Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Qupperneq 59

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.11.2012, Qupperneq 59
25.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 59 LÁRÉTT 1. Greiðir Sen til baka á þessum stað. (9) 4. Rám dofnaði af kulda fyrst í menntastofnun. (7) 8. Hefur ljóð orð sem reynast illyrði. (10) 10. Drepið Rósmund með grænmetinu. (9) 11. Byrjaði, já, á mörkunum með Rán út af verkfæri. (7) 12. Að brottfallsstafurinn lendi í bústaðnum. (7) 13. Kristall við vitlausar býr til kletta. (12) 14. Kindur komnar á staðinn með verðmætt. (6) 16. Beinar og ekki í vímu. (8) 19. Svipta einhverjar að sögn fyrir þó nokkru. (10) 20. Sagðir æ þegar hvíldi sig. (6) 21. Málning hjá nagdýri og blaði býr til strimil til mælinga. (13) 25. Tökum jóð frá fjölfróðum út af kröftum. (7) 28. Ennþá skeldýr er að vanda. (6) 29. Í bólgu Ara er ávalara. (8) 30. Uppdagað bros getur breyst á tímabili. (12) 31. Aðeins krá hjá konu. (7) 32. Bæta sort með því sem líkist hluta af plöntu. (8) 33. Sjá skemmd og hreina en samt rytjulega kind. (9) LÓÐRÉTT 1. Amerísk tónlistarstefna kennd við eiturlyf með óvenjulegan lit. (7) 2. Ekki er mikið í lífinu að sögn nema peningarnir (7) 3. Alltaf renus í flýti út af runnanum. (7) 4. Stór sveimaði með dópi innan um plöntu. (11) 5. Kósakkaútfærsla á lóði. (5) 6. Slóð gera beina og laga. (9) 7. Grey og óður skapa vin. (8) 9. Lítil baun nær að pirra. (7) 11. Eiginkona látins manns nær að stríða. (7) 15. Kindarleg erlend stjarna finnur stærstar. (6) 17. Fann ryk í bókarhluta í íláti (7) 18. Gluggatjald Sigurlínu Efraímsdóttur Langsokks. (12) 20. Líf endar að líkindunum að sögn. (8) 22. John Stuart grefur peninga. (10) 23. Stærðfræðihugtak nær að treysta á byssu. (7) 24. Rissa ruglaður stóra með skriðdýr. (10) 26. Sá síðasti vaggar þeim fyrsta. Það er betra. (8) 27. Búnt Íra urðu að hverfli. (7) 28. Rænandi og þvælandi því sem gefur fæðu. (7) Vignir Vatnar Stefánsson vareini fulltrúi Íslands á heims-meistaramóti ungmenna, 8- 18 ára, í opnum flokkum og stúlkna- flokkum sem lauk í Maribor í Slóv- eníu um síðustu helgi. Keppendur voru um 1.600 talsins en alls komu um 3.500 manns til Slóveníu vegna mótsins. Árið 2007 tefldu tíu íslensk ungmenni á HM í Tyrklandi en nú eru aðrir tímar og í ár lagði SÍ meiri áherslu á Evrópumótið sem fram fór eftir svipuðu fyrirkomulagi. Heimsmeistaramótið er stærra í sniðum. Fyrir utan heimamenn voru Rússar með stærsta hóp keppenda, vel yfir hundrað manns. Þeir áttu sigurvegara í nokkrum flokkum, einnig Indverjar og Bandaríkja- menn en í flokki Vignis, þar sem keppendur voru 10 ára og yngri, bar Víetnaminn Anh Khoi Ngyen sigur úr býtum og vann allar skákir sínar! Vignir Vatnar, sem er 9 ára gam- all, er á fyrra ári í 10 ára flokknum, hlaut 6 vinninga af 11 mögulegum. Elo-stigatala hans er mun lægri en styrkleikinn segir til um og hann var að tefla „upp fyrir sig“ nær allt mót- ið. Fyrir undirritaðan, sem var þjálf- ari hans á mótsstað, gafst góður tími til að huga að ýmsum þáttum tafl- mennsku hans. Og í sex skákum í röð í 4.