Morgunblaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.05.2012, Blaðsíða 35
UMRÆÐAN 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2012 Á komandi kynslóðum verður alveg kjörið að kynna sem frumlegasta nýjung fyrir gestum okkar erlendis frá, þar sem nú í umræðunni er minnt á að við þyrftum að efla sem mest gjald- töku af ferða- mönnum fyrir veitta þjónustu frekar en að telja ferðamennina sjálfa. En ferða- menn leita eins og alkunna er eftir sem áhrifamestri upplifun þekktra og frumlegra staða. En það þarf að hýsa gesti okkar og veita þeim örugga hvíld um nætur á landinu okkar. En það er spurn- ing hvort er friðsælla um nætur of- an eða neðan sjávar? Umdeildar hugmyndir fyrr á þessu ári að byggingu hótels í innbæ á Akureyri hafa knúið mig sem fjöllistamann í huglægar til- raunir. Við þurfum ekki fleiri stein- kassa til að hýsa gesti okkar er- lendis frá, heldur að bjóða þeim upp á eins frumlega upplifun og kostur er, hvort sem er í vöku eða draumi. Ég er að tala um hönnun sem hefði sem minnsta sjón- mengun fyrir innbæinn og þar með er hugmyndin meira og minna komin undir sjávarmál, ef við sjáum fyrir okkur garðslönguna heima á lóð – en þó í manngengri yfirstærð – jafnvel bílgengri stærð. En tilvalið er að byrja á stuttum göngum sem hefðu inngang við Leirunesti og þjóðbraut í austur og þar þyrfti að koma smá-landfylling fyrir bílastæði. Og þar við inngang í botnsjávargöngu yrðu gestir boðnir velkomnir og boðið upp á gjaldtöku við inngang. Gestir ganga síðan inn göng niður eftir botni pollsins til hvalaskoðunar á annan hátt en áður á Íslandi. Kjör- ið tilraunaverkefni fyrir fjársterka eldhuga og mundi skapa störf til aukinnar umferðar en minnkandi umferðar til Vinnumálastofnunar. Göng sem mundu liggja til að byrja með í smá-hring eða í U-beygju. En ég sé þetta þó fyrir mér mun stærra: Ef við sjáum fyrir okkur líkan af botni Akureyrarpolls og þar yrði komið fyrir glærum plasts- löngum í þéttriðnu neti. En þessi hugmynd er stór og flókin og erfitt að gera grein fyrir henni hér í stuttu máli. En betri myndræn kynning verður á öðrum vettvangi. En slönguhótel úr glæru plasti, gleri og öðrum efnum sem verk- fræðingar finna best. En hótel ein- ingar hyldýpis í hylkjaveröld her- bergja í friðsælum samtölum við forvitið lífríki sem gæti eflst við nýja byggingu í stað þess að skemmast. Og gróðurlíf bindur sig við nýjan gest og hvalirnir yrðu forvitnir í manngert eðli sköpunar ekki síður en ferðamannaáhugi á hvölum. ATLI VIÐAR ENGILBERTSSON, fjöllistamaður. Slöngu/gönguleið um botninn á Akureyrarpolli Frá Atla Viðari Engilbertssyni Atli Viðar Engilbertsson Bréf til blaðsins AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur ...sem þola álagið! Kúplingar- og höggdeyfar Stýrisendar og spindilkúlur Hjólalegusett Hjöru- og öxulliðirHemlahlutirKúlu- og rúllulegur Viftu- og tímareimar Húsnæðið er ca 1.100 m2, - Verslunarhúsnæði á 1. hæð (götuhæð), ehl. 02-0101 og 02-0102 ca 550 m2 - Lagerhúsnæði og verkstæðisaðstöðu, ehl. 01-0101 ca 320 m2 - Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð ehl. 02-0201 ca 230 m2 Eignin selst í því ástandi sem hún er í nú. Áskilinn er réttur til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Nánari upplýsingar veitir, Jóhann Baldursson, hdl. skiptastjóri þb. Heiðrúnar ehf, sími 896-5020 Þrotabú Heiðrúnar ehf auglýsir til sölu hluta fasteignarinnar Ármúla 40, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.