Morgunblaðið - 31.12.2012, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.12.2012, Blaðsíða 51
„Já, fáir neita því. En í bókinni rek ég hugmyndasöguna, allt frá því hvernig heimspekingar forn- aldar hugsuðu um skynjun. Margir þeirra töldu að augað gæfi frá sér geisla – að eldur kæmi úr augunum, þeir ímynduðu sér sjónina þannig að við værum sem kyndilberi að nóttu með ljósker og lýstum upp það sem við horfum á með augn- tillitinu. Raunar eimir eftir af þess- ari hugmynd. Við finnum fyrir stingandi augnaráði, og Shake- speare talaði um hvernig augnatillit elskenda gæti blindað erni. En smám saman hafa hugmyndir um skynjun farið að endurspegla þetta mikilvægi heilans fyrir skynjun. Í bókinni fer ég yfir hugmynda- söguna – um hvernig vísindamenn hafa fjallað um hlutverk hugarins í sjónskynjun. Þar hefur oft verið fjallað um hvort sé mikilvægara: meðfæddir eiginleikar eða reynslan. Sumir hugsuðir hafa jafnvel fjallað um huga mannsins sem hann sé óskrifað blað – að reynslan ráði því hvernig hugurinn starfi. Þarna gegna hugmyndir Imm- anúels Kants lykilhlutverki. Hann komst að þeirri niðurstöðu að rök- fræðilega væri annað ómögulegt en að maðurinn fæðist með búnað til að leggja mat á grundvallarhugtök sem við notum til skilnings á skyn- heiminum eins og t.d. orsaka- samband. Kant hafnaði strangri reynsluhyggju í anda Lockes og Humes án þess að neita því að reynslan gæti mótað hvernig við skynjum heiminn. Þannig sameinar Kant reynslu- og rökhyggjuna. Á 19. öld uppgötvuðu vís- indamenn eins og Darwin hvernig þróun útskýrir tilurð mismunandi tegunda, þar á meðal mannsins. Þróun gegnir lykilhlutverki í nú- tímaviðhorfum til skynjunar. Þær lífverur sem færar voru um að nýta sér upplýsingar sem fá má frá raf- segulbylgjum þeim sem mynda ljós- ið höfðu forskot umfram aðrar sem því nemur. Augu af einhverju tagi hafa þróast á að minnsta kosti 40 mismunandi vegu sem eru óháðir hver öðrum,“ segir Árni. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2012 Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee er heldur ósáttur við nýj- ustu mynd kollega síns Quentins Tarantino, Django Unchained. Í þeirri mynd er villta vestrið sögu- sviðið og segir af þeldökkum þræl, Django, sem öðlast frelsi og hefnir sín grimmilega á plantekrueiganda nokkrum sem hefur eiginkonu hans í haldi. Í myndinni kemur orðið „niggari“ fyrir 109 sinnum, að því er fram kemur í frétt á vef breska dagblaðsins Independent, og það er Lee ekki að skapi. Lee tísti á sam- skiptasíðunni Twitter fyrir um viku að þrælahaldið í Bandaríkjunum hafi ekki verið spaghettí-vestri heldur helför. Lee lét Tarantino fyrst heyra það fyrir einum 15 ár- um þegar kvikmyndin Jackie Brown var sýnd en sú er e.k. óður til „blaxploitation“ kvikmynda þar sem þeldökkir leikarar voru í öllum helstu hlutverkum. Í þeirri mynd kom orðið „niggari“ fyrir 38 sinn- um. Lee sagðist þá ekki sáttur við óhóflega notkun Tarantinos á hinu niðrandi orði og teldi að Tarantino gengi ekki heill til skógar. Ósáttur við Tarantino Niðrandi? Jamie Foxx í hlutverki Djangos í Django Unchained. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 17/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 5/1 kl. 20:00 lokas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðustu sýningar Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fim 3/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Gleðilegt ár! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Aðeins sýnt út janúar! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 6/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 16:30 Frums. Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Já elskan (Kassinn) Lau 5/1 kl. 20:00 3.sýn Mið 9/1 kl. 20:00 5.sýn Sun 6/1 kl. 20:00 4.sýn Fim 10/1 kl. 20:00 6.sýn Nýtt íslenskt dansverk um margbreytileg mynstur fjölskyldna. veislusalir Tökum á móti litlum og stórum hópum í rómaðar veislur Suðræn stemming þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.