-9. umferð gegn „rússneska skákskólanum“ reyndi talsvert á undirbúning. Vignir hlaut 3 ½ vinn- ing gegn 2 ½ Rússanna og átti raun- ar unnið tafl á einhverjum punkti í flestum skákanna. Það er af sú tíð þegar aðildarlönd FIDE gátu aðeins sent einn keppanda í hvern keppn- isflokk. Rússar áttu 16 skákmenn í flokki Vignis. Viðureignir sjöundu og áttundu umferðar reyndu mjög á úthaldið og voru samtals um 200 leikir. HM Maribor 2012; 4. umferð: Vignir Vatnar Stefánsson – Anti- on Sidorov (Rússland) Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rc3 e5 4. e3 Rbd7 5. Bd3 g6 6. Rge2 Bg7 7. O-O Leiðin sem hvítur velur sést oft hjá svarti þegar hvítur beitir kóngs- indversku uppbyggingunni. 7. … O-O 8. b4 c6 9. Ba3 He8 10. Hb1 Dc7 11. Db3 Rh5 12. b5 f5? Svartur hefði átt að bíða með þennan leik. Sjá stöðumynd. 13. Bxd6! Nú dugar ekki að leika 13. …. Dxd6 vegna 14. c5+! De6 15. Bc4 og drottningin fellur. 13. … Dd8 14. c5+ Kh8 15. d5! e4 16. Bc4 Re5 17. dxc6 bxc6 18. bxc6 Rxc4 19. c7 Df6 20. Dxc4 Be6 21. Da6 Hac8 22. Rd4 Bd7 23. Rcb5?! Einfaldara var 23. Hb8 eða 23. Rd5. 23. … f4 24. Db7 f3 25. Rxa7 Dg5 26. Bg3 fxg2 27. Hfe1 Bxd4 28. exd4 Rxg3 29. Rxc8 Bxc8 Þetta var eina tækifæri Rússans til að flækja málin, 29. … Rf1 gaf meiri von því að 30. Rd6 má svara með 30. … Dh5! og svartur er slopp- inn. Hinsvegar vinnur 30. Hxe4 t.d. 30. … Hxc8 31. Hbe1 Dh5 32. h4 o.s.frv. 30. Dc6 Hf8 31. Dd6 Kg8 32. Dxg3 Df6 33. Hbd1 Bg4 34. Hd2 Bf3 35. De5 Da6 36. Dd5 Kg7 37. De5 Kg8 38. d5 Da5 39. De7? Vignir ætlaði að leika 39. De6+ sem vinnur létt, en „missti“ drottn- inguna til e7. 39. … Dxd2 40. Dxf8+! Kxf8 41. c8=D+ Kg7 42. Dd7 Kh6 43. Hb1 Úrvinnslan er ekki vandalaus en Vignir missir þó aldrei þráðinn. 43. … Dd3 44. Dh3 Kg5 45. Dg3 Kh5 46. De5 Kh6 47. Df4 Kh5 48. Hc1 Dxd5 49. h4 h6 50. c6 g5 51. Df8 e3 52. De8 Kxh4 53. Dxe3 Bg4 54. Dg3 Kh5 55. Dxg2 55. Dxg4+! Kxg4 56. c7 o.s.frv. var einnig gott. 55. … Dd2 56. Hf1 Dc3 57. Dh2 Kg6 58. Dg3 Bf3 59. c7 g4 60. Dd6 Kh5 61. Df4 Bb7 62. Hc1 Dh3 63. Df5 Kh4 64. Df6 Kh5 65. Hc5 Og Sidorov gafst upp. Helgi Ólafsson helol@simnet.is SKÁK Vignir Vatnar hafði betur gegn Rússunum Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 25. nóvember rennur út á hádegi 30. nóv- ember. Nafn vinningshafa er birt í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 2. desem- ber. Vinningshafi krossgát- unnar 18. nóvember er Þorsteinn Gísli Jónsson, Skinnastað, Kópaskeri. Hann hlýtur í verðlaun bókina Húsið eftir Stefán Mána. Forlagið gefur bókina út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.