Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 46
19.00 Global Answers 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson fær til sín gesti. 21.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 Joyce Meyer 00.30 Joni og vinir 01.00 Global Answers 01.30 Blandað efni 46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2012 ANIMAL PLANET 13.00 Dick and Dom Go Wild 13.30 The Planet’s 18.05 The Animals’ Guide to Survival 19.00 Whale Wars: Viking Shores 19.55 Max’s Big Tracks 20.50 Last Chance Highway 21.45 Untamed & Uncut 22.40 I’m Alive 23.35 Whale Wars: Viking Shores BBC ENTERTAINMENT 16.30 Come Dine With Me 17.20 The Graham Nor- ton Show 18.10 QI 19.10 The Best of Top Gear 20.00/23.50 The Royal Bodyguard 20.30 Twenty Twelve 21.00 The Graham Norton Show 21.45 Live at the Apollo 22.29 Shooting Stars 23.00 The Best of Top Gear DISCOVERY CHANNEL 16.00 Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made 18.00 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00 X-Machines 21.00 Swamp Loggers 22.00 American Hot Rod 23.00 How It’s Made EUROSPORT 16.00 Game, Set and Mats 16.30 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 18.00/23.00 UEFA Euro 2012: All Access 18.30 Football: UEFA Euro Champs 2012 19.30 Fight sport 21.30 Tennis 22.30 Game, Set and Mats 23.30 TBA MGM MOVIE CHANNEL 18.00 The Barefoot Contessa 20.10 Molly 21.50 Soul Plane 23.15 Dressed to Kill NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Seconds From Disaster 19.00 Megafactories 20.00/22.00 Rock Stars 21.00 Megafactories 23.00 Seconds From Disaster ARD 16.30 Heiter bis tödlich – Alles Klara 17.20 Fußball: EURO 2012 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Star Quiz mit Kai Pflaume 19.45 Panorama 20.15 Tagesthemen 20.45 Die zwei Leben des Daniel Shore 22.15 Nachtmagazin 22.35 Hard Rain DR1 16.00 Det sode liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Gintberg på kanten 19.00 TV Avisen 19.25 EURO 2012 19.50 SportNyt 20.00 24 timer vi aldrig glemmer 20.50 Taggart 21.40 OBS 21.45 Lægerne DR2 15.55 Stalin, Hitler og Vesten 16.45 The Daily Show 17.10 Taggart 18.00 Ægypten 18.50 Sagen genåb- net 20.30 Deadline Crime 21.00 Kampen for succes 22.00 Kommissær Janine Lewis 23.10 The Daily Show 23.30 Fra Muld til Guld – Camillas krydderurter NRK1 16.00 Friidrett 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.45 Friidrett 20.00 Debatten 21.00 Kveld- snytt 21.15 Kalde føtter 22.05 Herskapelig rednings- aksjon 22.50 Danmark fra kyst til kyst 23.50 Friidrett NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Filmavisen 17.10 Opp- dag Stillehavet 18.00 Solsystemets mysterium 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Niklas’ gourmetreise 20.00 Nyheter 20.10 Urix 20.30 99 % ærlig 21.40 Korrespondentane 22.10 Andre verdenskrig – de ukj- ente historiene 22.55 Sjømannen og juristen 23.25 Oddasat – nyheter på samisk 23.40 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.55 Distriktsnyheter Østfold SVT1 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Det gråter en gubbe på Stockholms slott 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30/ 21.45/23.25 Rapport 18.00 Friidrott 20.00 Inför Fotbolls-EM 21.00 Golf 21.50 Kulturnyheterna 21.55 Gravid i höga klackar 22.40 Det ljuva livet i Alaska SVT2 17.00 Vem vet mest? 17.30 Bokcirkeln Sundholm 18.00 Blommorna i lägrets skugga 19.00/ 19.43Aktuellt 19.35 Regionala nyheter 19.55 Ny- hetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Björnen Herko och vargflicka 20.55 Jävla pojkar 22.15 Fas- hion 22.45 Tema romer Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Stöð 2 extra Omega N4 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Veiðisumarið 20.00/22.00 Hrafnaþing Hvað gæti gerst á Íslandi ef Grikkir fara úr evrunni? 21.00/23.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur Hikað við þjóðnýtingu! 21.30/23.30 Perlur úr myndasafni. Dagskráin er endurtekin all- an sólarhringinn. SkjárEinn 16.35 Leiðarljós 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.26 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.37 Múmínálfarnir 17.46 Lóa (Lou!) (5:52) 18.00 Orðaflaumur – Or- dstorm: Längtar (4:5) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykja- vík. (e) (6:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Baráttan um Bessa- staði Umræðuþáttur með öllum forsetaframbjóð- endum í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal. Um- sjón: Margrét Marteinsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. 21.10 Aðþrengdar eig- inkonur Bannað börnum. (22:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í per- sónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Stranglega bannað börnum. (131:138) 23.05 Höllin (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. (e) (19:20) 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.30 Oprah 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lygalausnir 11.05 Heimilið tekið í gegn 11.50 Söngvagleði (Glee) 12.35 Nágrannar 13.00 Á fleygiferð (Flying By) 14.45 Smallville 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Vinir (Friends) 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpsonfjölskyldan 19.45 Tómir asnar (Arres- ted Development) 20.10 Meistarakokkur (Masterchef USA) Mat- reiðsluþáttur með Gordon Ramsey. 