Morgunblaðið - 04.07.2012, Page 29

Morgunblaðið - 04.07.2012, Page 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 9 5 3 7 4 1 3 2 9 7 6 7 1 3 6 1 2 5 9 3 6 9 7 1 3 1 4 2 5 7 2 8 4 2 4 6 7 2 7 9 5 6 5 4 4 5 9 6 9 6 7 3 8 2 8 6 3 2 5 5 6 3 4 1 2 3 9 6 5 6 8 4 2 7 8 7 4 6 8 5 1 7 4 3 2 9 4 2 1 3 9 5 6 8 7 3 9 7 8 6 2 5 4 1 7 6 4 5 1 8 9 3 2 2 1 9 4 3 6 7 5 8 5 3 8 9 2 7 1 6 4 8 7 3 6 4 9 2 1 5 9 4 6 2 5 1 8 7 3 1 5 2 7 8 3 4 9 6 5 7 1 4 3 9 6 8 2 4 6 2 1 7 8 9 3 5 8 3 9 6 2 5 4 1 7 2 5 3 9 8 7 1 6 4 7 4 6 3 1 2 5 9 8 9 1 8 5 4 6 2 7 3 6 9 4 8 5 3 7 2 1 1 8 7 2 9 4 3 5 6 3 2 5 7 6 1 8 4 9 8 1 9 5 4 2 6 7 3 3 6 4 1 7 8 9 5 2 5 7 2 9 6 3 8 1 4 1 4 7 3 2 9 5 8 6 6 9 5 7 8 4 3 2 1 2 8 3 6 5 1 7 4 9 9 2 6 8 1 7 4 3 5 7 5 1 4 3 6 2 9 8 4 3 8 2 9 5 1 6 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 rödd, 4 lítilfjörlega persónu, 7 stúfur, 8 ull, 9 brugðningur á vettlingi, 11 ástundun, 13 drepa, 14 pinna, 15 bráðum, 17 góðgæti, 20 sitt á hvað, 22 hamingja, 23 afkvæmi, 24 heimskingjar, 25 happið. Lóðrétt | 1 refur, 2 kvendýrið, 3 torskil- inn texti, 4 raup, 5 snáða, 6 skilja eftir, 10 mannsnafn, 12 greinir, 13 hryggur, 15 láta af hendi, 16 ber, 18 niðurgangurinn, 19 rituð, 20 skordýr, 21 ílát. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1andsnúinn, 8 hopar, 9 punds, 10 tíu, 11 grafi, 13 róaði, 15 garns, 18 strák, 21 kóp, 22 falla, 23 aggan, 24 harðýðgin. Lóðrétt: 2 nepja, 3 sorti 4 úlpur, 5 nunna, 6 óhæg, 7 asni, 12 fín, 14 ótt, 15 Gefn, 16 rella, 17 skarð, 18 sparð, 19 rugli, 20 kunn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Hd1+ Ke8 10. Rc3 h6 11. b3 Re7 12. h3 Rg6 13. Re2 a5 14. a4 Be6 15. Bb2 Bc5 16. Rd2 Hd8 17. Re4 Hxd1+ 18. Hxd1 Be7 19. f3 h5 20. Kf2 Bd5 21. R4g3 Bc5+ 22. Bd4 Bf8 23. c4 Be6 24. Re4 b6 25. Bc3 c5 26. Bb2 Be7 27. R2c3 c6 28. Rd6+ Kf8 29. Rce4 h4 30. Rb7 Ke8 31. Rf6+ gxf6 32. exf6 Hg8 33. Ke3 Rf8 34. Hd2 Rd7 35. fxe7 Kxe7 36. Rd6 f6 37. Kf4 Rf8 38. Bc3 Rg6+ 39. Ke4 Rf8 40. Ke3 Hg6 41. Kf2 Hg8 42. Re4 Rh7 43. Kf1 Hg6 44. He2 Rf8 45. f4 Rd7 46. Be1 Hh6 47. f5 Bf7 48. Bd2 Hh8 Staðan kom upp í opnum flokki bandaríska meistaramótsins sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Gata Kamsky (2741) hafði hvítt gegn Varuzhan Akobian (2625). 49. Rxf6+! Kd8 svartur hefði einnig tapað eftir 49… Kxf6 50. Bc3+. 50. Bg5 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                       !"  #  $  %" %# '                                                                                           !            "           #                                   $    #               #      #    $                                                  "  #   Of nákvæmar sagnir. S-Allir Norður ♠DG9 ♥G764 ♦Á10986 ♣3 Vestur Austur ♠10642 ♠853 ♥ÁD82 ♥K3 ♦74 ♦KDG532 ♣965 ♣74 Suður ♠ÁK7 ♥1095 ♦-- ♣ÁKDG1082 Suður spilar 5♣. Sú tíska er orðin útbreidd meðal „natúralista“ að opna því aðeins á tígli að skiptingin sé ójöfn, en byrja á laufi ella. Laufopnunin er þá þyngri í vöfum, en á móti kemur, segja innvígðir, að plássið er mest eftir 1♣ og með nútíma yfirfærslusvörum megi auk þess nýta það mun betur. Rússarnir Yuri Khiuppenen og Vadim Kholomeev spila þennan stíl. Í leik við Ítalíu á EM opnaði Yuri á 1♣ með sleggj- una í suður. Vadim svaraði með 1♦: yf- irfærsla í hjarta. Við því sagði Yuri 2G, sem sýnir langlit í laufi og góð spil – þeir myndu opna á 2♦ með 18-19 flata. Vadim hækkaði í 3G, en Yuri var ekki hættur, sagði 4♣. Vadim sýndi fyr- irstöðu í tígli (4♦) og Yuri í spaða (4♠), síðan dóu sagnir óhjákvæmilega í 5♣, enda hjartað galopið. „Á ég út?“ spurði Antonio Sementa og fletti í sömu andrá upp ♥8! Einn nið- ur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Þau voru sannarlega ekki ófá skiptin sem þú reyndist okkur vel.“ Ég frábið mér slík eftirmæli. Maður hefur verið eins og út- spýtt hundsskinn fyrir fólk og svo launar það manni með tvö- faldri neitun. „Ófá“ þýðir „mörg“ og „ekki ófá“ þýðir þess vegna „fá“. Málið 4. júlí 1950 Íslendingar sigruðu Dani í landskeppni í frjálsum íþrótt- um á Íþróttavellinum á Mel- unum með 108 stigum gegn 90. Í liði Íslendinga voru meðal annarra Gunnar Huseby, Haukur Clausen, Torfi Bryn- geirsson og Örn Clausen. Blöðin töluðu um mikinn íþróttaviðburð og glæsilegan árangur. 4. júlí 1973 Margrét Danadrottning og Hinrik prins komu í fyrstu op- inberu heimsókn sína til Ís- lands og dvöldu hér í fjóra daga. Margrét hafði tekið við af föður sínum rúmu ári áður og var þá yngsta drottning veraldar, 31 árs, í elsta konungdæminu. 4. júlí 2005 Á þriðja þúsund umsóknir bár- ust um lóðir fyrir 219 íbúðir í Þingahverfi í Kópavogi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hjúkrunarheimili: um- ræða á villigötum Eldri borgurum fjölgar nú ört og sá aðbúnaður sem sjúkt, aldrað fólk þarf að búa við í heimahúsum vegna skorts á plássi á hjúkr- unarheimili er hreinasta hneyksli. Það hefur heldur ekki verið auðvelt að fá upp- lýsingar um greiðslur og fleira í því sambandi. Skrif- stofur hjúkrunarheimila hafa bent á TR, er það er ekki gott að upplýsingar frá því opinbera skuli ekki vera að- gengilegar. Nú hefur verið bætt úr þessu, Ingibjörg Bernhöft birti grein um þetta í Mbl. 26. júní sl. Þá hefur hún gefið út handbók, Viltu eiga val, með nýjustu upplýs- ingum um þá þjónustu sem stendur öldruðum til boða, fæst hún í Lyfjaveri og Eymundsson. Gyða Jóhannsdóttir. Velvakandi Ást er… … að hræða hana ekki með því að keyra ógætilega. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is V/Reykjalund - Mosfellsbæ - Sími 562 8500 - www.mulalundur.is Múlalundur - fyrir betri framtíð ALLT FYRIR SKRIFSTOFUNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.