Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 27

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 27
04/05 ErlEnt um fimmtungi til fjórðungi þessa útgjaldaliðs verið varið í upplýsingamál. Hernaðarhluti NATO fékk að sama skapi 215 milljarða króna árið 2014. Ísland greiðir 265 milljónir króna til NATO samkvæmt fjárlögum þessa árs, langminnst allra aðildarríkja þess. Sú upplýsingastefna sem Anders Fogh hefur rekið hjá NATO hefur þar af leiðandi engan veginn endurspeglað verkaskipt- ingu og raunverulegt hlutverk stofnunarinnar, sem er mun frekar hernaðarlegt heldur en borgaralegt. ósýnilega höllin Meðal áhugaverðustu ímyndar- verkefna Anders Fogh er bygging nýrra höfuðstöðva NATO í Brussel. Lögð er áhersla á jákvæða frásögn og framtíðarmöguleika NATO þrátt fyrir gríðarlegan umframkostnað og tafir við verkefnið. Eftir útboð verksins var samningur gerður við verktakann BAM Alliance árið 2010 sem átti lægsta boð, 71 milljarð króna. Fjárhagserfiðleikar BAM Alliance og misreikningar hafa verið ræddir innanhúss í NATO og að raunkostnaður við byggingarframkvæmdirnar geti orðið 30 milljörðum hærri. Áætlaður heildarkostnaður NATO við bygginguna og flutninga í nýtt húsnæði var 115 milljarðar króna, en óttast er að hann fari fram úr heimildum sem voru 155 milljarðar króna. BAM Alliance átti upphaflega að skila byggingunni af sér í byrjun árs 2015, en nú bendir allt til þess að framkvæmdin dragist um allt að tvö ár. Nýju höfuðstöðvarnar eru ágætt dæmi um hvernig NATO hefur reynt að hylma yfir neikvæða umfjöllun um fjármál og önnur málefni stofnunarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.