Morgunblaðið - 26.04.2012, Page 33

Morgunblaðið - 26.04.2012, Page 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 8 2 6 5 4 1 2 4 6 3 4 3 7 6 8 2 2 4 7 3 8 4 1 5 3 2 6 1 8 9 7 1 7 7 8 3 1 6 2 5 1 9 3 7 3 1 5 2 1 7 1 8 8 7 9 3 5 2 8 9 6 2 5 3 9 1 6 3 7 8 6 1 3 6 9 5 2 4 8 7 5 7 4 8 1 3 2 6 9 8 9 2 7 6 4 1 5 3 2 4 8 6 3 9 7 1 5 6 5 3 2 7 1 8 9 4 9 1 7 4 8 5 3 2 6 7 2 5 1 4 6 9 3 8 3 8 9 5 2 7 6 4 1 4 6 1 3 9 8 5 7 2 3 5 2 7 9 4 8 6 1 8 7 9 5 6 1 2 3 4 6 4 1 8 2 3 5 7 9 9 3 4 2 8 5 6 1 7 5 8 6 1 4 7 3 9 2 2 1 7 9 3 6 4 8 5 7 2 3 4 1 8 9 5 6 1 9 8 6 5 2 7 4 3 4 6 5 3 7 9 1 2 8 3 4 1 2 6 7 9 5 8 6 9 2 8 4 5 1 3 7 8 7 5 3 9 1 6 4 2 2 8 4 6 7 3 5 9 1 5 3 9 4 1 8 2 7 6 7 1 6 9 5 2 3 8 4 9 6 8 5 2 4 7 1 3 4 2 7 1 3 9 8 6 5 1 5 3 7 8 6 4 2 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 flautar, 4 skvampa, 7 örum, 8 þvaðra, 9 nöldur, 11 magurt, 13 fiskurinn, 14 bál, 15 galdratilraunir, 17 sníkjudýr, 20 ambátt, 22 stinga, 23 fiskar, 24 kul, 25 dauf ljós. Lóðrétt | 1 krydd, 2 skaut, 3 víða, 4 korn, 5 gulls, 6 ávöxtur, 10 fiskur, 12 álít, 13 smásletta, 15 stórrar húðfellingar, 16 svigna, 18 blíðuhót, 19 nytjalönd, 20 gefi að borða, 21 tuddi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 steingrár, 8 vikni, 9 efast, 10 nei, 11 reisa, 13 neita, 15 fetil, 18 hakar, 21 íla, 22 skort, 23 kurla, 24 riklingur. Lóðrétt: 2 takki, 3 ilina, 4 grein, 5 ábati, 6 hver, 7 ótta, 12 sói, 14 eða, 15 fisk, 16 troði, 17 lítil, 18 hakan, 19 kerru, 20 róar. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rxd4 exd4 5. O-O Bc5 6. d3 c6 7. Ba4 d6 8. Bb3 a5 9. a4 Re7 10. f4 d5 11. f5 O-O 12. Rd2 f6 13. Dh5 De8 14. Dh4 Kh8 15. Rf3 b6 16. Bd2 dxe4 17. dxe4 Ba6 18. Hfe1 Hd8 19. Kh1 Bb4 20. c3 dxc3 21. bxc3 Bd6 22. Rd4 Be5 23. He3 g5 24. fxg6 Dxg6 25. Be1 c5 26. Re6 Hg8 27. Bg3 c4 28. Rxd8 cxb3 29. Re6 Bc4 30. Rf4 Bxf4 31. Dxf4 b2 32. Hb1 Staðan kom upp í Evrópukeppni ein- staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plov- div í Búlgaríu. Hinn 15 ára Rússi, Kirill Alekseenko (2367), hafði svart gegn tyrkneska stórmeistaranum Dragan Solak (2602). 32… Rd5! 33. Df2 Rxe3 34. Dxe3 Hd8 35. Hxb2 Hd1+ 36. Be1 Dg5! 37. Df2 Dc1 38. He2 Bxe2 39. Dxf6+ Kg8 40. De6+ Kf8 41. Df6+ Ke8 og svartur innbyrti vinninginn um síðir. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl                               !                                                                                                                                                                                                    !       Konunglegur dessert. S-Enginn. Norður ♠G ♥K105432 ♦Á76 ♣Á62 Vestur Austur ♠K9763 ♠1042 ♥7 ♥ÁG96 ♦K53 ♦D1082 ♣K1084 ♣95 Suður ♠ÁD85 ♥D8 ♦G94 ♣DG73 Suður spilar 4♥. „Víxlþvingun með trompívafi.