Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 47
Víðtækt samráð er leiðin til sátta Aðalsteinn Rúnar Friðþjófsson, Fjölnir SU 57 Alexander Hallgrímsson, Fróði II ÁR 38 Andrés Pétursson, Hafdís SU 220 Arnar Kristjánsson, Helgi SH 135 Ágúst Ómarsson,Málmey SK 1 Árni Sigurðsson, Arnar HU 1 Árni Ó. Þórhallsson, Sigurfari GK 138 Ásgrímur Ingólfsson, Ásgrímur Halldórsson SF 250 Benóný Guðjónsson, Sóley Sigurjóns GK 200 Bergur Guðnason, Gullberg VE 292 Birgir Þór Sverrisson, Vestmannaey VE 444 Björgvin Færseth, Sigga Bjarna GK 5 Björn Jónasson,Málmey SK 1 Brynjar Birgisson, Ársæll ÁR 66 Daði Þorsteinsson, Aðalsteinn Jónsson SU 11 Egill Guðni Guðnason, Gandí VE 171 Einar Guðnason, Jón á Hofi ÁR 42 Erling Erlingsson, Steinunn SF 10 Erling Arnar Óskarsson, Baldvin Njálsson GK 400 Eyjólfur Guðjónsson, Kap VE 4 Eyþór Þórðarson, Dala-Rafn VE 508 Freyr Guðmundsson, Oddeyrin EA 210 Frosti Halldórsson, Valdimar GK 195 Gísli Garðarsson, Kap VE 4 Gísli Jónsson, Páll Jónsson GK 7 Gísli Runólfsson, Bjarni Ólafsson AK 70 Grétar Rögnvarsson, Jón Kjartansson SU 111 Grétar Þór Sævaldsson, Bergur VE 44 Guðjón Guðjónsson, Arnar HU 1 Guðmundur Ársælsson, Brynjólfur VE 3 Guðmundur S. Halldórsson, Arnþór GK 20 Guðmundur Þ. Jónsson, Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Guðmundur Marteinsson, Arnar ÁR 55 Guðni Birgisson, Reginn ÁR 228 Gunnar Einarsson, Jón Vídalín VE 82 Gylfi Kjartansson, Gnúpur GK 11 Halldór Kr. Valdimarsson, Benni Sæm GK 26 Halldór K. Viðarsson, Jóhanna ÁR 206 Hannes Einarsson, Freri RE 73 Hálfdán Steinþórsson Beitir NK 123 Helgi Örn Kristinsson, Þinganes SF 25 Hilmar Helgason, Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Hinrik Reynisson, Hringur SH 153 Hjörtur Guðmundsson, Örvar SK 2 Hjörvar Hjálmarsson, Beitir NK 123 Hörður Már Guðmundsson, Þorsteinn ÞH 360 Ingvaldur Ásgeirsson, Þórir SF 77 Jóhannes Danner, Jóna Eðvalds SF 200 Jón Axelsson, Álsey VE 2 Jón Atli Gunnarsson, Ísleifur VE 63 Jón Árni Jónsson, Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Jón Þorbjörnsson, Þórir SF 77 Jónas Árnason, Bergur Vigfús GK 43 Kolbeinn Marinósson, Ágúst GK 95 Kristinn Arnberg Kristinsson, Steini GK 45 Magnús Guðmundsson, Kristbjörg VE 71 Magnús Jónasson, Sighvatur Bjarnason VE 81 Magnús Ríkarðsson, Drangavík VE 80 Margeir Guðmundsson, Skinney SF 20 Njáll Kolbeinsson, Kristín ÞH 157 Ólafur Einarsson, Heimaey VE 1 Óskar Matthíasson, Bylgja VE 75 Pálmi Gauti Hjörleifsson, Oddeyrin EA 210 Pétur Andersen, Suðurey VE 12 Róbert Paul Scala, Dóri GK 42 Runólfur Runólfsson, Bjarni Ólafsson AK 70 Sigmundur Sigmundsson, Snæfell EA 310 Sigtryggur Gíslason, Kaldbakur EA 1 Sigurbergur Hauksson, Börkur NK 122 Sigurbjörn L. Guðmundsson, Sturla GK 12 Sigurbjörn Kristjánsson, Vigri RE 71 Sigurður Bjarnason, Jóna Eðvalds SF 200 Sigurður V. Gunnarsson, Skálafell ÁR 50 Sigurður Ragnar Kristinsson, Geir ÞH 150 Sigurður Ásgeir Samúelsson, Berglín GK 300 Sigurður G. Sigurjónsson, Bergey VE 544 Sigurður Steingrímsson, Dala-Rafn VE 508 Sigurgeir Sævaldsson, Bergur VE 44 Sigurjón Halldórsson, Farsæll SH 30 Sigurjón Ingvarsson, Júpíter ÞH 363 Snorri Snorrason, Klakkur SK 5 Steinþór Hálfdánarson, Bjartur NK 121 Sturla Einarsson, Guðmundur VE 29 Sturla Þórðarsson, Börkur NK 122 Sverrir Kjartansson, Örvar SK 2 Theodór Elvar Haraldsson, Barði NK 120 Unnsteinn Jensson, Sighvatur GK 57 Vigfús Markússon, Tómas Þorvaldsson GK 10 Vilhelm Hennin gsson, Hásteinn ÁR 8 Þorsteinn Eyjólfsson, Baldvin Njálsson GK 400 Þorsteinn Guðmundsson, Hvanney SF 51 Þórður Pálmason, Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 Ægir Birgisson, Ásgrímur Halldórsson SF 250 Æva r Ásgeirsson, Hrafn GK 111 Við undirritaðir, skipstjórar á fiskiskipum í íslenska flotanum, skorum hér með á stjórnvöld að draga þegar í stað til baka vanreifuð frumvörp um veiðigjald og breytingar á lögum um stjórn fiskveiða og hefja víðtækt samráð við þá sem starfa í íslenskum sjávarútvegi, við sveitarstjórnarmenn og aðra sem hagsmuna eiga að gæta um breiða sátt um málefni atvinnugreinarinnar. Þrátt fyrir margvíslegar athugasemdir og viðvörunarorð í fjölmörgum umsögnum um frumvörpin, sem nú liggja fyrir Alþingi, eru þau enn þannig úr garði gerð að þau munu valda ómældu tjóni á íslenskum sjávarútvegi nái þau fram að ganga. Í þrjú ár hafa stjórnvöld haft í hótunum við fyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi og starfsmenn þeirra með hugmyndum um róttækar breytingar sem engin sátt er um. Ítrekað hefur verið leitað eftir því við stjórnvöld að þau taki boði um samráð til að leiða til lykta þann ágreining sem uppi er og finna lausn sem hægt er að búa við. Á það hefur ekki verið hlustað. Skipstjórnarmenn tekur það sárt að fiskiskipaflotinn liggur bundinn við bryggju en við treystum því að almenningur virði þessa aðgerð. Stórhækkað veiðigjald og breytingar á lögum um stjórn fiskveiða snerta ekki aðeins fyrirtækin heldur fyrst og fremst fólkið sem hjá þeim starfar, atvinnu þess og afkomu. Koma verður í veg fyrir það tjón sem við blasir. Víðtækt samráð er leiðin til sátta um framtíðarfyrirkomulag í íslenskum sjávarútvegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.