Morgunblaðið - 31.12.2012, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 31.12.2012, Qupperneq 51
„Já, fáir neita því. En í bókinni rek ég hugmyndasöguna, allt frá því hvernig heimspekingar forn- aldar hugsuðu um skynjun. Margir þeirra töldu að augað gæfi frá sér geisla – að eldur kæmi úr augunum, þeir ímynduðu sér sjónina þannig að við værum sem kyndilberi að nóttu með ljósker og lýstum upp það sem við horfum á með augn- tillitinu. Raunar eimir eftir af þess- ari hugmynd. Við finnum fyrir stingandi augnaráði, og Shake- speare talaði um hvernig augnatillit elskenda gæti blindað erni. En smám saman hafa hugmyndir um skynjun farið að endurspegla þetta mikilvægi heilans fyrir skynjun. Í bókinni fer ég yfir hugmynda- söguna – um hvernig vísindamenn hafa fjallað um hlutverk hugarins í sjónskynjun. Þar hefur oft verið fjallað um hvort sé mikilvægara: meðfæddir eiginleikar eða reynslan. Sumir hugsuðir hafa jafnvel fjallað um huga mannsins sem hann sé óskrifað blað – að reynslan ráði því hvernig hugurinn starfi. Þarna gegna hugmyndir Imm- anúels Kants lykilhlutverki. Hann komst að þeirri niðurstöðu að rök- fræðilega væri annað ómögulegt en að maðurinn fæðist með búnað til að leggja mat á grundvallarhugtök sem við notum til skilnings á skyn- heiminum eins og t.d. orsaka- samband. Kant hafnaði strangri reynsluhyggju í anda Lockes og Humes án þess að neita því að reynslan gæti mótað hvernig við skynjum heiminn. Þannig sameinar Kant reynslu- og rökhyggjuna. Á 19. öld uppgötvuðu vís- indamenn eins og Darwin hvernig þróun útskýrir tilurð mismunandi tegunda, þar á meðal mannsins. Þróun gegnir lykilhlutverki í nú- tímaviðhorfum til skynjunar. Þær lífverur sem færar voru um að nýta sér upplýsingar sem fá má frá raf- segulbylgjum þeim sem mynda ljós- ið höfðu forskot umfram aðrar sem því nemur. Augu af einhverju tagi hafa þróast á að minnsta kosti 40 mismunandi vegu sem eru óháðir hver öðrum,“ segir Árni. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson MENNING 51 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2012 Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee er heldur ósáttur við nýj- ustu mynd kollega síns Quentins Tarantino, Django Unchained. Í þeirri mynd er villta vestrið sögu- sviðið og segir af þeldökkum þræl, Django, sem öðlast frelsi og hefnir sín grimmilega á plantekrueiganda nokkrum sem hefur eiginkonu hans í haldi. Í myndinni kemur orðið „niggari“ fyrir 109 sinnum, að því er fram kemur í frétt á vef breska dagblaðsins Independent, og það er Lee ekki að skapi. Lee tísti á sam- skiptasíðunni Twitter fyrir um viku að þrælahaldið í Bandaríkjunum hafi ekki verið spaghettí-vestri heldur helför. Lee lét Tarantino fyrst heyra það fyrir einum 15 ár- um þegar kvikmyndin Jackie Brown var sýnd en sú er e.k. óður til „blaxploitation“ kvikmynda þar sem þeldökkir leikarar voru í öllum helstu hlutverkum. Í þeirri mynd kom orðið „niggari“ fyrir 38 sinn- um. Lee sagðist þá ekki sáttur við óhóflega notkun Tarantinos á hinu niðrandi orði og teldi að Tarantino gengi ekki heill til skógar. Ósáttur við Tarantino Niðrandi? Jamie Foxx í hlutverki Djangos í Django Unchained. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Sun 17/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 5/1 kl. 20:00 lokas Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðustu sýningar Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar) Fim 3/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Stundarbrot (Nýja sviðið) Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið sjónarspil á mörkum vísinda, leikhúss og dans Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Gleðilegt ár! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Aðeins sýnt út janúar! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas. Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 6/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Lau 5/1 kl. 16:30 Frums. Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas. Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Já elskan (Kassinn) Lau 5/1 kl. 20:00 3.sýn Mið 9/1 kl. 20:00 5.sýn Sun 6/1 kl. 20:00 4.sýn Fim 10/1 kl. 20:00 6.sýn Nýtt íslenskt dansverk um margbreytileg mynstur fjölskyldna. veislusalir Tökum á móti litlum og stórum hópum í rómaðar veislur Suðræn stemming þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.