Morgunblaðið - 13.08.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 2012 HLIÐARTÖSKUR OG BAKPOKAR Í SKÓLANN Töskur Hanskar Seðlaveski Ferðatöskur Tölvutöskur Belti Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta Kíktu inn á drangey.is 15% AFSLÁTTUR TIL 27. ÁGÚST Smáralind Stofnsett 1934 Sími: 528 8800 drangey.is Drangey | Napoli FRÁBÆRT ÚRVAL - GOTT VERÐ 15.900 kr. Tilboðsverð 14.300 kr. 12.900 kr. Tilboðsverð 11.600 kr. 10.500 kr. Tilboðsverð 8.925 kr. 13.500 kr. Tilboðsverð 11.475 kr. 15.800 kr. Tilboðsverð 13.430 kr. 8.500 kr. Tilboðsverð 7.225 kr. 9.300 kr. Tilboðsverð 7.900 kr. 7.900 kr. Tilboðsverð 6.700 kr. veislusalir Tökum á móti litlum og stórum hópum í rómaðar veislur Suðræn stemning þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook KEVIN.MURPHY HÁRSNYRTIVÖRUR www.kevinmurphy.com.au fást á hársnyrtistofum Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Félag dáleiðslutækna mótmælir harðlega í athugasemd frétt Morg- unblaðsins sem birtist á laugardag. Í henni kom meðal annars fram gagn- rýni Geirs Gunnlaugssonar land- læknis og Harðar Þorgilssonar, sér- fræðings í klínískri sálfræði og formanns Dáleiðslufélags Íslands, á dáleiðslutækna. Í athugasemdinni segir meðal annars: „Í fréttinni er því haldið fram að dáleiðslutæknar (sem er það starfs- heiti sem félagar FDT hafa kosið sér) séu ekki heilbrigðisstarfsfólk. Ennfremur er almenningur varaður við að sækja þjónustu þeirra. Eftir Landlækni er haft að dáleiðslutækn- ar séu „klárlega ekki heilbrigðis- stétt.“ Þótt það sé út af fyrir sig rétt eru fjölmargir heilbrigðisstarfs- menn í FDT og nota þennan titil auk annarra. Allir félagsmenn FDT hafa staðist próf í dáleiðslu, bæði heil- brigðisstarfsmenn og aðrir fé- lagsmenn,“ segir í athugasemdinni. Í frétt Morgunbaðsins á laugar- dag kom m.a. fram að ýmsir háskóla- menntaðir heilbrigðisstarfsmenn notist við dáleiðslu í meðferðum sín- um. Geir og Hörður telji skýran greinarmun á dáleiðsluaðferðum heilbrigðisstarfsmanna og þeirra sem fara á námskeið á vegum félags dáleiðslutækna. Í athugasemd FDT segir hins vegar: ,,Tilgangur Félags dáleiðslutækna er að vinna að því að upphefja dáleiðslumeðferð á Íslandi og eyða hindurvitnum og fordómum í garð dáleiðslu, sem einmitt birtast í þessari mynd. Mismunurinn á félög- unum tveimur er aðallega sá að DÍ vill girða fyrir að aðrir en „heil- brigðisstarfsfólk á háskólastigi stundi dáleiðslumeðferð. DÍ útilokar meðal annars sjúkra- liða og margar aðrar stéttir sem FDT býður velkomnar“, segir þar. „Einhverjir eru vissulega að „dá- leiða“ á Íslandi án þess að hafa lært dáleiðslu eða kunna hana. Þess vegna er afar mikilvægt fyrir dáleiðslutækna að tilheyra virtum samtökum eins og Félagi dáleiðslu- tækna sem ekki taka aðra í félagið en þá sem staðist hafa próf í dáleiðslu.“ Athugasemd frá stjórn FDT má lesa í heild á mbl.is Gagnrýna frétt um dáleiðslu  Heilbrigðisstarfsfólk félagar í FDT Enn loga eldarnir sem brunnið hafa við Hrafnabjörg í Laugardal undan- farna ellefu daga, en mikil þreyta er komin í mannskapinn sem sinnir slökkvistarfinu. Að sögn Ómars M. Jónssonar, sveitarstjóra Súðavíkur, búast menn við því að öllu slökkvistarfi verði lok- ið í þessari viku. „Við vorum í fyrsta sinn ekki með neina slökkviliðsmenn á vakt í nótt [sunnudagur]. Veð- urspáin er okkur hagstæð og við er- um nú loksins farnir að sjá fyrir end- ann á þessu,“ segir hann. Ljóst er að tjónið vegna eldanna hleypur á milljónum og er það gríð- arlegt högg fyrir sveitarfélagið á Súðavík. „Okkur sýnist kostnaður- inn vera um sjö milljónir. Það er um 10% af okkar skatttekjum og því er þetta náttúrlega gríðarleg fjárhæð fyrir okkur,“ segir Ómar, en sveitar- félagið mun leita á náðir viðlagasjóðs um aðstoð. pfe@mbl.is Enn berjast menn við eldinn  Eru farnir að sjá fyrir endann  Tjónið hleypur á milljónum Ljósmynd/Ómar Már Jónsson Sinueldar Unnið að slökkvistarfi. Skannaðu kóðann til að lesa yfir- lýsinguna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.