Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 9

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 9
02/05 EfnahagsmÁl f ramkvæmdastjórn um losun fjármagshafta, sem skipuð var af stjórnvöldum í júlí síðastliðnum, hefur undanfarið fundað með slitastjórnum Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, sem fara með þessi þrjú stærstu þrotabú Íslandssögunnar. Um er að ræða fyrstu formlegu fundi sem fulltrúar stjórn- valda hafa átt með þeim vegna mögulegrar losunar á fjár- magnshöftum sem sett voru síðla árs 2008 til að koma í veg fyrir að gríðarlegt magn eigna streymdi úr íslensku hagkerfi, með tilheyrandi áhrifum á gengi íslensku krónunnar. Samkvæmt heimildum Kjarnans stóð hver fundur yfir í um tvo til þrjá klukkutíma. Þar voru engin skilyrði fyrir gerð nauðasamninga kynnt heldur farið almennt yfir stöðuna, greiðslujöfnuð íslenska hagkerfisins og nauðasamninga búanna þriggja. tillögur lagðar fram á næstunni Úrlausn á stöðu þrotabúa föllnu bankanna þriggja er lykil- atriði í losun hafta. Alls nema eignir þeirra þeirra yfir 2.500 milljörðum króna og þar ef eru um 475 milljarðar króna í íslenskum krónum. Sú upphæð gæti reyndar verið hærri, enda liggur ekki alveg fyrir hvaða að- ferðafræði er t.d. að baki verðlagningu á Íslandsbanka og Arion banka í þeim tölum. Eins og staðan er í dag er ekki til gjaldeyrir til að skipta þeim krónum í eigu erlendra aðila í aðra gjaldmiðla. Gjaldeyrisvaraforði Seðlabanka Íslands er 502 milljarðar króna og að langmestu leyti tekinn að láni. Því þarf að finna lausn á málinu, annaðhvort með samningum eða að knýja á lausn stöðunnar með lagasetningu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni við setningu Alþingis í síðustu viku að niðurstöður úr vinnu hópsins og tillögur til Alþingis um lagasetningu varðandi afnám hafta yrðu lagðar fram á næstu mánuðum. „Slíkt ætti meðal annars að ryðja brautina að lyktum skuldaskila slitabúa föllnu bankanna. Komast þarf EfnahagsmÁl Þórður Snær Júlíusson L @thordursnaer „Samkvæmt heimildum Kjarnans stóð hver fundur yfir í um tvo til þrjá klukkutíma. Þar voru engin skilyrði fyrir gerð nauðasamninga kynnt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.