Morgunblaðið - 31.12.2012, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.12.2012, Blaðsíða 37
Morgunblaðið/Ómar 27.10. | Elliði Vignisson Box pandóru Samþykki alþingi óbreytt ákvæðið í stjórnarskrá eru áhöld um hvað það merkir í raun og veru. Sveit- arfélögin hljóta að vilja skýringu á merkingu þess. 30.10. | Halldór Ásgrímsson Norræni svanurinn þarf sterka vængi Í stað þess að umræðan snúist um sparnað sparnaðarins vegna vona ég að hún geti snúist um forgangsröðun og aukna skilvirkni, og einnig hverju við viljum áorka með norrænu sam- starfi. 31.10. | Hermann Guðmundsson Að gefnu tilefni um N1 Að undanförnu hefur málefni N1 og móð- urfélags þess, BNT, borið á góma í opinberri um- ræðu. Fyrst eru gefnar for- sendur sem enga skoðun standast og svo dregnar af þeim glórulausar álykt- anir. UMRÆÐAN 37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2012 2.11. | Þórhildur Hinriksdóttir Sigurjónsson Opið bréf til velferðarráðherra Íslands Síðan í vor hefur mamma fengið að prufa a.m.k. 10-15 rúm í boði vel- ferðarkerfisins. 2.11. | Bragi Björnsson Ævintýri í 100 ár Í dag á skátaandinn ekki síður erindi til æsku lands- ins en fyrir hundrað árum. 3.11. | Guðlaugur Gylfi Sverrisson Heilsutjón í norrænni velferð Það hlýtur að vera skyn- samlegt, bæði heilsufars- lega og ekki síður fjárhags- lega, fyrir Reykvíkinga og þjóðina alla að huga vel að heilsugæslunni. 5.11. | Kjartan Magnússon Reykjavíkurborg greiðir geipi- verð fyrir lélegar eignir Kaupin eru skýrt dæmi um léleg vinnubrögð meiri- hluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í skipu- lagsmálum og fjármálum Reykjavíkurborgar. 6.11. | Kristín Heimisdóttir Gerum öll eitthvað í málunum Verði tímabundin hækkun á endurgreiðslu dregin til baka um áramót, eru það skýr skilaboð til foreldra um stefnuleysi og aft- urhald í málaflokknum. 6.11. | Ingvi Hrafn Jónsson Brotthvarf ríkisins af auglýs- ingamarkaði – Heillaskref til aukinnar fjölmiðlagrósku Ég vil hafa ríkisútvarp eins og BBC, en vil fjármagna það alfarið með notenda- gjaldi … 9.11. | Margrét Sverrisdóttir Fjölmenning í Reykjavík Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar segir að tryggja skuli að inn- flytjendur og fólk af er- lendum uppruna eigi greiðan aðgang að þjónustu borg- arinnar. 13.11. | Jón Magnússon Ítrekað lögbrot umboðsmanns Alþingis Það er illt í efni þegar eft- irlitsaðili stjórnsýslunnar brýtur ítrekað lög. 13.11. | Ingvar Gíslason Hugleiðingar um stjórnarskrármál Stjórnlagaráð hefur lokið hlutverki sínu og á að draga sig í hlé. En Alþingi víkur ekki úr sínum stað. Það á sér langtímahlutverk í sögu landsins. 16.11. | Bjarni Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson Stjórnlagaráð og nútímalegur trúmálaréttur Hér á landi voru það leiðtogar evangelísk- lútersku kirkjunnar sem beittu sér fyrir upp- lýsingarstefnunni og mynd- uðu framvarðasveit hennar. 17.11. | Lúðvík Elíasson Verðtrygging og skuldavandi Skuldsetning jókst við óraunhæfar væntingar á þensluskeiði en ekki vegna verðtryggingar. Tal um for- sendubresti og flóknar af- leiður er útúrsnúningur. 17.11. | Þór Whitehead Jakob á þing Fáir menn eru jafnvel undir það búnir að bjóða sig fram til þings og Jakob F. Ás- geirsson vegna mannkosta hans, starfa og menntunar. 