Morgunblaðið - 16.07.2012, Qupperneq 28
Nánd Notaleg stund að hlusta saman á tónlist.
Hjálmar Sveitin var sú fyrsta til að stíga á svið.
» KEX Hostel og bandaríska tónlistarstöðin KEXP blésu tilstórtónleikanna KEXPort í portinu við KEX Hostel á laug-
ardag. Hljómsveitin Hjálmar steig fyrst á svið en alls spiluðu tólf
sveitir á tónleikunum sem stóðu frá hádegi og til miðnættis,
þ. á m. Sudden Weather Change, Sóley, Agent Fresco, Human
Woman, Kiriyama Family og Tilbury.
Tólf hljómsveitir léku á tónleikum í portinu við KEX Hostel
Vinsælir Þormóður Dagsson er forsprakki hljómsveitarinnar Tilbury.
Fjölskylda Fólk naut þess að vera saman á tónleikunum. Koss Það er óhætt að segja að ástin hafi legið í loftinu hjá þessu unga pari.
Morgunblaðið/Ómar
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2012
Allt lítur út fyrir að Biblían verði
helsta sögusvið Hollywood á næstu
árum ef eitthvað er að marka þann
orðróm sem í gangi er. Bæði Steven
Spielberg og Ridley Scott vinna að
biblíuverkefnum um þessar mund-
ir. Þá hefur sá orðrómur komist á
kreik að Will Smith hafi staðfest
hlutverk í The Redemption of Cain.
Handrit myndarinnar er skrifað af
Caleeb Pinkett en hann er yngri
bróðir Jada Pinkett Smith, eig-
inkonu Wills Smiths. Biblían kemur
því víða við sögu á hvíta tjaldinu á
næstunni.
AFP
Biblían Margar kvikmyndir sem eru í
vinnslu leita í sögur Biblíunnar.
Will Smith leitar í
Biblíuna
Kona að nafni Stacey Wilson Betts
hefur krafið kanadíska söngvarann
Justin Bieber um níu milljónir
bandaríkjadala vegna heyrnar-
skaða sem hún segist hafa hlotið á
tónleikum hjá Bieber.
Betts hafði farið á tónleikana
með dóttur sinni en þegar Bieber
var lyft upp í hjartalaga rólu segir
Betts að lögun rólunnar hafi magn-
að upp hljóð frá hátalarakerfinu á
bak við söngvarann og beint því
sérstaklega í átt að sér með þeim
afleiðingum að hún hlaut varan-
legan heyrnarskaða.
AFP
Bieber Popparinn er sakaður um að hafa
valdið konu varanlegum heyrnarskaða.
Bieber krafinn um
9 milljónir dollara
TED Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
ÍSÖLD 4 3D Sýnd kl. 4 - 6
THE AMAZING SPIDERMAN 3D Sýnd kl. 10:20
INTOUCHABLES Sýnd kl. 4 - 8 - 10:20
MADAGASCAR 3 3D Sýnd kl. 4
Vinsælasta
mynd
veraldar!
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU
MÆTTIR AFTUR Í STÆRSTU
FJÖLSKYLDUMYND SUMARSINS!
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
MYNDIN SEM
ALLIR ERU
AÐ TALA UM!ÍSL TEXTI
HHHH
-FBL
HHHH
-MBL
HHHH
-TV, KVIKMYNDIR.IS
HHHH
-VJV, SVARTHÖFÐI
MYNDIN SEM ALLIR
ERU AÐ TALA UM!
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSÖLD 3D KL. 6 L
TED KL. 8 - 10 12
SPIDERMAN 3D KL. 8 - 10.30 10
INTOUCHABLES KL. 6 12
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.5.50 L
TED KL. 8 – 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL 6 - 9 10
STARBUCK KL. 8 L
INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
WHAT TO EXPECT KL 10.25 L MIB KL. 5.30 10
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.40 - 5.50 L
ÍSÖLD 4 3D ENSK. ÓTEXT KL. 8 L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L
TED KL. 3.30 -5.45 -8 -10.20 12
TED LÚXUS KL. 8 -10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL. 5 - 8 - 10.50 10
SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 5 10
SPIDER-MAN 2D KL. 10.10 10
WHAT TO EXPECT KL. 8 L
PROMETHEUS 3D KL. 10.25 16
HLUTI AF
HVERJUM
SELDUM
BÍÓMIÐA
ALLAN JÚLÍ
- rennur til
Barnaheilla
MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR :)
- TV, KVIKMYNDIR.IS
- VJV, SVARTHÖFÐI
VINSÆLASTA MYND VERALDAR!
BESTI SPIDER-MAN ALLRA TÍMA!
- NEWSWEEK