Morgunblaðið - 16.07.2012, Page 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7 4 8 3 6
8 5
9 4
2 9 4 3
3 5 6 2
7
5 9
8 9
7 2
9 4 5
9 7 3 5 6
8
3 7
3 5 4 1
8 9
1 7 8
9 4 1
6 7 4
9 3 1 4
6 2 8
7 6
7 8
2 9
3
9 8 7
8 6 9 3 5
1 2
9 6 4 1 5 3 7 8 2
8 3 2 9 4 7 5 1 6
7 1 5 8 6 2 3 9 4
4 5 1 2 3 9 8 6 7
3 8 9 6 7 5 4 2 1
6 2 7 4 8 1 9 3 5
5 9 6 3 1 4 2 7 8
2 7 8 5 9 6 1 4 3
1 4 3 7 2 8 6 5 9
4 5 2 6 8 9 1 3 7
7 6 3 4 1 2 8 9 5
9 8 1 5 3 7 4 2 6
1 7 6 8 2 3 9 5 4
8 9 5 7 6 4 2 1 3
2 3 4 1 9 5 6 7 8
6 1 7 2 5 8 3 4 9
5 2 9 3 4 6 7 8 1
3 4 8 9 7 1 5 6 2
4 6 5 1 7 9 3 8 2
8 1 9 2 3 6 4 7 5
2 7 3 4 8 5 1 9 6
7 3 4 8 6 2 9 5 1
6 5 1 7 9 4 8 2 3
9 2 8 3 5 1 7 6 4
1 9 7 6 2 3 5 4 8
5 4 2 9 1 8 6 3 7
3 8 6 5 4 7 2 1 9
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hnattar, 4 flugvélar, 7 snáðum,
8 málmur, 9 umfram, 11 harmur, 13
grenja, 14 telur, 15 bút, 17 hönd, 20 stöð-
ugt, 22 reyfið, 23 naddur, 24 falla, 25
smákorns.
Lóðrétt | 1 hosu, 2 stafategund, 3
hæsi, 4 þæg, 5 glatar, 6 rugga, 10 snag-
inn, 12 spök, 13 snák, 15 þjófnað, 16
kostnaður, 18 snúin, 19 bjálfar, 20
spotta, 21 hagnýta sér.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 lúsablesi, 8 undum, 9 gests, 10
ugg, 11 Arnar, 13 skaða, 15 stúss, 18
staka, 21 tík, 22 mafía, 23 arður, 24 pró-
fastur.
Lóðrétt: 2 úldin, 3 aumur, 4 leggs, 5
sussa, 6 suma, 7 Esja, 12 als, 14 kot, 15
sómi, 16 útför, 17 starf, 18 skass, 19
auðnu, 20 arra.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7 8. g5
Rfd7 9. h4 b5 10. a3 Bb7 11. Be3 O-O
12. Dd2 Rc6 13. O-O-O Rxd4 14. Bxd4
Hc8 15. Hg1 Re5 16. De3 Rc4 17. Bxc4
Hxc4 18. f4 He8 19. f5 Bf8 20. f6 e5 21.
Bb6 Dd7 22. fxg7 Bxg7 23. Bc5 Bf8 24.
h5 Hxc3 25. bxc3 He6 26. Bb4 Dc7 27.
Da7 Dc8 28. Hdf1 Be7 29. Hf6 Bxf6 30.
gxf6+ Kf8 31. Db6 Bc6
Staðan kom upp í atskákeinvígi sem
lauk fyrir skömmu í Leon á Spáni.
Heimamaðurinn Francisco Pons Vallj-
eo (2697) hafði hvítt gegn Búlgaranum
Veselin Topalov (2752). 32. Hg8+! og
svartur gafst upp enda fátt til varna eft-
ir 32… Kxg8 33. Dg1+ Kf8 34. Dg7+ Ke8
35. Dg8+ Kd7 36. Dxf7+ Kd8 37. Ba5+.
Sá spænski vann sigur í einvíginu, hann
fékk 3 1/2 vinning gegn 2 1/2 vinning
Búlgarans.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
!
!"
#$%
!