20.55 Málalok (The Clo- ser) Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrann- sóknardeildar hjá lögregl- unni í Los Angeles. 21.40 NCIS: Los Angeles 22.25 Slökkvistöð 62 (Rescue Me) 23.10 Hugsuðurinn 23.55 Heimavarnir (Home- land) 00.50 Glæpurinn (The Kill- ing) 01.35 Hinn ósýnilegi (The Invisible) Spennumynd um ungan mann sem lend- ir í hrottafenginni árás og festist milli tveggja heima. 03.15 Á fleygiferð (Flying By 04.50 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.10 The Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikaþáttaröð um baráttu einstaklinga við mitt- ismálið. 16.40 Being Erica 17.25 Dr. Phil 18.05 The Firm 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 According to Jim 19.45 Will & Grace 20.10 Eldhús sannleikans Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúf- fenga rétti. 20.35 Solsidan . Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af und- arlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. 21.00 Blue Bloods 21.50 Franklin & Bash Þáttur um lögfræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. 22.35 Jimmy Kimmel 23.20 CSI 00.10 Law & Order: Crim- inal Intent 00.55 Unforgettable Bandarískir saka- málaþættir um lög- reglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjald- gæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. 01.00 Unforgettable 01.45 Blue Bloods 08.00/14.00 Come See The Paradise 10.10/16.10 12 Men Of Christmas 12.00 Coraline 18.00 Coraline 20.00 It’s Complicated 22.00/04.00 Couple’s Ret- reat 24.00 Looking for Kitty 02.00 One Last Dance 06.00 ESPN America 07.00 The Memorial To- urnament 2012 11.25/22.00 Golfing World 13.05 The Memorial To- urnament 2012 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 Fedex. St. Jude Clas- sic – PGA Tour 2012 22.50 Ryder Cup Official Film 2004 00.05 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 19.50/03.05 The Doctors 20.35/02.40 In Treatment 21.00/03.45 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Stóra þjóðin 22.20 New Girl 22.50 2 Broke Girls 23.15 Drop Dead Diva 00.05 Gossip Girl 00.50 The No. 1 Ladies’ De- tective Agency 04.35 Tónlistarmyndbönd 07.00/19.10/22.40 NBA úr- slitakeppnin (NBA – Okla- homa – San Antonio # 6) 18.00 Pepsi mörkin 21.00 Kraftasport 20012 (Arnold Classic) 21.35 Tvöfaldur skolli 22.10 The Science of Golf 00.30 NBA úrslitakeppnin (Boston – Miami # 6) Bein útsending 17.55 Man. City – Swansea 19.40 The Stars (Dest- ination Kiev 2012 20.35 Premier League World 21.05 Chelsea – Liverpool 22.50 Season Highlights 2001/2002 23.45 Man. Utd. – Black- burn 06.36 Bæn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Íslensk menning(e) 14.00 Fréttir. 14.03 Leiksýning í Rósenborg- argarði. Fyrsti þáttur: John Ludvig Heiberg. Þáttaröð um danska söngleiki á 19. öld og hlut þeirra í íslenskri leiklistarsögu. (1:4) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Fuglarnir. (7:22) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar: Beethoven- hringurinn IV. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Hörpu. Á efnisskrá: Sinfóní- ur nr. 8 og 9 eftir Ludwig van Beethoven. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Nathalía Druz- in Halldórsdóttir, Andrew Kennedy og Ágúst Ólafsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.20 Útvarpsperla: Meðal annarra orða – leikkonur. (Frá 1990) (2:9) 23.20 Til allra átta. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Menn þurfa að vera býsna öruggir í eigin skinni til að klæðast hvítri rúllukraga- peysu á almannafæri og allt að því hrokafullir til að gera það í sjónvarpi. Ég hraktist milli stöðva síðastliðið sunnudagskvöld. Á Stöð 2 grétu bandarískir hermenn og gnístu tönnum, hver danska myndin rak aðra á RÚV og á Stöð 2 Bíó var Stieg Larsson-þríleik- urinn að hefja göngu sína í tólfta sinn. Ég átti því fótum fjör að launa yfir á Stöð 2 Extra. Brúka þá stöð alla jafna ekki mikið en staldraði aðeins við að þessu sinni yfir eitís-sápunni Falcon Crest. Sú ágæta sápa náði, að mig minnir, aldrei fótfestu hérna uppi á klakanum – skyldi engan undra. Um afleitt sjónvarpsefni er að ræða, til- gerðarlegt og afspyrnuilla leikið. Allt kom fyrir ekki þótt Jane Wyman, fyrsta eig- inkona Ronalds Reagans, væri þar í öndvegi. Nema hvað, þarna leið sumsé staffírugur náungi í hvítri rúllukragapeysu yfir skjáinn. Lögmaður í þokka- bót. Helst var að skilja að hann ætti heiminn, alltént bróðurpartinn af honum. Menn í hvítum rúllukraga- peysum eru alltaf gott sjón- varpsefni og synd hvað ís- lenskar stöðvar hafa sýnt þeim mikið tómlæti gegnum tíðina. Því ber að lofsyngja Stöð 2 Extra fyrir dirfskuna. Máttur hvítu rúllu- kragapeysunnar Svöl Hvít rúllukragapeysa. Orri Páll Ormarsson ljósvakinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.