Morgunblaðið - 03.08.2012, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.08.2012, Blaðsíða 3
Á Hveravöllum rækta hjónin Páll og Heiðbjört íslenska tómata. Þar hefur sama fjölskyldan ræktað grænmeti óslitið frá árinu 1904. Þau búa að gamalli fjölskylduuppskrift að kryddsultu úr tómötum sem gott er að nota á brauð og kex. - Fjölskyldusulta Páls og Heiðbjartar - // 8 stk. íslenskir tómatar // 2 stk. laukur // 1 hvítlauksrif // 200 ml tómatsafi // 100 ml vatn // salt og pipar // sýrður rjómi Skerið tómatana, laukinn og hvítlaukinn niður og setjið í pott ásamt tómatsafa og vatni. Sjóðið í um 20 mín. og maukið með töfrasprota. Kryddið með salti og pipar. Setjið svolítinn sýrðan rjóma út í súpuna þegar hún er komin í skálina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.