“ Hljómar eins og eftirréttur á dýrum veitingastað. Magnús Magnússon var í hlutverki kokksins í suður á nýliðnu Ís- landsmóti. Hann opnaði á veiku grandi og varð sagnhafi í 4♥ eftir yfirfærslu. Útspilið var hjálplegt – tromp. Magnús tók ♥9 austurs með drottn- ingu og lét ♥8 renna yfir á gosann. Austur skipti yfir í ♦2 – nía, kóngur og ás. Hjartakóngur kom næst, austur drap, tók ♦D og spilaði spaða. Magn- ús drap með ás og reyndi að læðast í gegn með ♣G, en vestur skellti upp kóngum og rauf þar með samganginn fyrir einfalda svartlitaþvingun. Sem betur fer, því nú var sviðið sett fyrir hinn konunglega eftirrétt. Magnús drap á ♣Á, tók tvisvar tromp og byggði upp fjögurra spila endastöðu. Blindur: eitt tromp, tíg- ulhundur og ♣62. Heima: ♠D8, ♦G og ♣D. Vestur: ♠K9 og ♣108. Loks var rétturinn borinn fram með tígli á gosann. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Menn geta gengið eða verið samstiga, þ.e. samferða, í takt, samhliða, en ekki samstíga með í-i: Bankamenn eru samstiga. Getum við ekki verið það líka? spurði formaður Félags stiga- manna í bænarrómi á róstusömum aðalfundi. Málið 26. apríl 1839 Kvæðið Íslands minni (Þið þekkið fold …) eftir Jónas Hallgrímsson var frumflutt í samsæti til heiðurs Þorgeiri Guðmundssyni í Kaup- mannahöfn. 26. apríl 1944 Gamall öskuhaugur kom í ljós þegar verið var að grafa fyrir húsi við Tjarnargötu í Reykjavík. Þar fundust bein úr svínum, geirfugli og fleiri dýrum. Jafnvel var talið að þetta hafi verið öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar. 26. apríl 1951 Fjörutíu daga Vatnajök- ulsleiðangri Íslendinga og Frakka lauk. Farið var um jökulinn á „skriðbíl,“ þykktin mæld og flutt efni í skála. 26. apríl 1966 Akraborg kom í síðasta sinn til Borgarness. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Þekkir einhver fólkið? Þessi mynd er úr safni Gróu Stefaníu Guðjónsdóttur frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum, f. 1907. Hún var tekin í fóst- ur af Þorbjörgu Guðmundsdóttur og Jóni Benónýssyni. Þeir sem gætu veitt einhverjar upplýsingar um fólkið á myndinni vinsamlega hringi í s. 659 0166. Gullhringur fannst Gullhringur fannst í Leifsstöð í mars- mánuði. Kannist einhver við að hafa glat- að hring á þeim tíma má sá hinn sami senda tölvupóst á rbh@visir.is. Velvakandi Ást er… … ókeypis, en kostar samt stundum sitt. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Minniskort Minnislyklar Kortalesarar Aukahlutir fyrir farsíma, snjallsíma, iPhone og iPad Töskur og símahulstur í miklu úrvali Rafhlöður fyrir alla farsíma Minnislykill 4GB 1.990 kr. Gott úrval af einföldum og ódýrum GSM símum Skype heyrnartól 1.290 kr. 12V bílafjöltengi með USB útgangi 2.990 kr. Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900 Öll GSM bílhleðslutæki á 990 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.