Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Side 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.11. 2012 Fáir mótuðu viðhorf Íslendinga á 20. öld jafn sterkt og Halldór Lax- ness gerði með skáldsögum sínum og kjarnyrtum greinum. Hann var meðal þeirra fjölmörgu sem sáu roðann í austri og trúðu á Sovétríkin og töldu kommúnismann gott þjóðskipulag. Síðar sá Halldór sig um hönd og árið 1963 sendi hann frá sér bók sem var hans eigið uppgjör við fyrri viðhorf. Bókin vakti mikla athygli. Hver var titill hennar? Svar: Bókin var Skáldatími. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvað hét bókin? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.