Morgunblaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 42
42 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2012
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag,
laugardag, kl. 11, hefst með biblíufræðslu fyrir
börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp
á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12.
Manfred Lemke prédikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á bibl-
íufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta
kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í
Reykjavík. Manfred Lemke prédikar þar.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ
hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12.
Þóra Sigríður Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með bibl-
íufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta
kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Samkoma
í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjöl-
skyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason pré-
dikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og full-
orðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á
ensku.
Samfélag aðventista á Akureyri | Samkoma
í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjón-
usta kl. 12.
AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sér-
stakur gestur: Óperukórinn undir stjórn Garðars
Cortes. Hádegistónleikar í safnaðarheimilinu
Vinaminni kl. 12.30. Fram koma Óperukórinn
undir stjórn Garðars Cortes og Kór Akra-
neskirkju undir stjórn Sveins Arnars Sæmunds-
sonar. Ókeypis aðgangur.
AKUREYRARKIRKJA | Hljóðfæramessa kl.
11. Prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir. Kaldo Kiis
leikur á básúnu. Organisti er Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl.
11, sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Organisti er Kristina K. Szklenár. Guðrún
Birgisdóttir flautuleikari. Kirkjuþjónar lesa ritn-
ingar dagsins. Sunnudagaskólinn á sama tíma í
safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi og ávaxtasafi.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Skírn. Sr. Sigurður
Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir
altari. Forsöngvari Jónas Guðmundsson, org-
anisti er Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eftir
messu. Guðsþjónusta á Skjóli kl. 13 í umsjá sr.
Sigurðar Jónssonar sóknarprests. Forsöngvari
Hjálmar Pétursson, organisti er Magnús Ragn-
arsson. Vandamenn heimilisfólks velkomnir og
aðstoð þeirra vel þegin.
ÁSTJARNARKIRKJA | Óvissuferð fjölskyld-
unnar. Lagt verður af stað frá Ástjarnarkirkju kl.
11 í rútu og komið til baka á sama stað kl. 13.
Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Vorhátíð Bessa-
staðasóknar. Fjölskylduguðsþjónusta í Bessa-
staðakirkju kl. 11, sr. Hans Guðberg, Gréta
djákni og Bjartur Logi þjóna ásamt Heiðu Lind
og Auði. Sönglist Álftanesskóla syngur. Hopp-
kastali, andlitsmálun og pylsur að athöfn lok-
inni í Brekkuskógum 1.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Safnaðarferð Breið-
holtssafnaðar. Brottför frá Breiðholtskirkju kl.
10. Fáskrúðsfirðingamessa kl. 14. Prestur sr.
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Fáskrúðsfirðingar
taka virkan þátt í messunni í tali og tónum.
Kaffisala Fáskrúðsfirðingafélagsins í safn-
aðarheimili eftir messu.
BÚSTAÐAKIRKJA | Síðasta barnamessa á
vetrinum kl. 11. Söngur, gleði og fræðsla.
Yngstu kórar kirkjunnar syngja. Grillveisla í lok
samverunnar. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðu
dagsins flytur Elsa Haraldsdóttir frá Sléttu.
Messukaffi Átthagafélags Sléttuhrepps eftir
messu. Kór Bústaðakirkju syngur, kantor Jónas
Þórir við hljóðfærið. Messuþjónar aðstoða.
Prestur sr. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr.
Magnús Björn Björnsson. Organisti er Zbigniew
Zuchowich. Kór Digraneskirkju leiðir safn-
aðarsöng. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir
messu. (www.digraneskirkja.is )
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Anna Sigríð-
ur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Dóm-
kórinn syngur, organisti er Kári Þormar.
FELLA- og Hólakirkja | Vorhátíð barnastarfs
Fella- og Hólakirkju verður haldin sunnudaginn
6. maí kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson.
Hátíð fyrir alla fjölskylduna, unga sem aldna.
Mikill söngur og krakkafjör. Skotta úr Stundinni
okkar kemur í heimsókn, boðið verður upp á
pylsur og candy floss, andlitsmálun, skrúð-
göngu og margt fleira skemmtilegt. Litrófið
syngur og leiðir söng undir stjórn Ragnhildar
Ásgeirsdóttur. Undirleik annast Guðný Ein-
arsdóttir organisti. Umsjón með stundinni hef-
ur Þórey Dögg Jónsdóttir djákni.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Fjölskylduhátíð í
Kaldárseli kl. 11. Hljómsveit kirkjunnar ásamt
starfsfólki leiðir dagskrána. Boðið upp á pylsur
fyrir börnin og kaffiveislu fyrir hina eldri. Þeim
sem ekki koma á eigin bílum er bent á rútuferð
frá kirkjunni kl. 10.30.
FRÍKIRKJAN Kefas | Síðasta fjölskyldu-
samvera vetrarins verður í dag kl. 11. Á dag-
skrá verður margt skemmtilegt, hljómsveitin
spilar, brúðurnar mæta og við kíkjum í
fjársjóðskistuna og heyrum Biblíufræðslu. Í lok-
in verður boðið upp á grillaðar pylsur og síðan
brugðið á leik.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og
barnastarf kl. 14.