Reynslubolti. S-AV
Norður
♠G765
♥96
♦ÁG6
♣ÁKD2
Vestur Austur
♠ÁK10983 ♠42
♥32 ♥G10864
♦1083 ♦9
♣95 ♣G10873
Suður
♠D
♥ÁKD7
♦KD7542
♣64
Suður spilar 6♦.
Lítum til norðurs: Makker opnar á 1♦
(Standard) og vestur kemur inn á 1♠.
Hvað á norður að gera?
Nokkrir göslarar á Evrópumótinu
stukku í 3G og misstu af fyrir vikið af
borðleggjandi tígulslemmu. Viðbáran
var sú að engin önnur sögn væri rétt
lýsing á spilunum: dobl sýnir hjartalit,
2♣ lofar minnst fimmlit, og sterka
stuðningssögnin í tígli – 2♠ – lofar alla
vega fjórlit. Allt er þetta rétt, en stökkið
í 3G er heldur ekki beint lýsandi með
einn punkt í innákomulitnum. Einhverju
verður að ljúga.
Ítalski reynsluboltinn Lorenzo Lauria
valdi að ýkja tígullenginda, sagði 2♠.
Alfredo Versace sagði 3♥ á móti og
Lauria 3G. Nú gat Versace haldið áfram
og reynt við slemmu með 4♦. Lauria
sagði 5♣ og Versace 6♦.
Létt og lipurt.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Um virðulega jökulsá hér á landi var sagt að hún væri á köflum
„hvítflissandi“. Orðið ber vott um skáldlega sýn og gæti smell-
passað í ljóði en á að vera hvítfyssandi. Að hvítfyssa er að
fossa eða streyma fram freyðandi.
Málið
16. júlí 1627
Sjóræningjar frá Alsír komu
til Vestmannaeyja á þremur
skipum. Þeir drápu 34 Eyja-
búa og tóku 242 karla og kon-
ur með sér.
16. júlí 1955
Dwight D. Eisenhower, for-
seti Bandaríkjanna, kom í
stutta heimsókn til Íslands, á
leið frá Bandaríkjunum til
Evrópu.
16. júlí 2008
Benedikt Hjartarson, 51 árs
bakari, synti yfir Ermarsund,
fyrstur Íslendinga. Sundið
tók sextán klukkustundir,
leiðin var talin 61 kílómetri
og sundtökin 48 þúsund.
16. júlí 2009
Þingsályktunartillaga rík-
isstjórnarinnar um að gengið
yrði til aðildarviðræðna við
Evrópusambandið var sam-
þykkt á Alþingi með 33 at-
kvæðum gegn 28, en tveir
þingmenn sátu hjá.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Ein fögur eik
Spurt var í Velvakanda 10.
júlí sl. hvort einhver þekkti
ljóð sem hæfist á orðunum
Ein fögur eik. Áskrifandi
blaðsins sendi okkur póst og
telur þetta vera ljóðið sem
spurt var um:
Ein fögur eik hjá fossi stóð
sem féll af bergi háu
og sumarröðuls geislaglóð
þar gyllti blöðin smáu.
Við næturkylju köldum leik
þar klettur greinum hlúði
og fossinn vökvun færði eik
í fögru sumarskrúði.
Og fossinn kunni ljóðaleik
sem lék hann daga’ og næt-
ur
og söng hann blítt við svása
eik
er sínar hafði rætur
þar fest hjá dimmu djúpi
hans,
Velvakandi
Ást er…
… að passa að snjó-
boltarnir þínir hitti hana
aldrei.
og dafnað hans við síðu,
og lét nú brosa laufa krans
við ljósi sólar blíðu.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Taustir lásasmiðir í yfir 24 ár
Verslun, Laugavegi 168 • www.neyd.is • laugavegur@neyd.is
s: 510 8888 • Opið alla virka daga 8:00-18:00
og hurðapumpur
Læsingar
Inni/úti Læsingar ▪ húnar ▪ skrár ▪ rósettur ▪ sílindrar • Hurðapumpur
Komum á staðinn og stillum hurðapumpur gegn vægu gjaldi