19.11. | Skúli Halldórsson Hugleiðingar um framhaldsskóla Ég hef heyrt reynda kenn- ara segja að íslenska skólakerfið sé ónýtt! Svo mikið vil ég ekki segja en ljóst er að úrbóta er þörf og þá þarf að huga að grunnatriðum en ekki fallega orðuðum námsskrám. 20.11. | Júlíus Vífill Ingvarsson Þegar á reynir Hanna Birna býður sig fram til Alþingis fái hún til þess brautargengi í prófkjöri og hefur óskað eftir stuðningi í fyrsta sæti. Ég hvet sjálf- stæðisfólk til þess að veita henni stuðning sinn. 21.11. | Inga Rún Ólafsdóttir, Magnús E. Kristjánsson, Stefán Magnússon Þakkir frá kirkjuþingi Niðurstaða þjóðar- atkvæðagreiðslunnar gladdi okkur sem sitjum á kirkjuþingi afar mikið. Við viljum því þakka öllum þeim, sem sýndu þjóðkirkj- unni stuðning í verki, með því að svara því jákvætt að áfram verði ákvæði um hana í stjórnarskrá Ís- lands. 22.11. | Þórhalla Arnardóttir Leysum vanda heimilanna Ég tel að með þessum að- gerðum væri verið að koma með raunhæfar lausnir fyrir heimilin og draga úr áhrif- um verðtryggingar. 23.11. | Guðbrandur Jónsson Glæpasagan Þetta er skattaskjóls- ákvæðið í íslenskum skil- mála útboðsgagna frá Rík- iskaupum, um framsal leigusamnings og flutning á peningum á milli landa. 24.11. | Guðný Nielsen Tvö ár liðin en engin breyting – grísir enn geltir án deyfingar Eru þetta aðferðir sem við Íslendingar viljum að við- gangist í íslenskri svína- rækt? 28.11. | Hrafn Jökulsson Skák sem allir vinna Hauskúpan skreið saman þarna í rökkrinu og daginn sem ég útskrifaðist kom mamma með nýjar buxur á mig. Ég var heppinn að það var barnaspítali á Íslandi og oft verður mér hugsað til Víkings læknis og vík- ingaskipsins. 29.11. | Bjarni Harðarson ESB-flokkur í kreppu Eftir því sem liðið hefur á kjörtímabilið hefur fækkað í villikattadeildinni og nú er- um við aðeins örfáir eftir og ekki seinna vænna að skrifa sig út… 29.11. | Sveinn Rúnar Hauksson Leið Palestínu til frelsis og friðar Þetta mun auðvelda Pales- tínu aðild að Alþjóðastríðs- glæpadómstólnum, þannig að hægt verði að draga ísra- elska ráðamenn til ábyrgðar fyrir stríðsglæpi. 1.12. | Kate Hoey Ávarp til Íslendinga – Lýðræði er of dýrmætt að glata Bretar vilja endurheimta lýðræði. Við viljum ráða málum okkar, slíta tengsl við útþanið búrókratískt bákn sem kallar sig Evr- ópusambandið. 4.12. | Sigríður Ólafsdóttir Kurteisi Tveir þingmenn gripu óbeint fram í fyrir öðrum þingmanni með því að ganga fram fyrir ræðustól með árituð ádeiluspjöld í hans garð í fanginu, beinandi þeim að myndavélum sjónvarps. 5.12. | Anna Kristine Magnúsdóttir Það eiga ekki allir gleðileg jól Það að bjarga varnarlausu dýri gefur manni svo mikið að þannig finnur maður hinn sanna jólaanda; því get ég lofað ykkur. 6.12. | Sigurður Sigurðsson Ofbeldi, bitlingar og sjálfshól Starfs Framkvæmdastjórinn lítur viljandi framhjá grundvall- aratriði. „Starf“ býr ekki til störf, getur það ekki og mun aldrei geta það. 7.12. | Halldór Jón Theódórsson Ný náttúruverndarlög á villigötum Á mannamáli á sem sagt að loka öllum vegum og slóðum öðrum en þeim sem umhverfisráðherra vill hafa opna og þessi ólög eiga að taka gildi 1. júlí á næsta ári. 8.12. | Víglundur Þorsteinsson „Skuldsett endurreisn“ Í atvinnulífinu mun vera al- gengt að fyrirtækin hafi ver- ið „endurreist“ með allt að 8 x EBITDA og jafnvel biðl- áni að auki ef betur skyldi ganga en áætlanir gera ráð fyrir. 