Morgunblaðið - 04.06.2012, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚNÍ 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2
8 1 7
4 6 2 1
3 7 8 1
2 6
8 4 9
6 4 8
9 8 6
1 7
9 4 6 3 2
3 1
1 9 7 4
2 6 7
4 6 7 5
1 4
7 2 3
3 5
2 5
9 7
1
2 5 7
5 3 2
1 2 8 6
9 3 4
3 2 7 9
6 1
8 4
9 6 8 7 3 4 1 5 2
1 3 7 2 5 6 4 8 9
4 5 2 9 1 8 6 3 7
5 9 1 6 8 7 3 2 4
3 2 4 5 9 1 8 7 6
8 7 6 4 2 3 5 9 1
6 1 5 3 7 9 2 4 8
7 4 3 8 6 2 9 1 5
2 8 9 1 4 5 7 6 3
5 1 8 6 3 2 7 4 9
6 2 3 7 9 4 1 5 8
7 9 4 5 8 1 2 3 6
2 7 9 1 6 3 4 8 5
3 4 5 8 2 7 6 9 1
8 6 1 9 4 5 3 2 7
9 3 6 2 1 8 5 7 4
4 8 7 3 5 6 9 1 2
1 5 2 4 7 9 8 6 3
3 6 2 5 9 4 1 7 8
5 7 1 3 6 8 9 4 2
9 8 4 2 7 1 6 5 3
8 1 3 7 5 2 4 6 9
2 4 6 9 1 3 5 8 7
7 5 9 8 4 6 2 3 1
4 2 7 1 3 5 8 9 6
1 3 5 6 8 9 7 2 4
6 9 8 4 2 7 3 1 5
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 afdrep, 4 blaðra, 7 milda, 8
fangbrögð, 9 þegar, 11 holdlítið, 13 heið-
urinn, 14 mannsnafn, 15 görn, 17 súrefni,
20 stór geymir, 22 lítið herbergi, 23 sett,
24 bik, 25 fífl.
Lóðrétt | 1 er viðeigandi, 2 ísstykki, 3
fuglinn, 4 útflenntur, 5 kjánar, 6 skynfær-
in, 10 heldur, 12 líkamshlutum, 13 hlass,
15 kunn, 16 magurt dýr, 18 dáin, 19 halda
vel áfram, 20 sjávargróðurs, 21 æsingur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 handaskol, 8 veini, 9 æskan, 10
lár, 11 rudda, 13 tunna, 15 hlaði, 18 ögrar,
21 nit, 22 sárin, 23 urmul, 24 hringlaði.
Lóðrétt: 2 aðild, 3 deila, 4 skært, 5 ork-
an, 6 sver, 7 snúa, 12 dáð, 14 ugg, 15
hass, 16 aurar, 17 innan, 18 ötull, 19 róm-
að, 20 rola.
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5.
Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 c5 8. Rg5 cxd4
Staðan kom upp á Skákþingi Íslands,
landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í
Stúkunni á Kópavogsvelli. Stórmeist-
arinn Hannes Hlífar Stefánsson
(2531) hafði hvítt gegn Guðmundi
Gíslasyni (2346). 9. e6! Rh6? svartur
tapar nú drottningunni. Skárra var að
leika 9…Da5 þótt sú staða sé einnig
töpuð. 10. exf7+ Rxf7 11. Re6 Rc5 12.
Rxd8 dxc3 13. Rxf7 Kxf7 14. b3 Rxd3+
15. Dxd3 Bf5 16. Dd5+ Be6 17. Df3 h5
18. Be3 b4 19. O-O Hab8 20. a3 a5 21.
axb4 axb4 22. Ha7 Bf6 23. Df2 Hb5
24. Bd4 og svartur gafst upp. Á tíma-
bilinu 1998 til 2011 tók Hannes Hlífar
ellefu sinnum þátt í Íslandsmótinu og
vann það í hvert einasta skipti sem
hann tók þátt. Í ár brá svo við að hann
varð að láta sér lynda að fá helming
vinninga og lenda í 5.-7. sæti.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!"
