Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Blaðsíða 27
skipulagður hjá teiknistofu Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og verslunarinnréttingar hafi verið keyptar hjá sænska samvinnusambandinu. Margt hefur breyst í húsinu frá því Domus var og hét en stigahandrið aðalstiga milli hæða ber sterkan svip af fyrri hönnun, þótt raunar sé um endurgert handrið að ræða. Verslunarrými hússins var stækkað úr 1.800 fm í 3.200 fm þegar tískuverslunin 17 og fleiri undir merkj- um NTC opnuðu þar 1991, en þeim breytingum stýrði Guðni Pálsson arkitekt. Þá var tengt yfir í Laugaveg 89, en í því húsi var t.a.m. klúbburinn Röðull til húsa um tíma. Morgunblaðið/Golli Frá Domus að ATMO LÍF HEFUR FÆRST Í LAUGAVEG 91 Á NÝ MEÐ TILKOMU ATMO-HÖNNUNARHÚSS. VERSLUNARREKSTUR Í HÚSINU HÓFST 1970 ÞEGAR KRON OPNAÐI VÖRUHÚSIÐ DOMUS. SÍÐAR KOM VERSLUNIN 17 Í HÚSIÐ, ÞAÐ VAR STÆKKAÐ OG TENGT VIÐ LAUGAVEG 89. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is * Ásýnd Laugavegar 91 þegar þaðvar opnað árið 1970 var talsvert frá- brugðin þeirri sem nú blasir við. Þegar KRON opnaði Domus 1970 var húsið eitt stærsta verslunarhúsnæði miðborg- arinnar og í vöruhúsinu voru seldar vörur úr öllum áttum. Mikið var um innfluttar vörur en þó var þar einnig ís- lenska hönnun að finna. Sem dæmi voru íslenskir skór frá Iðunni á Akureyri seldir í Domus. HÖNNUNARHÚS Í GÖMLU VÖRUHÚSI KRON U m 60 hönnuðir og hönnunarfyriræki á ýmsum sviðum hafa tekið höndum saman og opnað líklega stærstu verslun með íslenska hönnun í heimi á Laugavegi 91 undir merkjum ATMO. Saga hússins nær aftur til sjöunda áratugarins en það teiknaði Haraldur V. Haraldsson arkitekt og það átti upphaflega að hýsa stórverslunina Edinborg. Þegar Ed- inborg hafði ekki bolmagn til að ljúka verkinu tók Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, KRON, við húsinu og opnaði þar vöruhús sitt sem nefnt var Domus. Í frétt Morgunblaðsins um opnun hússins hinn 1. des- ember 1970 segir að „frágangur innanhúss“ hafi verið 25.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 smáratorgi 522 7860 • korputorgi 522 7870 • glerártorgi 522 7880 Big stay vikutilbo-d 169.900Áður199.900 8.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.