Morgunblaðið - 27.08.2012, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 27.08.2012, Qupperneq 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2012 Tuttugu íslenskar stuttmyndir verða sýndar á Alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Meðal þeirra mynda sem sýndar verða er mynd Elfars Aðalsteins- sonar, Sailcloth, sem komst á stutt- lista yfir tilnefndar stuttmyndir á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. Með aðalhlutverk í myndinni fer John Hurt. Í tilkynningu frá RIFF segir að 45 stuttmyndir hafi borist skipu- leggjendum hátíðarinnar og ráð- gjafar hennar valið 20 af þeim lista til sýninga. Af öðrum myndum sem sýndar verða má nefna Ástarsögu eftir Ásu Hjörleifsdóttur en myndin er lokaverkefni hennar í námi við háskólann Columbia í New York og myndina Urna sem er einnar mín- útu löng en höfundur hennar er Ari Alexander Ergis Magnússon. Frek- ari upplýsingar má finna á riff.is. 20 íslenskar stuttmyndir á RIFF Segldúkur John Hurt í Sailcloth. »Friðgeir Ein- arsson flutti verk sitt Blokkin á sviðslistahátíðinni Lókal í fyrradag, leitaði að samein- ingartákni Háa- leitishverfisins með gestum sem tóku verkinu vel. Blokkin heima í stofu hjá Friðgeiri Morgunblaðið/Sigurgeir S. Listamenn Erna Ómarsdóttir var meðal gesta og virtist skemmta sér hið besta. Umhugsunarefni Hvert er sameiningartákn Háaleitishverfis? Hmmm.... Skemmtilegt Tveir sýningargesta njóta Blokkarinnar til hins ýtrasta. Háaleiti Friðgeir brosir til lj́ósmyndara Morgunblaðsins og gestirnir brosa með. THE EXPENDABLES 2 Sýnd kl. 6 - 8 - 10:10 (Power) THE WATCH Sýnd kl. 8 PARANORMAN3D Sýnd kl. 4 - 6 BRAVE:HINHUGRAKKA 3D Sýnd kl. 4 INTOUCHABLES Sýnd kl. 3:50 - 5:50 - 8 - 10:20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÍSL TEXTI 53.000 MANNS! -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is POWE RSÝN ING KL. 10 :10 12 16 7 12 L Íslenskt tal MEÐÍSLENSKUTALI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 3D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM! THE EXPENDABLES 2 KL. 5.50 - 8 - 10 16 THE WATCH KL. 8 - 10 12 INTOUCHABLES KL. 5.50 12 THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 ÉG ER EKKI NÓGU GOTT LANDSLAG KL. 6 L THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.2016 THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 PARANORMAN 3D KL. 5.45 / 2D KL. 3.30 7 BRAVE: HIN HUGRAKKA 2D KL. 3.30 - 5.45 L BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D KL. 5.45 L TOTAL RECALL KL. 8 - 10.35 12 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.40 / 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L TED KL. 8 12 SPIDER-MAN 3D KL. 10.20 10 Morgunblaðið gefur út sérblað í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar þann 29. ágúst. Í blaðinu verður farið um víðan völl og tekið á því hvað Akureyri hefur upp á að bjóða. SÉRBLAÐ MEÐAL EFNIS: Starfsemin í Listagilinu Glerártorg - nýjar verlsanir Hof - menningarhús í Eyjafirði Sjónlistamiðstöðin og starfsemi hennar Gistimöguleikar á Akureyri Hátíðardagskráin - rætt við formann hátíðarnefndar Sundfélagið Óðinn 75 ára í ár Akureyri með augum aðkomufólks - „hvers vegna ég kem til Akureyrar“ Sælkerabærinn Akureyri - veitingastaðir og krásir úr héraðinu Háskólinn á Akureyri 25 ára í ár Leikfélag Akureyrar - starfsemin og verkefni vetrarins Mjólkursamsalan og ostarnir á Akureyri Útgerð í Eyjafirði Rástefnubærinn Akureyri Akureyri og útivistarmöguleikarnir. • • • • • • • • • • • • • • • Pöntunarsími auglýsinga: er fyrir klukkan 12 mánudaginn 27. ágúst NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 6591105 kata@mbl.is – Meira fyrir lesendur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.