Morgunblaðið - 03.08.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.08.2012, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2012 FYRIR ALVÖRU KARLMENN Fæst á hársnyrtistofum Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 5 3 8 1 2 3 2 3 9 7 4 7 5 8 3 3 8 9 5 9 8 7 5 7 2 4 2 5 8 1 3 2 8 1 5 2 1 5 9 7 6 1 2 9 6 3 3 2 9 5 1 2 4 6 2 7 8 5 9 7 8 5 5 1 9 2 4 6 3 6 4 7 6 3 2 9 4 8 5 1 7 5 8 4 3 7 1 6 9 2 9 7 1 5 2 6 8 4 3 4 1 3 6 8 2 9 7 5 2 9 8 4 5 7 3 6 1 7 6 5 1 3 9 2 8 4 8 5 6 2 1 4 7 3 9 3 4 7 8 9 5 1 2 6 1 2 9 7 6 3 4 5 8 2 5 3 1 6 8 7 9 4 4 9 6 7 3 5 8 2 1 1 8 7 9 4 2 3 5 6 7 4 5 6 8 9 2 1 3 6 2 1 5 7 3 9 4 8 8 3 9 2 1 4 5 6 7 5 1 4 8 2 7 6 3 9 9 6 8 3 5 1 4 7 2 3 7 2 4 9 6 1 8 5 5 1 9 7 4 3 8 2 6 4 3 6 1 2 8 9 5 7 8 2 7 9 5 6 3 4 1 1 7 4 8 3 2 6 9 5 2 9 5 4 6 1 7 3 8 6 8 3 5 9 7 2 1 4 7 5 2 6 1 9 4 8 3 3 6 1 2 8 4 5 7 9 9 4 8 3 7 5 1 6 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 bauka, 4 gikkur, 7 klettasnös, 8 lítil flugvél, 9 bekkur, 11 harmur, 13 karl- fugl, 14 kindurnar, 15 nauðsyn, 17 svikul, 20 hugsvölun, 22 segja hugur um, 23 mannsnafn, 24 nagdýr, 25 lesum. Lóðrétt | 1 klunnalegs manns, 2 naum- ur, 3 forar, 4 brott, 5 svera, 6 sefaði, 10 stakar, 12 spök, 13 skar, 15 hlýðinn, 16 rödd, 18 lágfótan, 19 fót, 20 ílát, 21 dá. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pottlokið, 8 jakar, 9 tákna, 10 fáa, 11 korta, 13 rýran, 15 starf, 18 salur, 21 jón, 22 lydda, 23 útlit, 24 ritlingar. Lóðrétt: 2 orkar, 3 torfa, 4 oftar, 5 iðkar, 6 mjúk, 7 fann, 12 Týr, 14 ýsa, 15 sálm, 16 aldni, 17 fjall, 18 snúin, 19 lúlla, 20 rétt. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. Rc3 fxe4 5. Rxe4 Rf6 6. De2 d5 7. Reg5 Bd6 8. Bxc6+ bxc6 9. Rxe5 O-O 10. d4 c5 11. c3 cxd4 12. cxd4 c5 13. Be3 cxd4 14. Bxd4 Da5+ 15. Bc3 Db6 16. O-O Ba6 17. Rd3 Hae8 18. Dc2 Re4 19. Rf3 Staðan kom upp á skoska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Glasgow. Þjóðverjinn Christian Klug (1894) hafði svart gegn hinum ís- lenska Óskari Long Einarssyni (1571). 19… Hxf3! 20. gxf3 Bxh2+! 21. Kxh2 Dh6+ 22. Kg2 Dg5+ 23. Kh1 He6! svarta sóknin er nú ill- stöðvanleg. Framhaldið varð eftirfar- andi: 24. Be5 Hh6+ 25. Bh2 Dh4 26. Dc7 Rd6! 27. Db8+ Bc8 28. Dxd6 Hxd6 29. Hg1 Hh6 30. Hg2 Bh3 31. Hg3 Bf1 32. Hg2 Bxg2+ og hvítur gafst upp enda fátt til varnar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                       !"  #$% & ' (   )*    )+                                                                                           !  "             #              #                         $  #   #   %   #              %                                  #       #             #           Nýtt skiprúm. N-Enginn Norður ♠Á974 ♥KD93 ♦Á65 ♣62 Vestur Austur ♠8652 ♠3 ♥1087 ♥– ♦K4 ♦G108732 ♣KG103 ♣Á98754 Suður ♠KDG10 ♥ÁG6542 ♦D9 ♣D Suður spilar 5♠ redoblaða. Zia og Hamman eru hættir að spila saman og hafa báðir misst pláss á stóraflaskipi Nickells. En alltaf má fá annað skip og annað föruneyti. Hamman er farinn að spila með „ung- lingalandsliðinu“ og Zia hefur ráðið sig á skútu Fleisher með Chip Martel sem makker. Fleisher-sveitin mætti Mónakó í átta liða úrslitum Spingold. Á öðru borðinu voru Zia og Martel voru í NS gegn Helness og Helgemo. Zia opnaði á Standard-tígli. Helgemo í austur beið átekta með passi, Martel sagði 1♥ og Zia lyfti í 2♥. Nú kom Helgemo inn á 3♣. Martel stökk í 4♥, Helness sagði 5♣ og Zia doblaði. Allir pass, 11 slagir og 550. Hinum megin stoppuðu Fantoni og Nunes í 5♠ eftir slemmuþreifingar. Austur hafði þagað allan tímann, en doblaði 5♠ upp úr þurru í von um hjartaútspil. Redobl! Tromp út og 12 slagir: 1200-kall. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að vera tómhentur og að sitja auðum höndum þýðir hvort tveggja að vera með ekkert í höndunum. „Hann sat aldrei tóm- hentur“ á þó líklega að vera auðum höndum, því það þýðir iðjulaus. Tómhentur snýr maður hins vegar heim úr búðinni ef varan hefur ekki fengist. Málið 3. ágúst 1951 Umferðartafir urðu í miðbæ Reykjavíkur þegar kvik- myndin Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra var tekin upp. Meðal annars óku bræðurnir á dráttarvél á móti einstefnu. Kvikmyndin, sem Óskar Gíslason gerði, var frumsýnd um miðjan október. 3. ágúst 1969 Um tuttugu þúsund manns voru á Sumarhátíðinni í Húsafellsskógi, eða um tí- undi hver Íslendingur. Þetta er talin fjölmennasta útihátíð sem haldin hefur verið um verslunarmannahelgina. Trúbrot var meðal hljóm- sveita sem skemmtu á hátíð- inni. 3. ágúst 1980 Hátíð var haldin á Hrafns- eyri við Arnarfjörð til að minnast þess að hundrað ár voru liðin frá andláti Jóns Sigurðssonar. Kapella var vígð og minjasafn opnað. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Lyklakippa týndist Lyklakippa tapaðist fyrir framan Landsbankann á Laugavegi 77 þriðjudaginn 31. júlí. Kippan er skreytt með semelíusteinum, á henni eru bíllykill, húslykill og Orkulyk- ill. Finnandi vinsamlega hringi í síma 845-5584. Góð gisting Við erum fjögur sem nýttum okkur tilboð Fosshótela og keyptum fimm nætur fyrir 49.000 krónur sem er frábært verð fyrir tveggja manna her- bergi með morgunmat. Við gistum á Fosshótelinu á Dal- vík, þar sem var tekið á móti okkur með mikilli gleði og hlýju. Herbergin eru ekki stór en allt var svo hreint og nota- legt. Morgunmaturinn var mjög góður og var þar sama hlýja viðmótið. Það skemmdi ekki fyrir þetta frábæra út- sýni til fjallanna í borðstof- unni. Okkur langar til að þakka sérstaklega Freyju og Björgvini sem og öllum hin- um fyrir þessar góðu mót- tökur og eigum við örugglega eftir að koma aftur. Hafþór og co. Velvakandi Ást er… … að fikta í hárinu hans. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.