Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 29

Kjarninn - 18.09.2014, Blaðsíða 29
01/01 sjö spurningar Ég fer mest og oftast í taugarnar á sjálfum mér Hvað gleður þig mest þessa dagana? Stelpurnar mínar þrjár, dætur mínar og unnustan. Þær gleðja. Hvert er þitt helsta áhugamál? Þau eru mörg. Mig langar að segja útivist, en vil síður ljúga. Þó er hestamennskan eitthvað sem ég stunda - og helst utandyra, eins og veiði. Hvort tveggja geri ég of sjaldan hins vegar. Bókalestur er algengari og þó hann eigi sér stundum stað á svölunum heima, er hann mest innanhúss. Hvaða bók lastu síðast? Guðsgjafarþulu Halldórs Laxness. Þar á undan nýja bók Orra Harðar- sonar, Stundarfró. Til hennar hafði ég byggt upp mjög verðskuldaða eftirvæntingu. Hvert er þitt uppáhaldslag? MB Rosinn. Ég þarf vonandi ekki að útskýra það fyrir neinum. Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Spurningin felur í sér kolvitlausar forsendur efnisins. Ráðherrar eiga að bera traust í kjósendur sína en ekki öfugt. Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Grænlands eða Færeyja. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Ég myndi ljúga ef ég segði ekki að ég færi mest og oftast í taugarnar á sjálfum mér. sjö spurningar helgi seljan sjónvarpsmaður 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 18. september 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.