Séra Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar í
Reykjavík leiða tónlistina ásamt Aðalheiði Þor-
steinsdóttur, orgelleikara.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson héraðsprestur þjónar,
Kór Glerárkirkju leiðir söng.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Org-
anisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl.
11. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10.
Bænastund kl. 10.15.
Barnastarf kl. 11 í umsjá Helgu o.fl. Messa kl.
11. Altarisganga. Samskot til ABC-
barnahjálpar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur og organisti er Árni Ar-
inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.
Molasopi eftir messu. Hversdagsmessa með
Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Ferming-
armessa í Guðríðarkirkju kl. 11. Prestur séra
Sigríður Guðmarsdóttir, organisti er Hrönn
Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Með-
hjálpari er Aðalstein D. Októsson, kirkjuvörður
Lovísa Guðmundsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11 í tilefni af 50, 55, 60, 65, 70
og 75 ára fermingarafmæli fermingarbarna
Hafnarfjarðarkirkju. Báðir prestar kirkjunnar
þjóna. Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Barbörukórinn syngur. Eftir guðsþjónustuna er
veislusamkoma afmælisbarna og gesta þeirra.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og
hópi messuþjóna. Drengjakór Reykjavíkur í
Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar. Organisti er Björn Steinar Sól-
bergsson og Björg Brjánsdóttir leikur á þver-
flautu. Vorhátíð barnastarfsins. Stoppleikhóp-
urinn sýnir Sálina hennar ömmu Rósu.
Barnastarfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Barnastarfið í höndum Hreins og
Sólveigar. Kvennakór háskólans í Manitoba
syngur við athöfnina ásamt málmblásarasveit.
Organisti er Kári Allansson. Prestur sr. Tómas
Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11.
Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Stúlka fermd í
messunni. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safn-
aðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.
Sjá einnig á www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna-
stund kl. 16.30.
Samkoma kl. 17. Margaret Saue Marti talar.
Samherjar teknir inn.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 17. Sigurður Ingimarsson talar.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og brauðsbrotning kl. 11. Frank Nyfelt
prédikar. Kaffi og samfélag eftir samkomu.
Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14.
Helgi Guðnason prédikar.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13.30 fyrir alla fjölskylduna. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Friðrik Schram prédikar. Barnastarf í
aldursskiptum hópum. Einnig verður heilög
kvöldmáltíð. Kaffi á eftir.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Árlegur kirkjudag-
ur Kálfatjarnarkirkju verður haldinn hátíðlegur
með messu kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson þjónar
fyrir altari. Dögg Harðardóttir hjúkrunar-
fræðingur prédikar. Kirkjukórinn syngur undir
stjórn Franks Herlufsens. 30, 40, og 50 ára
fermingarbörn eru boðin sérstaklega velkomin.
Kvenfélagið Fjóla heldur kaffisölu að lokinni
messu til styrktar kirkjusjóði félagsins.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir héraðsprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Stefánsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Ing-
unnar Huldar og Arons. Kaffisopi og djús í safn-
aðarheimilinu að messu lokinni.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt
Gunnari Gunnarssyni organista, Kór Laug-
arneskirkju, sunnudagskólakennurum og hópi
messuþjóna. Heitt á könnunni í safnaðarheim-
ilinu á eftir. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á
höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12, kl. 13 og
helgistund í setustofunni, Hátúni 10, kl. 14.
Guðrún K. Þórsdóttir djákni leiðir ásamt sókn-
arpresti, organista og sjálfboðaliðum.
LÁGAFELLSKIRKJA | Sumargleði í Lágafells-
kirkju kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta. Loka-
stund barna- og æskulýðsstarfsins. Söngur,
sögur, bænir og leikir. Ljósakórinn syngur undir
stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Allir hvattir til
að mæta í litríkum búningum. Stundina leiða
Hreiðar, Arnhildur og sr. Ragnheiður.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskól-
inn, brúður, bænir og gleði kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Kór Lindakirkju syngur gospelsöngva undir
stjórn Óskars Einarssonar. Aðalsafnaðarfundur
Lindasóknar kl. 15. Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju
leiða safnaðarsöng. Organisti er Steingrímur
Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar að-
stoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barna-
starfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari.
Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík | Að-
alsafnaðarfundur Innri-Njarðvíkursóknar verður
haldinn að lokinni guðsþjónustu í Njarvík-
urkirkju sem hefst kl. 11. árdegis.
REYKHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11 6. maí.
Via Artis Konsort heldur námskeið, tónleika og
tekur þátt í messu í Reykholtskirkju helgina
5.-6. maí. Nánari upplýsingar: snorrastofa.is.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður sr.
Kjartan Jónsson.
SELFOSSKIRKJA | Vorhátíð - lok vetrarstarfs-
ins. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 - krossam-
essan - barnakór og unglingakór syngja undir
stjórn Editar Molnár. Stúlkur sem ljúka starfi í
unglingakór verða heiðraðar og leiðtogar í
æskulýðsstarfi sömuleiðis. Prestarnir þjóna.
