Morgunblaðið - 04.07.2012, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2012
Smáauglýsingar 569 1100
Garðar
Tökum garðinn í gegn!
Klippingar, trjáfellingar, beða-
hreinsanir, úðanir og allt annað sem
við kemur garðinum þínum.
Áratuga reynsla, skilvirk vinnubrögð
og umfram allt hamingjusamir
viðskiptavinir.
20% afsláttur eldri borgara.
Garðaþjónustan: 772-0864.
Gisting
Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell
Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar.
Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting.
Sími 456 1600.
gisting@hotelsandafell.com
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
TILBOÐ, TILBOÐ
Vandaðir dömuskór úr leðri.
Tilboðsverð: 3.500 kr.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Tveir glæsilegir
Teg 8015 - létt fylltur í BC skálum á
kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,-
Teg 11001 - frábært snið, fæst í
C,D,E,F skálum á kr. 5.500,- buxur
við kr. 1.995,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
Lokað laugardaga í sumar.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Teg: 7007 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 5980 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 107 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 2902 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685.-
Teg: 99502 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885.-
Teg: 27219 Þægilegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 40.
Verð: 18.590.-
Teg: 7806 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 14.685.-
Teg: 7808 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 13.500.-
Teg: 8171 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 14.685.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - fös. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bátar
Bayliner Trophy 5.6m x 2.3m
Bayliner Trophy stöðugur og flottur
bátur. Báturinn selst með kerru og án
mótors. Báturinn er allur ný yfirfarinn
og málaður. Verðhugmynd 850 þús.
Frekari uppl. í síma 861 8050.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Kebek - Nama heilsársdekk
TILBOÐ
185/70 R 14 kr. 12.500
185/55 R 15 kr. 11.900
185/65 R 15 kr. 11.990
195/65 R 15 kr. 11.900
205/55 R 16 kr. 13.900
205/50 R 17 kr. 17.500
235/45 R 17 kr. 21.390
225/55 R 17 kr. 19.900
225/65 R 17 kr. 21.700
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Tilboð á dekkjum
155 R 12 kr. 6.900
135 R 13 kr. 5900
165 R 13 kr. 6.900
155 R 13 kr. 7.900
165/70 R 13 kr. 7.900
185/70 R 13 kr. 7900
Kaldasel ehf., Dalvegur 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur, laga
ryðbletti, hreinsa garða og
tek að mér ýmis smærri
verkefni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Grunnskólinn á Hellu auglýsir!
Kennarar
Okkur vantar áhugasaman íslenskukennara á
unglingastigi til starfa á næsta skólaári.
Upplýsingar um skólann má finna á
heimasíðu skólans: http://grhella.is/
Vinsamlegast hafið samband við undirritaða
og fáið frekari upplýsingar.
Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma
894 8422.
SteinarTómasson aðstoðarskólastjóri í síma
845 5893.
Uppboð
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hlíð 2, fnr. 163665, og Hlíð 3, fnr. 194832, Rangárþingi eystra, þingl.
eig. Lilja Sigurgeirsdóttir og Ingólfur Björnsson, gerðarbeiðandi Arion
banki hf, þriðjudaginn 10. júlí 2012 kl. 12:10.
Hlíð, lóð 194788, fnr. 219-1154, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Elva
Björk Birgisdóttir og Sigurgeir Líndal Ingólfsson, gerðarbeiðandi
Arion banki hf, þriðjudaginn 10. júlí 2012 kl. 12:00.
Njálsgerði 2, fnr. 219-4985, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Ásta Halla
Ólafsdóttir og Garðar Gunnar Þorgilsson, gerðarbeiðandi Stafir
lífeyrissjóður, þriðjudaginn 10. júlí 2012 kl. 11:00.
Sjónarhóll, fnr. 227-6578, Ásahrepp, þingl. eig. Pierre Davíð Jónsson
og Kristín Ósk Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
þriðjudaginn 10. júlí 2012 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
3. júlí 2012,
Kjartan Þorkelsson.
Félagsstarf eldri borgara
! " #
$ % & '( ) *+ #$
! $+ % , -$
, .)
#"$ '" $ #"$ / 0 1
" $ - #' 2 !" 2 3""4 $ 5 , "
6, " * 768
/ '"$ "4 )
$ "
2 % )$
) ( 9 $"
7, -($ ,
" . 1$ 6
3:$ ' 7 + 7 7
! "
#
$ .#'
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20:00
Hreinleiki, hlýðni og virðing.
Ræðumaður: Jakob Hjálmars-
son. Allir velkomnir.
Nánari upplýsingar á sik.is
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Raðauglýsingar
- nýr auglýsingamiðill
LEITAÐU EKKI LANGT
YFIR SKAMMT
Nýtt og betra bílablað
fylgir með Finnur.is
alla fimmtudaga
AUGLÝSINGASÍMI
569 1100