Morgunblaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.12.2012, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2012 Earth Blood Magic bbbbm Breiðskífa Kontinuum. Sveitina skipa Birgir Már Þorgeirsson, Ingi Þór Páls- son, Engilbert Hauksson, Kristján B. Heiðarsson og Þorlákur Þór Guð- mundsson. Candlelight Records gef- ur út. Þó Kontinuum hafi ekki verið áberandi í íslenskum fjölmiðlum hef- ur hún náð eyrum áhugasamra er- lendis sem sann- ast einna best á plötusamningi við Candlelight Records sem undirritaður var í vor. Þeir félagar eru vel sjóaðir í þungarokki, enda verið að í ýmsum sveitum sem leikið hafa rokk af þyngstu gerð með mörgum stíl- brigðum. Kannski skýrir það hve þessi plata er fjölbreytt – drunga- rokk, síðpönk og síðrokk rækilega kryddað með svartmálmi. Snilldarlagið „Steinrunninn skóg- ur“, annar hápunktur plötunnar, er gott dæmi um það, hefst með bjög- uðum óhljóðum og síðan indílegum gítar og þunglyndislegum söng. Á þriðju mínútu erum við þó skyndi- lega komin í annan heim þegar gít- arar eru skældir til andskotans og hrynparið kemur inn af fullum þunga. Það sannast vel í því lagi, og í „Lightbearer“, hinum hápunktinum, hvað Birgir Már er framúrskarandi söngvari og einkar fjölhæfur, rennir sér frá þróttmiklu svartmálmsöskri í þunglyndislegan trega eins og ekk- ert sé. Spilamennska á plötunni er líka framúrskarandi og má þá vísa til „Lightbearer“ því til sanninda. Enslaved by Fear bbbmn Breiðskífa rokksveitarinnar Beneath. Sveitina skipa Gísli Sigmundsson söngvari, gítarleikararnir Jóhann Ingi Sigurðsson og Unnar Sigurðsson, Gísli Rúnar Guðmundsson bassaleik- ari og Ragnar Sverrisson trommu- leikari. Unique Leader Records gefur út. Þó að nokkuð sé liðið frá blóma- skeiði dauðarokksins á Íslandi eru enn starfandi sveitir sem ýmist sækja innblástur í dauðarokkið eða hafa það í öndvegi. Beneath er gott dæmi um hljómsveit sem ræktar dauðarokkið í sinni tærustu mynd, þungt og ágengt með örar hraða- skiptingar, rymjandi söng og magn- aða texta. Þetta er mikil gítarplata og gítarleikur fram- úrskarandi, spuni vel mót- aður og smekk- legur, menn eru ekkert að missa sig í einhverja fimleika. Gott dæmi um það er gítar- leikurinn í titillagi skífunnar sem er magnaður. Næsta lag þar á eftir, „No One Above“, er ekki síðra, frá- bærlega vel spilað og Gísli Sig- mundsson syngur sem andsetinn. Frammistaða hans á skífunni er reyndar frábær, hann syngur/rymur af miklum krafti og skilar textanum ótrúlega skýrt þó hann sér að rymja lengst neðan úr kjallara. Trommuleikur hefði mátt vera framar í mixinu fyrir minn smekk og meiri þungi í honum, en ekkert er útá spilamennskuna að setja. Drungarokk og dauða- rokk meðal annars Árni Matthíasson arnim@mbl.is Yfirlit yfir nýútkomnar þungarokksskífur Kontinuum „… gítarar eru skældir til andskotans,“ segir rýnir. Beneath „… hljómsveit sem ræktar dauðarokkið í sinni tærustu mynd.“ MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 7 16 „BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS – MATTHEW FOX“ PETE HAMMOND - BOX OFFICE 12 L L EGILSHÖLL L 14 12 7 12 12 12 ÁLFABAKKA VIP VIP 16 16 16 16 14 L L L L L L L RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 ALEX CROSS VIP KL. 5:50 - 10:20 POSSESSION KL. 10:20 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 - 10:30 WRECK-IT RALPH ÍSL.TALI KL. 5:50 ARGO KL. 8 - 10:30 12 16 AKUREYRI RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 10:20 ALEX CROSS KL. 10:20 L L L L L L 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALKL.8 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 ALEX CROSS KL. 11 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:10 KEFLAVÍK 16 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL. 5:50 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3DKL.5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALKL.5:40 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN 2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 10:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN L FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG TILB OÐ TILB OÐ TILBO Ð TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TIL BOÐ 12 –– Meira fyrir lesendur Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Fyrir kl. 12, miðvikudaginn 19. desember PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Skólar & námskeið Þann 4. janúar kemur út glæsilegt sérblað um skóla og námskeið sem mun fylgja Morgunblaðinu þann dag SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.