Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2012 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Þú minnkar um eitt númer Næg bílastæði Ný sending NEVER HIDE SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 Söluumboð fyrir Ray-Ban á Íslandi í 30 ár 90 ára afmæli Guðmundur Ólafsson, stjórnarformaður Bergvík ehf. og fyrrverandi formaður hestamannafélagsins Fáks, verður níræður þann 10. júní. Af því tilefni vill Guðmundur bjóða ættingjum og vinum að gleðjast með sér laugardaginn 9. júní í félagsheimili Fáks í Víðidal frá kl. 19:00. Laugavegi 63 • S: 551 4422 KLASSÍSKIR SUMARFRAKKAR FRÁ Enn fækkar rjúpu, talningar Nátt- úrufræðistofnunar Íslands vorið 2012 sýna fækkun um nær allt land. Fram kemur í fréttatilkynningu að þetta fækkunarskeið hafi varað í tvö ár á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og í þrjú ár á Suður-, Suðvestur- og Vesturlandi. „Samandregið fyrir öll taln- ingasvæði var meðalfækkun rjúpna 25% á milli áranna 2011 og 2012. Mat á veiðiþoli rjúpnastofnsins mun liggja fyrir í ágúst í kjölfar mælinga á varpárangri rjúpna, afföllum 2011 til 2012 og veiði 2011. Miðað við fyrri reynslu mun fækkunin halda áfram og rjúpnastofninn verða í lágmarki á árabilinu 2015 til 2018 og næsta há- mark yrði 2020 til 2022,“ segir í til- kynningunni. Náttúrufræðistofnun segir að nið- urstöðurnar komi ekki á óvart en stærð rjúpnastofnsins breytist á kerfisbundinn máta. Stofninn rísi og hnígi og stofnsveiflan taki 10 til 12 ár. Síðasta hámark hafi verið 2009 um vestanvert landið og 2010 um landið austanvert. Rjúpum hafi því verið að fækka á landinu í tvö til þrjú ár og almennt orðið fátt um fugla. Um 60 manns tóku þátt í taln- ingum stofnunarinnar sem hófust 23. apríl og var lokið 31. maí. Var tal- ið á alls um 3% af grónu landi neðan við 400 metra hæðarlínu. NÍ segir að samtals hafi 814 karrar sést eða um 2% af áætluðum stofni þeirra. kjon@mbl.is Enn fækkar í rjúpnastofni  Eðlilegar sveiflur og búist við veiðiþolsmati í ágúst Morgunblaðið/Sverrir Ein Rjúpa á flugi við Hádegismóa. Mikil aukning varð í farþega- flutningum Ice- landair í milli- landaflugi í maí miðað við sama mánuð í fyrra og sætanýting sú besta frá upphafi eða 82,2%, segir í fréttatilkynn- ingu. Flutti félagið yfir 165 þúsund far- þega í millilandaflugi og voru þeir 22% fleiri en í maí á síðasta ári. Farþegum fjölgaði mest á Norður- Atlantshafsmarkaðinum eða um 31%. Fjöldi ferðamanna frá N- Ameríku í maí hefur meira en tvö- faldast síðustu tvö ár. kjon@mbl.is Farþegar Icelandair 22% fleiri í maí en í sama mánuði 2011 - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.