Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 12
04/05 EfnahagsmÁl þær síðan seldar til nýrra eigenda. Afrakstrinum verði skipt milli kröfuhafa og þeir myndu fá allt sitt greitt í íslenskum krónum. Samkvæmt þeim viðmælendum Kjarnans sem setið hafa fundi með framkvæmdastjórninni virðist helmingur hennar, Kim og Benedikt, vera á því að semja en hinn helmingurinn, Freyr og Eiríkur, vera hrifnari af gjaldþrotaleiðinni. mega ekki ógna greiðslujöfnuði Slitastjórnir Kaupþings og Glitnis sóttu um undanþáguheim- ild frá fjármagnshöftum síðla árs 2012 til að ljúka nauða- samningum sínum. Seðlabankinn hefur sagt að ekki séu forsendur til að ljúka nauðasamningi með þeim hætti sem sóst var eftir. Frumforsenda þess að hægt sé að ljúka slíkum samningum sé að fyrir liggi nákvæm greining á eignum og endurheimtum þrotabúanna með tilliti til áhrifa á útgreiðslu þeirra til kröfuhafa á greiðslujöfnuð Íslands. Slitastjórnirnar töldu sig hafa fengið skilboð um að í þessari viku yrðu lagðar fyrir þær upplýsingar um hvers konar skilyrði stjórnvöld teldu að þær þyrftu að uppfylla þannig að greiðslujöfnuði yrði ekki ógnað. Á fundunum með framkvæmdastjórninni kom hins vegar fram að ekkert slíkt stendur til strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.