Morgunblaðið - 04.06.2012, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.06.2012, Blaðsíða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚNÍ 2012 fígúratívt. Ég hafði þörf fyrir að vinna á þennan hátt.“ Árið 1990 gaf Eiríkur Hafn- arborg fjölda verka sinna. „Ég átti mikið af myndum og vissi að þeg- ar þær væru komnar í hendur safnsins yrði passað upp á þær. Svo ég gaf þær,“ segir hann. Tjáningarrík málverk Ólöf K. Sigurðardóttir er sýn- ingarstjóri þessarar sýningar en hún er forstöðumaður Hafn- arborgar. „Þetta tímabil í list Ei- ríks frá 1964-1968 er afskaplega kraftmikið og málverkin urðu tjániningarríkari og þar varpar hann innri upplifun sinni af um- hverfinu yfir á strigann. Þegar maður horfir á þessi verk í alþjóð- legu samhengi þá má tengja þau við bandarískan abstrakt- expressjónisma. Eiríkur hefur sagt að hann hafi séð verk eftir bandaríska listamenn sem fylgdu þessari stefnu á sýningu í Tate ár- ið 1964 og að sú sýning hafi haft mikil áhrif á sig og gefið sér kjark til að vera djarfari á striganum.“ Ólöf er spurð um hina rausn- arlegu gjöf Eiríks til safnsins. Hún segir: „Árið 1990 gaf hann Hafnarborg um 300 verk. Síðan hefur hann hægt og rólega verið að bæta í þá gjöf. Á síðustu árum höfum við farið kerfisbundið í gegnum hinn fjölbreytta feril hans og erum að skrá heimildir og gögn sem við fengum frá honum, auk þess sem við höfum aflað okkur annarra gagna. Við stefnum að því að fara í gegnum allan feril hans og vinna nákvæma skráningu á verkunum, þannig að til sé heildarskráning á verkum Eiríks. Árið 2008 var Ei- ríkur gerður að heiðurslistamanni í Hafnarfjarðarbæ og þá vann Aðalsteinn Ingólfsson úttekt á verkum hans í safneigninni og við byggjum að hluta til á hans rann- sókn. Við stefnum að því að þessi úttekt endi með góðri bók um Ei- rík og feril hans.“ trúarmaður Morgunblaðið/Ómar hendur safnsins yrði passað upp á þær. Svo ég gaf þær. »Ég hef alltaf veriðnokkuð upptekinn af landslagi en ég vann aldrei eins og hrein- trúarmaður í einni stefnu heldur vann til skiptis á nokkuð löngum tíma abstrakt og fígúra- tívt. Ég hafði þörf fyrir að vinna á þennan hátt. Heimskort svart matt 110x65cm kr.9.900- Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 8/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Fös 22/6 kl. 19:30 Lau 9/6 kl. 19:30 Lau 16/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Fim 21/6 kl. 19:30 Fimm stjörnu stórsýning! Allra síðasta sýning 22. júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 16/6 kl. 19:30 Allra síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar. Allra síðasta sýning 16. júní. Afmælisveislan (Kassinn) Lau 1/9 kl. 19:30 Sun 2/9 kl. 19:30 Eitt vinsælasta verk Pinters. Sýningar í september komnar í sölu. Kristján Eldjárn - minningartónleikar (Stóra sviðið) Fim 7/6 kl. 20:00 Allur ágóði rennur í minningarsjóð Kristjáns Eldjárn Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Fös 8/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Lau 9/6 kl. 19:30 Fim 14/6 kl. 19:30 Brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Listahátíð 2012 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu HHHH SG. MBL Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Þri 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Sun 10/6 kl. 20:00 lokas Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Fös 8/6 kl. 20:00 Sun 10/6 kl. 20:00 aukas Ógleymanleg uppfærsla Vesturports. Síðustu sýningar! Tengdó (Litla sviðið) Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar! Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 9/6 kl. 20:00 lokas Tímamótaverk í flutningi pörupilta Eitt þekktasta málverk heims, La Gioconda sem jafnan er kallað Móna Lísa, eftir Leonardo da Vinci, var líklega málað tíu árum síðar en talið hefur verið til þessa. Nýverið fundust eft- irmyndir af þremur málverkum da Vincis og þá m.a. Mónu Lísu, málverk sem listasafnið Prado í Madrid hefur í sinni vörslu og hefur rannsakað. Niðurstaða þeirra rannsókna er sú að lærlingur da Vincis hafi málað verkin skömmu áður en meist- ari hans lést, jafnvel svo seint sem árið 1519 en hingað til hefur verið talið að da Vinci hafi málað Mónu Lísu á ár- unum 1503-6. Nú hefur þeim ártölum verið breytt í 1503-19 og lista- safnið Louvre, sem hýs- ir málverkið fræga, samþykkt þá breytingu. Myndlistarblaðið Art Newspaper greinir frá þessu en í mars sl. sagði blaðið frá því að starfsmenn Prado hefðu fundið elstu útgáfu sem vitað væri um af Mónu Lísu. Rannsóknir á því verki leiddu í ljós að það var klárað mun síðar en áður var talið og málað samhliða hinni víðfrægu Mónu Lísu sem finna má í Louvre í París. Móna Lísa mörgum árum yngri en talið hefur verið Brosmild Móna Lísa og brosið margfræga. Nú hefur hún enn frekari ástæðu til að brosa, mun yngri en menn hafa talið. Fyrirsætan hét Lisa Gherardini. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.