Morgunblaðið - 04.06.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚNÍ 2012
Hvað ertu að hlusta á um þessar
mundir?
Black Angels og Dead Skeletons,
Singapore Sling og Vebeth.
Hvaða plata er sú besta sem nokk-
urn tíma hefur verið gerð að þínu
mati?
Ég bara veit það ekki. Það er bara
misjafnt hvað talar mest til mín eða á
við mig ýmist í sól eða rigningu. Ég
er meira svona alæta og minni aðdá-
andi einstakra hljómsveita eða tón-
listarmanna. Ég hlusta samt held ég
eiginlega aldrei á djass. Ég er með
fordóma, því miður.
Hver var fyrsta platan sem þú
keyptir og hvar keyptir þú hana?
Þrjú á palli, í Hljómvali í Keflavík.
Hvaða íslensku plötu þykir þér
vænst um?
Drápu, með Kolrössu Krókríðandi.
Hvaða tónlistarmaður værir þú
mest til í að vera?
Ég væri mjög til í að eiga hræði-
lega mikla peninga, allt of mikla pen-
inga, en ég er nú svo sem alveg sátt
að öðru leyti við að vera bara ég.
Hvað syngur þú í sturtunni?
Ég syng ekki, ég spila á bassa í
sturtunni.
Hvað fær að hljóma villt og galið á
föstudagskvöldum?
Singapore Sling og Blanket of
Death og allt frá Vebeth og svo bara
alls konar rokk, stundum kántrí og
stundum mega popp. Oftast samt
eitthvað dark, það hressir.
En hvað yljar þér svo á sunnu-
dagsmorgnum?
Sængin.
Í mínum eyrum Ester „Bíbí“ Ásgeirsdóttir bassaleikari
„Ég syng ekki, ég
spila á bassa í sturtunni“
Morgunblaðið/Sverrir
Alæta Ester segist vera alæta á tónlist og minni aðdáandi einstakra hljóm-
sveita eða tónlistarmanna. Hún hlusti þó eiginlega aldrei á djass.
Drápa Hljómplata Kolrössu krók-
ríðandi er Ester kær.
Rík Madonna á að öllum líkindum mikla peninga og Ester
gæti því eflaust hugsað sér að vera sú ágæta listakona.
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Ed-
inborg hefst 20. júní næstkomandi
og stendur til 1. júlí. 121 kvikmynd
frá 52 löndum verður sýnd og þar
af 19 heimsfrumsýndar og 11 sýnd-
ar í fyrsta sinn í Evrópu. Opn-
unarmynd hátíðarinnar er sú nýj-
asta frá leikstjóranum William
Friedkin, Killer Joe, en handritið
skrifaði Tracy Letts, höfundur sam-
nefnds leikrits sem var m.a. sýnt í
Borgarleikhúsinu árið 2007. Af
þeim kvikmyndum sem sýndar
verða má nefna 7 Days In Havana
eftir leikstjórann Laurent Cantet
með Benicio Del Toro í aðal-
hlutverki og nýjustu teiknimynd
Disney/Pixar-fyrirtæksins, Brave.
Jói Úr Killer Joe, opnunarmynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Edinborg.
Killer Joe opnunarmyndin í Edinborg
Næsta verkefni sænska kvikmynda-
leikstjórans Tomas Alfredsons
verður að öllum líkindum kvik-
mynd byggð á hinni vinsælu barna-
sögu Bróðir minn Ljónshjarta, að
því er fram kemur á vefnum Film
School Rejects. Þar segir að Alfred-
son hafi keypt kvikmyndaréttinn að
skáldsögu Astridar Lindgren.
Sænsk kvikmynd var gerð eftir sög-
unni árið 1977, leikstýrt af Olle Hel-
bom. Ekki hefur fengist staðfest að
Alfredson hyggist gera kvikmynd
eftir bókinni. Síðasta mynd hans
var Tinker, Tailor, Soldier, Spy.
Reuters
Farsæll Tomas Alfredson hefur hlotið
mikið lof fyrir kvikmyndir sínar til þessa.
Bróðir minn Ljóns-
hjarta næst?
EGILSHÖLL
16
16
VIP
1212
12
12
12
L
10
10
10
12
12
ÁLFABAKKA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
12
L
10
AKUREYRI
16
16
16
YFIR 50 ÞÚS.
BÍÓGESTIR !SPRENGHLÆGILEGMYND.
Total film Variety
SNOWWHITEANDHUNT.. KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
SNOWWHITEANDHU.. VIPKL. 5:20 - 8 - 10:402D
THERAVEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
THEDICTATOR KL. 6 - 8 2D
THE LUCKYONE KL. 8 - 10:10 2D
SAFE KL. 10:50 2D
DARKSHADOWS KL. 5:40 - 10 2D
THEAVENGERS KL. 8 3D
UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 6 2D
SNOWWHITEANDHUNT.. KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
THERAVEN KL. 10:30 2D
MEN INBLACK3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
THEDICTATOR KL. 6 - 10:40 2D
DARKSHADOWS KL. 8 2D
THEAVENGERS KL. 5:20 - 8 3D
16
16
KRINGLUNNI
12
12
10
THERAVEN KL. 8 - 10:20 2D
THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 2D
SAFE KL. 10:10 2D
DARKSHADOWS KL. 5:40 2D
THEAVENGERS KL. 6 - 9 3D
MÖGNUÐ SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA
V FOR VENDETTA
KEFLAVÍK
16
16
12SNOWWHITEANDTHEHU.. KL. 8 2D
THERAVEN KL. 10:40 2D
SAFE KL. 8 - 10 2D
RAVEN KL. 10:10 2D
THEAVENGERS KL. 5:10 3D
THE LUCKYONE KL. 8 2D
UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D
SAFE KL. 8 - 10:10 2D
JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE
EMPIRE
EMPIRE
JOHNNY DEPP
FRÁ MEISTARA TIM BURTON
Opið: mán-fös 12:30 - 18:00 Dalvegi 16a - Rauðu múrsteinshúsunum, 201 Kópavogi - S. 517 7727 - nora.is
Rýmum fyrir nýjum vörum 20-50% afsláttur