Morgunblaðið - 29.11.2012, Blaðsíða 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2012
Annemette
Hejlsted, sendi-
kennari í dönsku
við Háskóla Ís-
lands, heldur há-
degisfyrirlestur í
dag kl. 12 í 106 í
Odda.
Fyrirlesturinn
ber yfirskriftina
„Fiktion – løgn,
leg eller kunstig-
hed“. Hejlsted mun fjalla um end-
urnýjun hugtaksins skáldskapur
(fiktion á dönsku) og taka dæmi úr
dönskum nútímabókmenntum.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
dönsku. Allir eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Heldur erindi um
danskan skáldskap
Annemette
Hejlsted
„Myrkurkvöld“ er yfirskrift dag-
skrár sem fram fer á Korpúlfs-
stöðum í Reykjavík í dag milli kl. 17
og 21. Að dagskránni standa yfir
fjörutíu listamenn og hönnuðir með
vinnustofur á Korpúlfsstöðum.
Tvær myndlistarsýningar verða
á „Myrkurkvöldi“, annars vegar
Ljós í myrkri og hins vegar Vatns-
litagleði á vegum Norræna Vatns-
litafélagsins. Meðal þeirra sem
koma fram eru hljómsveitin the Vi-
sionaries sem mun leika frá klukk-
an 18, Ingibjörg Ferdínandsdóttir
sem les úr bók sinni Leyndarmál
Kela, Sigurður Skúlason sem les úr
bókum Gyrðis Elíassonar upp úr
klukkan 19, Íris Edda Jónsdóttir
sem syngur við undirleik Ragnars
Ólafssonar, Hinrik Bjarnason og
Sæmundur Rúnar Þórisson sem
leika á gítara lög af disknum Duet
de mano og loks Kór Korpúlfa sem
hefja mun upp raust á „Myrk-
urkvöldi“.
Fjölbreytt úrval
á Myrkurkvöldi
Korpúlfsstaðir.
Teir þekktir
breskir barna-
bókahöfundar,
Lynne Reid
Banks og Nicho-
las Allan, koma
til landsins í dag
og verða við-
staddir sk. bóka-
messu foreldra-
félags Alþjóða-
skólans á Íslandi á morgun.
Höfundarnir munu ræða við nem-
endur skólans frá kl. 9.30 til 11.30 og
líklegast aftur eftir hádegi, milli kl.
13 og 14, að því er fram kemur í til-
kynningu.
Banks á m.a. að baki barnabókina
Indíáninn í skápnum (e. The Indian
in the Cupboard) sem selst hefur í
yfir 10 milljónum eintaka og kvik-
mynd var gerð eftir henni og frum-
sýnd árið 1995. Allan er einnig far-
sæll rithöfundur og hefur skrifað
fjölda barnabóka, m.a. The Queen’s
Knickers eða Nærbuxur drottning-
arinnar.
Ævi Banks er
býsna forvitnileg,
hún var m.a. önn-
ur af tveimur
fyrstu sjónvarps-
fréttakonum
Bretlands, lærði
til leikara og lék
með áhugaleik-
félögum í fimm
ár. Seinna á æv-
inni fluttist hún til Ísraels, giftist þar
myndhöggvara og býr nú í 300 ára
gömlum bóndaæ í Dorset á Eng-
landi. Fjórar af bókum hennar hafa
verið gefnar út á íslensku.
Allan er fæddur og uppalinn í
Brighton á Englandi og lauk meist-
aragráðu í skapandi skrifum frá Há-
skólanum í Austur-Angliu árið 1975.
Af þeim barnabókum sem hann hef-
ur skrifað og myndskreytt má nefna
The Magic Lavatory, The Evil
Teddy, Where Willy Went og Fath-
er Christmas Needs a Wee. Hann
hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir
verk sín.
Þekktir, breskir höf-
undar á bókamessu
Lynne Reid BanksNicholas Allan
DREIFARAR • SNJÓTENNUR • SNJÓBLÁSARAR • SLITBLÖÐ
A. Wendel ehf | Tangarhöfða 1 | 110 Reykjavík | Sími 551 5464 | wendel.is
Tæki til
vetrarþjónustu
Stofnað 1957
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00
Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas
Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember
Rautt (Litla sviðið)
Lau 1/12 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 lokas
Margverðlaunað meistaraverk. Síðustu sýningar
Gullregn (Nýja sviðið)
Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fös 28/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00
Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00
Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 4/1 kl. 20:00
Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00
Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 15/12 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið)
Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Sun 9/12 kl. 20:00
Fim 6/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00
Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins
Mýs og Menn (Stóra svið)
Lau 29/12 kl. 20:00 Frums Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k
Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k.
Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k
Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 2/2 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Sun 3/2 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 10/2 kl. 20:00
Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár
Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið)
Sun 2/12 kl. 16:30 Frums Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00
Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00
Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó
Gulleyjan – „Vel að verki staðið“, JVJ, DV
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn
Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn
Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn
Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn
Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Tveggja þjónn (Stóra sviðið)
Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 lokas.
Síðustu sýningar!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn
Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Macbeth (Stóra sviðið)
Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn
Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn
Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn
Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 11:00
Lau 1/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00
Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 14:30
Sun 2/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 11:00
Sun 2/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 13:00
Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
John Williams
Tónlist úr Stjörnustríðsmyndunum
Lucas Richman
hljómsveitarstjóri
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is
Mið. 28. nóv. » 19:30
Fim. 29. nóv. » 19:30
Örfá sæti laus