Morgunblaðið - 25.09.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.09.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 8 9 4 7 7 2 1 9 7 1 8 3 4 8 1 7 5 4 3 2 9 4 7 8 3 2 1 6 9 5 7 2 9 3 8 7 7 1 9 8 5 6 9 7 8 3 5 1 2 3 9 3 4 1 6 3 7 7 6 1 2 9 4 6 7 5 4 3 2 9 8 6 5 3 9 1 8 3 7 5 4 2 9 6 6 4 7 9 2 3 5 8 1 2 5 9 1 6 8 3 7 4 3 9 6 4 8 5 1 2 7 4 2 1 6 7 9 8 5 3 8 7 5 3 1 2 4 6 9 9 1 8 5 3 7 6 4 2 5 6 4 2 9 1 7 3 8 7 3 2 8 4 6 9 1 5 5 2 4 3 7 9 8 1 6 3 1 9 4 6 8 7 2 5 8 7 6 5 1 2 4 3 9 2 6 1 7 5 4 3 9 8 7 5 8 9 3 1 6 4 2 9 4 3 8 2 6 5 7 1 1 3 7 2 8 5 9 6 4 6 9 5 1 4 7 2 8 3 4 8 2 6 9 3 1 5 7 2 8 4 3 5 1 9 7 6 3 9 6 4 7 2 8 1 5 5 7 1 9 6 8 2 4 3 6 1 7 2 9 4 5 3 8 9 2 8 1 3 5 4 6 7 4 3 5 6 8 7 1 2 9 8 4 9 7 1 3 6 5 2 1 5 3 8 2 6 7 9 4 7 6 2 5 4 9 3 8 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 í munnholi, 4 hittir, 7 blást- urshljóðfærið, 8 laghent, 9 megna, 11 kyrrir, 13 kraftur, 14 árnar, 15 íþrótta- félag, 17 jarðvegur, 20 bókstafur, 22 áfanginn, 23 sleifin,24 stal, 25 bera. Lóðrétt | 1 elur afkvæmi, 2 stinnt um- slag, 3 vitlaus, 4 sleipt, 5 gerir gljáandi, 6 streyma, 10 tréð, 12 rödd, 13 slöngu, 15 stór dýr, 16 að baki, 18 ástæða, 19 duna, 20 múli, 21 heiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gamanvísa, 8 undin, 9 kólga, 10 ann, 11 tínir, 13 Agnar, 15 svelg, 18 ámóta, 21 jag, 22 fagna, 23 ófætt, 24 gaulrifinn. Lóðrétt: 2 aldan, 3 asnar, 4 vikna, 5 sólin, 6 aumt, 7 maur, 12 ill, 14 góm, 15 sefa, 16 eigra, 17 gjall, 18 ágóði, 19 ólæti, 20 autt. Staðan kom upp í kvennaflokki ólymp- íumótsins í skák sem er nýlokið í Ist- anbúl í Tyrklandi. Elsa María Krist- ínardóttir (1.737) hafði hvítt gegn Biljana Dekic (2.104) frá Ástralíu. 53. Ba3! Kf7 54. Hxh6? hvítur hefði unnið eftir 54. Bxc5 Hc7 55. Bb6. 54. … Bd4 55. Hh7+?! og jafntefli samið. Í loka- stöðunni stendur hvítur betur, t.d. eftir 55. … Kg6 56. Hh5. Tölvuteksmótið, Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, hófst sl. sunnudag, 23. september og stend- ur fram til 17. október næstkomandi. Ofurmótið, „Grand Slam“, er nýhafið en það fer fram annars vegar á Bilbao á Spáni og hins vegar í Sao Paulo í Bras- ilíu. Á meðal keppenda eru Magnus Carlsen (2.843), stigahæsti skákmaður heims, og heimsmeistarinn Visw- anathan Anand (2.780). Nánari upplýs- ingar um þessa skákviðburði er að finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                      ! "# $ % $ &'  ())&   *                                                                                                                               !    !  !    "                 !     !     !      "      !     !  !    #      !   ! "         !          "                   Hvít lygi. S-Allir Norður ♠762 ♥ÁD3 ♦K1082 ♣D106 Vestur Austur ♠DG105 ♠K9843 ♥G764 ♥K1098 ♦ÁG3 ♦7 ♣94 ♣875 Suður ♠Á ♥52 ♦D9654 ♣ÁKG32 Suður spilar 5♦. Suður opnar á Standard-tígli og norður þarf að finna viðeigandi svar. Einhverjar hugmyndir? Þrír bláhundar í spaða gera grand- sagnir ekki spennandi og því sýnist skást að hækka sterkt í 2♦. Sú byrjun krefur í geim, nema svarhönd ítreki stuðninginn næst með 3♦ til að sýna 8- 11 punkta og alla vega FIMMLIT í tígli. Eitthvað verður undan að láta þegar spilin falla ekki þétt að kerfinu. Hvernig sem allt veltist endar suður í 5♦ og vestur kemur út með ♠D. Sagn- hafi spilar trompi að blindum í öðrum slag og vestur fylgir smátt. Kóngur eða tía? Auðvitað tían, með allar hendur uppi, en LÍKA við borðið. Austur má nefnilega fá slag á ♦G, því hann getur ekki sótt að hjartanu. Vestur er hins vegar stór- hættulegur og hann þarf að sniðganga. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Menn eru sáttir hver við annan ef þeim semur vel eða þeir hafa sæst en sáttir með e-ð ef þeir eru ánægðir með það: Eruð þið þá loksins sáttir (hvor við annan – eða allir 25), þraslómarnir ykkar? og Ertu sáttur með frammistöðu þína í prjónakeppninni? Málið 25. september 1992 Rokkhljómsveitin Jethro Tull lék á Akranesi, í tilefni af fimmtíu ára afmæli bæj- arins. Tónleikarnir „þóttu takast gríðarvel og tónleika- gestir almennt í sjöunda himni“, að sögn Morgun- blaðsins. 25. september 2000 Vala Flosadóttir, 22 ára, vann bronsverðlaun á Ól- ympíuleikunum í Sydney með því að stökkva 4,50 metra í stangarstökki. „Þetta var hreinlega yndis- legt,“ sagði Vala í samtali við Morgunblaðið. 25. september 2011 Kári Steinn Karlsson sló nær 26 ára gamalt Íslandsmet í maraþonhlaupi þegar hann hljóp á 2 klst., 17 mínútum og 12 sekúndum í Berlín. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Menntastefna sam- félags trúaðra Í testamentinu stendur: „Börnin mín, ég býð yður að virða Drottin af öllu hjarta og lifa í einlægni samkvæmt öll- um lögum hans. Þú skalt kenna börnum þínum að lesa, svo að þau megi öðlast skiln- ing fyrir allt lífið við að lesa staðfastlega lög Guðs.“ Hver skyldi í reynd vera kjarni hinnar sönnu menntunar? Vert er að hugleiða það nú þegar skólar hafa hafið göngu sína. Er kjarninn í menntun Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is ekki einmitt sá m.a., að læra að lifa í samfélagi, þar sem lög lífgjafans, skaparans, eru höfð að leiðarljósi? Kristur Jesús færði samtíð sinni eft- irfarandi lífsstíl: Allt, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yð- ur, það skuluð þér og þeim gjöra. Þarna höfum við for- skriftina að endurreisn ís- lenska þjóðfélagsins og upp- skrift að samfélagi friðar, jafnréttis og bræðralags. Er þetta ekki hluti af menntun, sem kæmi hvað best að gagni í þjóðfélagi, sem gleymt hefur samhygð fyrir stundargróða jarðlífsins? Skrifað stendur: „Lögmál Drottins er lýta- laust, … gjörir hinn fávísa fróðan.“ (Sálm. 19:8). Við höf- um ekki verið nógu iðin við að lesa hinar heilögu leiðbein- ingar. Þess í stað hafa börnin okkar lesið allt annað en það, sem leiðir þau á rétta braut og kennir þeim hinn sanna og göfuga tilgang lífsins. Jesús Kristur sagði eftirfarandi orð, sem ekki síður eiga við í dag: „Þér villist, því að þér þekkið ekki ritningarnar né mátt Guðs.“ (Matt. 22:29). Einar Ingvi Magnússon. KEVIN.MURPHY HÁRSNYRTIVÖRUR www.kevinmurphy.com.au fást á hársnyrtistofum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.