8.12. | Ásgeir Hvítaskáld Ég held ég hafi skotið engil Hægt lokaði hún augunum eins og hún væri að sofna. Eldrautt blóðið skar sig úr, fæturnir voru hvítloðnir. Mér var brugðið. Þetta var eins og engill og ég var skítugur jóla- sveinn. 12.12. | Erla Gerður Sveinsdóttir Offita – Hvað skal nú til bragðs taka? Metnaður okkar ætti að liggja í því að verða fyr- irmynd annarra þjóða í að efla heilbrigða lífshætti. 13.12. | Daisaku Ikeda Að fræðast um mannlega reisn Mannréttindi eru afl sem breytir veruleikanum þegar þau eru ekki skilgreind sem eitthvað utan við okk- ur sjálf heldur lifum við þau sem birtingarmynd á okkar innri gild- um. 14.12. | Ragnar Árnason Sannleikurinn um ríkisfjármálin Sem betur fer þurfa lands- menn ekki að búa við túlk- un Steingríms Sigfússonar á hagtölum um ríkisrekst- urinn. 15.12. | Masayuki Takashima Staðreyndir um Senkaku-eyjar Á undanförnum árum hefur Kína gripið til ögrandi að- gerða kringum Senkaku- eyjarnar. 17.12. | Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Kjaramálin eru margskonar Við eldri borgarar höfum orðið fyrir skerðingum á kjörum okkar á und- anförnum árum, um það er ekki deilt. En leiðréttingar láta standa á sér. 18.12. | Lýður Árnason Jólakveðja Steingríms Í þinginu er heilt lögfræð- ingastóð í fullri vinnu við að breyta meiningu auðlinda- ákvæðisins til samræmis við þennan gjafagjörning. 19.12. | Jón Elvar Guðmundsson Hlutverk rannsakenda og saksóknara Þarna hafa embætt- ismennirnir farið svo hast- arlega út af sporinu að ekki verður orða bundist. Hvern- ig má þetta vera? 19.12. | Akeem Cujo Oppong Þetta sýnir hvernig fordómarnir birtast í mönnum og endurspeglast Við heyrum bara tilgreint um kynþátt þegar maðurinn eða konan er upprunnin annars staðar en á Íslandi þó svo að einstaklingurinn hafi búið á Íslandi allt sitt líf. 20.12. | Jón Kristjánsson Ég ætla að kjósa Framsókn Ég er einn af þeim sem telja rétt að halda áfram viðræðum um aðild að Evr- ópusambandinu, ljúka þeim og leggja síðan nið- urstöðuna fyrir þjóðina. 22.12. | Halldór Guðmundsson Harpa á tímamótum Nú þegar hafa lagt leið sín til landsins stórkostlegir tónlistarmenn, sem ekki hefðu komið fram á Íslandi hefði Hörpu ekki notið við. 22.12. | Guðni Ágústsson Jón Kristjánsson kýs Framsókn eins og ég Ég var ekki að ræða um „hreinsanir“. Ég sagði hins vegar að Framsóknarflokk- urinn væri búinn að hreinsa sig af ESB- „draumnum“. 24.12. | Áróra Rós Ingadóttir Sykur, tómar hitaeiningar? Það er ekki hægt að segja að einhver ein tegund syk- urs sé hollari eða óhollari en önnur. Best er að neyta hans í hófi. 27.12. | Þorsteinn Sæmundsson Lítið bréf til Guðna Ágústssonar Í mínum eyrum og annarra sem kynntust vinnubrögð- um Svavars meðan hann var ritstjóri Þjóðviljans, hljóma þetta sem fáránleg- ustu öfugmæli. 28.12. | Sóley Dröfn Davíðsdóttir Svefn án lyfja Alltof fáum er bent á að nýta sér hugræna atferl- ismeðferð (HAM) við svefn- leysi. 29.12. | Indriði Aðalsteinsson Guðinn sem brást Aldrei hefur orðið vart við að brotthvart þingmanna, áhrifafólks eða þúsunda okkar grasrótarfólks væri S.J.S. neitt harmsefni, frekar hitt að farið hafi nú fé betra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.