#
#
#
#$ %
&
&
'
!
"
#
Tveir í súpunni. V-NS
Norður
♠ÁG104
♥10963
♦K42
♣102
Vestur Austur
♠32 ♠D985
♥74 ♥ÁG5
♦Á106 ♦9
♣DG9863 ♣ÁK754
Suður
♠K76
♥KD82
♦DG8753
♣--
Suður spilar 5♦.
Ekkert kerfi býr yfir veikum tveimur í
laufi og því seilast menn til að opna á
3♣ með sexlit. Utan hættu er það nokk-
uð sjálfsagt mál, ef liturinn er sæmilega
þéttur. Í sýningarleik norska klúbba-
mótsins var opnað á 3♣ á báðum borð-
um. Austur stökk í 5♣ og suður varð að
ráða fram úr sínum málum á fimmta
þrepi, einn og óstuddur.
Þetta er dæmigerð að-duga-eða-
drepast staða. Á öðru borðinu passaði
suður og uppskar 50-kall fyrir að taka
5♣ einn niður, en hinum megin skaut
annar Höyland-bróðirinn í sigursveit
Bergens á 5♦. Allir pass og ♥7 út.
Nú er það austur sem situr í súpunni.
Hann hnekkir spilinu með því að dúkka,
en sú vörn byggist á því að vestur sé
bæði með tvíspil í hjarta og tígulás.
Austur valdi skiljanlega að taka strax á
♥Á í von um einspil. Stungan fór þar
með forgörðum og Höyland hitti í spað-
ann: 600 í N-S og 11 stig.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Að sannfæra e-n um eitthvað á íslensku felur í sér að það geti
verið satt eða ósatt, rétt eða rangt: skoðun, álit, tilgáta, kenn-
ing. Maður getur sannfært barn um að hafragrautur sé hollur
en ekki sannfært það um að borða hann.
Málið
4. júní 1832
Íslendingum var boðin þátt-
taka í þingi Eydana (íbúa
eyja sem heyrðu undir Dan-
mörku). Þetta var eitt af fjór-
um stéttaþingum sem áttu að
skila tillögum um lýðræðis-
legri stjórnarhætti. Kon-
ungur skipaði tíu íslenska
fulltrúa til þingsetu.
4. júní 1904
Hornsteinn var lagður að
húsi Gagnfræðaskólans á
Akureyri, síðar Mennta-
skólans á Akureyri. Húsið
var tekið í notkun um haust-
ið og er enn í notkun.
4. júní 1957
Hulda Jak-
obsdóttir var
kjörin bæj-
arstjóri í
Kópavogi og
tók við af eig-
inmanni sín-
um, Finnboga
Rúti Valdi-
marssyni. Í viðtali við Þjóð-
viljann sagði hún: „Ég hefði
helst viljað vera laus við
þetta.“ Hulda var fyrsta kon-
an sem gegndi bæjarstjóra-
starfi hér á landi.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Flóamarkaðurinn á Eiðistorgi
Ég má til með að þakka þeim
sem standa fyrir flóamark-
aðinum, sem haldinn er á Eið-
istorgi á Seltjarnarnesi, oftast
fyrsta laugardag í mánuði. Þar
er virkilega góð stemning og
hægt að gera frábær kaup á
alls konar varningi. Seljendur
þurfa að borga 3.000 krónur
fyrir plássið, sem mér finnst
hæfilegt. Nú hefur mark-
aðnum verið gefið frí fram á
haust svo væntanlegum selj-
endum gefst þá tími til að
safna í sarpinn fyrir næstu
törn.
Vesturbæingur.
Þakkir frá eldri borgara
Ég var í Hljómskálagarðinum
um daginn og datt illa, hruflaði
mig á hné og höndum. Mig
langar að þakka konunni sem
kom aðvífandi og bauð fram að-
Velvakandi
Ást er…
… ólík öllu sem þú hefur
áður upplifað.
stoð sína, hún bauðst meira
að segja til að skutla mér
heim ef ég vildi. Miskunnsami
Samverjinn leynist víða.
Eldri borgari.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Heill heimur af ævintýrum