttir
01.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Bernskubrek
10.45 Miðjumoð
11.15 Matarást með Rikku
11.45 Hank
12.10 Tveir og hálfur m.
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Getur þú dansað?
14.50 Sjáðu
15.20 iCarly
15.45 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.40 Betra með þér
20.05 Nútímafjölskylda
20.30 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.55 Hvítflibbaglæpir
21.40 Útbrunninn
22.25 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (The Daily
Show: Global Edition)
23.15 Nýja stelpan
23.40 Mildred Pierce
01.00 Heimili hinna hug-
rökku (Home of the
Brave) Aðalhlutverk:
Samuel L. Jackson, Jes-
sica Biel, Christina Ricci
og 50 Cent.
02.45 Tónleikahraðlestin
(Festival Express)
04.10 Miðjumoð
04.35 Nútímafjölskylda
05.00 Tveir og hálfur m.
05.20 Simpson fjölskyldan
05.45 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.45 90210
16.35 Dynasty
17.20 Dr. Phil
18.05 Got to Dance Hæfi-
leikaríkustu dansararnir
keppa sín á milli þar til
aðeins einn stendur uppi
sem sigurvegari.
18.55 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin mynd-
brot.
19.20 Rules of Engage-
ment
19.45 Will & Grace
20.10 Necessary Roug-
hness – NÝTT Þáttur um
sálfræðinginn Danielle
sem á erfitt með að láta
enda ná saman í kjölfar
skilnaðar. Hún tekur því
upp á að gerast sálfræð-
ingur fyrir ruðningslið
með afbragðsgóðum ár-
angri. Vinsældir hennar
aukast jafnt og þétt og
áður en hún veit af eiga
hörkuleg meðferðarúrræði
hennar upp á pallborðið
hjá stærstu íþróttastjörn-
um landsins.
21.10 The Good Wife
22.00 Prime Suspect
Bandarísk þáttaröð sem
gerist á strætum New
York borgar. Aðalhlutverk
er í höndum Mariu Bello.
22.50 Jimmy Kimmel
Jimmy lætur gamminn
geysa og fær gesti sína til
að taka þátt í ótrúlegustu
uppákomum.
23.35 CSI
00.25 The Good Wife
01.15 Necessary Roug-
hness
08.15/14.00 Kingpin
10.05/16.00 Full of It
12.00/18.00 Ultimate Aven-
gers
18.00 Ultimate Avengers
20.00 Angels & Demons
22.15 Android Apocalypse
24.00 Notorious
02.05 Sione’s Wedding
04.00 Android Apocalypse
06.00 Quantum of Solace
06.00 ESPN America
08.10 Shell Houston Open
2012
11.10/12.00 Golfing World
12.50 LPGA Highlights
14.10/18.50 The Honda
Classic 2012
18.00/22.00 Golfing World
22.50 The Open Cham-
pionship Official Film 2010
23.45 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
08.00 Blandað efni
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Freddie Filmore
19.30 Joyce Meyer
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Charles Stanley
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
19.30/01.30 The Doctors
20.10/00.45 Monk
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.15 Smash
23.00 Game of Thrones
23.55 Malcolm In the M.
00.20 Better With You
02.10 Íslenski listinn
02.35 Sjáðu
03.00 Fréttir Stöðvar 2
03.50 Tónlistarmyndbönd
16.20 Evrópud.mörkin
17.10 Þýski handboltinn
(Hamburg – RN Löwen)
18.50/22.55 Spænski bolt-
inn (Barcelona – Getafe)
21.00 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
21.30 Þýski handboltinn
(Hamburg – RN Löwen)
07.00 Fulham – Chelsea
13.20 Newcastle – Bolton
15.10 Aston Villa – Stoke .
17.00 Everton/Sunderland
18.50 Blackburn – Liver-
pool Bein útsending.
21.00 Tottenh./Norwich
22.50 Football League Sh.
23.20 Blackburn/Liverp.
06.36 Bæn. Sr. Elína Hr. Kristjánsd.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tangóskór og fótaflækjur.
Umsjón: Sigrún Erla Egilsdóttir.
(2:6)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fyrr og nú.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Dagbók frá
Diafani eftir Jökul Jakobsson.
Illugi Jökulsson les. (9:14)
15.25 Málstofan.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Í heyranda hljóði.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Á bakvið grímuna. Seinni
þáttur um einkasamkvæmi kvenna
í Frakklandi á 17.og 18.öld.
Umsjón: Halla Steinunn Stef-
ánsdóttir. (e) (2:2)
23.05 Matur er fyrir öllu. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Frönsk húsgögn og búsáhöld
fyrir bústaðinn og heimilið
Opið: mán-fös 12:30 - 18:00
Dalvegi 16a - Rauðu múrsteinshúsunum, 201 Kópavogi - S. 517 7727 - nora.is
Ég er vanafastur maður.
Þegar ég horfi á sjónvarp
þarf ég að sitja í sama stóln-
um í stofunni, fjarstýring-
arnar þurfa að vera í réttri
röð á borðinu við hliðina á
mér og réttu þættirnir um-
fram allt að vera á skjánum.
Af þessum ástæðum komst
ég í talsvert uppnám á skír-
dag. Hafði þá ætlað mér að
eiga huggulegt kvöld fyrir
framan sjónvarpið, horfa á
bjargfasta þrennu á RÚV:
Andraland, Aðþrengdar eig-
inkonur og Glæpahneigð.
En hvað var a’tarna?
Andri var vissulega á sínum
stað (annað hefði örugglega
leitt til götuóeirða) en búið
var að sópa eiginkonunum
og glæpamönnunum í burtu
og hundleiðinleg bíómynd
komin í staðinn. Bara af því
að það var skírdagur.
Ég taldi upp á tíu í hljóði,
eins og fótboltaþjálfarinn
minn kenndi mér í gamla
daga, og ákvað að því loknu
að fyrirgefa RÚV þessi mis-
tök. Þá ákvörðun dró ég hins
vegar til baka að kvöldi
páskadags þegar ég áttaði
mig á því að drepleiðinlegi
danski þátturinn, Borgen,
hélt velli í dagskránni.
Hvers vegna mismunar
RÚV þáttum svona eftir
þjóðerni? Íslenskir og dansk-
ir þættir tolla inni um páska
en bandarískum þáttum er
hent út í hafsauga.
Þáttum mismunað
eftir þjóðerni
Reuters
Aðþrengdar Skolað burt með
baðvatninu á skírdag.
Orri Páll Ormarsson
Ljósvakinn