Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.06.2012, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 2 5 6 3 9 8 4 8 1 9 3 2 3 2 6 8 1 5 3 6 5 9 2 1 8 4 7 6 8 3 9 6 2 5 9 7 9 4 2 8 4 3 5 5 2 6 3 9 7 8 6 5 7 9 4 8 1 2 1 4 7 1 3 8 9 9 2 3 7 1 3 5 8 9 8 6 5 4 2 3 7 1 4 3 1 7 9 8 6 5 2 7 2 5 6 1 3 8 4 9 1 4 9 8 3 5 2 6 7 5 6 3 1 2 7 9 8 4 2 7 8 4 6 9 1 3 5 3 1 7 2 5 6 4 9 8 8 9 4 3 7 1 5 2 6 6 5 2 9 8 4 7 1 3 9 8 5 2 1 4 6 3 7 3 2 6 7 8 9 4 5 1 1 4 7 5 6 3 8 2 9 2 9 4 6 7 8 5 1 3 5 3 8 9 4 1 2 7 6 7 6 1 3 5 2 9 4 8 8 5 3 1 2 6 7 9 4 6 1 2 4 9 7 3 8 5 4 7 9 8 3 5 1 6 2 1 9 3 5 8 7 4 2 6 5 6 4 1 3 2 7 8 9 7 8 2 6 9 4 1 5 3 2 5 9 4 6 1 3 7 8 8 1 6 7 2 3 9 4 5 4 3 7 9 5 8 6 1 2 3 7 5 8 4 9 2 6 1 6 2 1 3 7 5 8 9 4 9 4 8 2 1 6 5 3 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 soltinn, 8 fúlmenni, 9 refs, 10 aðgæti, 11 rýma, 13 hreinir, 15 fælin,18 nagla, 21 upptök, 22 vaggi, 23 ávöxtur, 24 tekur höndum. Lóðrétt | 2 heimild, 3 missa marks, 4 eftirrit, 5 þoli, 6 höfuðblæja, 7 skordýr, 12 nöldur, 14 þjóta, 15 móðguð, 16 gretta sig, 17 hvalur, 18 vísa, 19 furða sig á,20 brátt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sekur, 4 bylta, 7 járns, 8 ólykt, 9 tíð, 11 reit, 13 ótta, 14 unaðs, 15 vörð, 17 agns, 20 bik, 22 kuðla, 23 líðum, 24 aurum, 25 rjóma. Lóðrétt: 1 skjór, 2 korði, 3 rúst, 4 blóð, 5 leyft, 6 aftra, 10 ílaði, 12 tuð, 13 ósa, 15 vökva, 16 roðar, 18 geðró, 19 semja, 20 barm, 21 klór. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Bd3 e6 7. O-O Be7 8. Be3 Dc7 9. f4 d6 10. c4 Rb4 11. Rc3 Rxd3 12. Dxd3 O-O 13. Hac1 b6 14. Bd4 Bb7 15. f5 Had8 16. Dg3 Kh8 17. Rd2 Dd7 18. Hcd1 Hg8 19. Dh3 e5 20. Be3 g5 21. g4 De8 22. a4 Hc8 23. b3 Hg7 24. Rb5 a6 25. Rc3 h5 26. Bxb6 Hh7 27. Rd5 Bxd5 28. exd5 hxg4 29. Dg2 Bd8 30. Be3 Dg8 31. c5 Hh3 32. Rc4 dxc5 33. Hfe1 e4 34. Re5 Hb8 35. Db2 g3 36. He2 Dh7 37. Rc6 gxh2+ 38. Kh1 Dh5 39. Hde1 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Bangkok í Taí- landi. Sigurvegari mótsins, enski stór- meistarinn Nigel Short (2697), hafði svart gegn kínverska alþjóðlega meist- aranum Qingnan Liu (2461). 39… Hxb3! 40. Dxb3 Df3+ 41. Hg2 Rh5! 42. Bd4+ cxd4 43. Dxf3 exf3 44. Rxd8 fxg2+ 45. Kxg2 h1=D+ 46. Hxh1 Rf4+ 47. Kf2 Hxh1 og svartur vann skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                     !!  "   #  #$ %  #                                                                                                                                             !                 "       "                                       Metnaðarleysi. S-NS Norður ♠K7 ♥Á98 ♦KD1082 ♣G54 Vestur Austur ♠DG86 ♠1095 ♥D10 ♥KG6542 ♦G976 ♦5 ♣63 ♣1082 Suður ♠Á43 ♥73 ♦Á43 ♣ÁKD97 Suður spilar 3G. Lokasögnin telst varla metnaðarfull: þrjú grönd með þrettán grjótharða slagi. Þó var þetta niðurstaðan á fimm borðum af átta í norsku klúbbakeppn- inni. Hver er skýringin? Hugsanlega mætti skella skuldinni á Milton Work (1864-1934), þann ágæta mann sem leiddi til sögunnar punkta- talninguna 4-3-2-1. Samkvæmt fræðum Miltons á suður á 17 punkta og þar með opnun á 1G í eðlilegu kerfi (15-17). Þannig var byrjunin á borðunum fimm og norður lyfti hæversklega í 3G. Líklega er þó ósanngjarnt að kenna Milton um þessar ófarir – það væri eins og að eigna Karli Marx og Adam Smith allar samfélagslegar hörmungar síðari tíma. Teoría er eitt, praxís annað. Reynslan hefur sýnt að Milton- mælingin vanmetur ásana, auk þess sem fimmta laufið er slags virði. Því hefði verið við hæfi að uppmeta suð- urhöndina í 18-19 punkta og opna á laufi. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sá sem kemur auga á fuglinn jaðrakan ætti að þegja þar til hann fer næst í partí. Fuglinn er gulls ígildi til deilna. Íslensk orðabók: jaðrakan, jaðreki, jaðraki, jaðrakárn, jaðraka, jaðreka, jaðrekja, jaðrika og jaðrikka. Málið 7. júní 2005 Þungarokkssveitin Iron Mai- den hélt tónleika í Egilshöll. „Fín stemmning,“ sagði Morgunblaðið. 7. júní 2008 Vatnajökulsþjóðgarður var formlega opnaður. Hann er stærsti þjóðgarður Evrópu og nær yfir áttunda hluta landsins. Í samtali við Morg- unblaðið sagði Þórunn Svein- bjarnardóttir umhverf- isráðherra að garðurinn væri einstakur á heimsvísu. 7. júní 2008 Keppt var í fyrsta sinn í 100 kílómetra hlaupi hér á landi. Þátttakendur voru sextán. Sá sem kom fyrstur í mark, Neil Kapoor, hljóp á tæpum átta klukkustundum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Prooptik fær hrósið Ég fékk bækling heim um daginn þar sem Prooptik aug- lýsti ódýrar gleraugna- umgjarðir og fría sjónmæl- ingu til 16. júní. Ég nýtti mér tilboðið líkt og margir aðrir. Þeir sem nota gleraugu vita að þau kosta sitt. Það kætti mig svo sannarlega að geta fengið mér ný gleraugu á við- ráðanlegu verði. Gleraugnaglámur. Notið sólarvörn Þar sem tíðni húðkrabba- meina og þá sérstaklega sortuæxla hefur farið hækk- andi síðustu ár er aldrei of varlega farið. Berið sólarvörn á ykkur (og börnin) áður en farið er út í daginn ef útlit er fyrir að sú gula sýni sig. Sóldýrkandi. Velvakandi Ást er… … þegar hann nuddar á þér fæturna. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Íslensk hönnun og smíði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.