Grillveisla, leikir og andlitsmálning fyrir börn á
eftir. Um kvöldið, kl. 20.30, verður kvöldmessa
með Labba í Mánum. Sjá nánar á selfoss-
kirkja.is.
SELJAKIRKJA | Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór
Seljakirkju leiðir söng. Organisti er Tómas
Guðni Eggertsson. Að lokinni guðsþjónustu fer
fram aðalfundur safnaðarins í safn-
aðarsalnum.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Sóknarprestur prédikar um vatnið í Biblí-
unni. Organisti kirkjunnar þjónar ásamt fé-
lögum í Kammerkór kirkjunnar. Hallgrímur
Magnússon, heilsugæslulæknir, fjallar um
hlutverk vatns í líkamanum samkvæmt nýjustu
rannsóknum. Veitingar. Sýning í kirkjunni á
ýmsu er tengist vatni og jafnframt sýning á
smíðisgripum Timburmanna, sem jafnframt
taka þátt í guðsþjónustunni með ritningarlestri.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 14.
Kvennakórinn Vox feminae flytur kirkjutónlist í
messunni. Stjórnandi kórsins er Margrét J.
Pálmadóttir. Sr. Egill Hallgrímsson, sókn-
arprestur, annast prestsþjónustuna.
SÓLHEIMAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 14.
Fermdur er Alexander Bjarnason, Digranes-
heiði 29, 200, Kópavogi. Sr. Birgir Thomsen
þjónar fyrir altari, Ester Ólafsdóttir organisti
leiðir almennan safnaðarsöng. Einsöng syngur
Ragnheiður Árnadóttir.
STAFHOLTSKIRKJA | Kvennamessa í Staf-
holti kl. 20 þar sem áherslur og sjónarmið
kvenna eru í brennidepli. Organisti er Jónína
Erna Arnardóttir. Prestur sr. Elínborg Sturludótt-
ir.
VEGURINN kirkja fyrir þig |
Fjölskyldusamkoma kl. 14. Brauðsbrotning,
barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn.
Högni Valsson prédikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Barnakór Vídalínskirkju syngur, Kjartan
Kolka syngur einsöng, brúðuleikhús, TTT sýnir
leikrit. Fræðarar sunnudagaskólans leiða
stundina ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur og
Jóhanni Baldvinssyni organista. Að lokinni
guðsþjónustu er boðið upp á grillaðar pylsur,
þá er hoppkastali og andlitsmálning. Hestar á
staðnum í umsjá Matthíasar G. Péturssonar.
Einar Mikael töframaður sýnir listir sínar í safn-
aðarheimilinu. Sjá garadasokn.is.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 11. Voces Thules sjá um tón-
listarflutning. Organisti er Arngerður María
Árnadóttir. Prestur sr. Bragi J. Ingibergsson.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Bíldudalskirkja, Vestur-Barðastrandarsýslu
Orð dagsins: Sending
heilags anda.
(Jóh. 16.)
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur
Lífeyrissjóður starfsmanna
Húsavíkurkaupstaðar
Starfsemi LsH 2011 Allar fjárhæðir í milljónum króna
Breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris 31.12 2011 2010
Samtals Samtals
Iðgjöld 76 61
Lífeyrir -94 -76
Fjárfestingartekjur 44 38
Fjárfestingargjöld -3 -2
Rekstrarkostnaður -4 -3
Hækkun á hreinni eign á árinu 19 18
Hrein eign frá fyrra ári 584 565
Hrein eign til greiðslu lífeyris 602 584
Efnahagsreikningur
Verðbréf með breytilegum tekjum 133 133
Verðbréf með föstum tekjum 431 421
Veðlán 2 2
Bankainnistæður 22 21
Kröfur 3 1
Aðrar eignir 18 12
Skuldir -7 -6
Hrein eign til greiðslu lífeyris 602 584
Kennitölur
Nafn ávöxtun 6,4% 5,9%
Hrein raunávöxtun 1,1% 3,2%
Hrein raunávöxtun - 5ára meðaltal 0,6% 1%
Fjöldi sjóðfélaga 18 20
Fjöldi lífeyrisþega 91 84
Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,7% 0,5%
Eignir í íslenskum krónum í % 99,8% 98,8%
Eignir í erlendum gjaldmiðlum í % 0,2% 1,2%
Eign umfram heildarskuldbindingar í % -76,5 -74,2%
Eign umfram áfallnar skuldbindingar í % -76,8 -74,5%
Birt með fyrirvara um prentvillur
Ársreikninginn LsH 2011 má sjá í heild sinni á heimasíður LSS: www.lss.is
Stjórn og framkvæmdastjóri
Í stjórn lífeyrissjóðsins eru: Bergur Elías Ágústsson stjórnarformaður,
Ása Gísladóttir og Jón Helgi Björnsson.
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jón G. Kristjánsson
Aðsetur sjóðsins er hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga,
Sigtúni 42, 105 Reykjavík, sími 5 700 400, www.lss.is