Morgunblaðið - 31.12.2012, Side 49
DÆGRADVÖL 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2012
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur
Sími 534 9600 · heyrn.is
Opið kl. 9.00-16.30
HÁVAÐI SKAÐAR HEYRNINA
...líka flugeldar
VERNDAÐU HEYRNINA Á
MEÐAN ÞÚ HEFUR HANA
Bjóðum fjölbreytt úrval bæði af stöðluðum og sérsmíðuðum
heyrnarsíum sem dempa hávaða og hlífa heyrninni án þess
að breyta blöndun og tónblæ hljóðsins.
VERÐ FR
Á
2.200 KR
.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 3
4 5 7 1
4
2 5 8 3 6
7 5
5 1 6 2
1 4 8 3
3 2 4 7
4
2 6
4 7
3 7 9 1 2
2 6 4
4 1 3 5
5 7
7 6 1 9 2
1 3 9
4
3
5 9 3 4 2
2 8 3
4
8 5 1 9 2
6 1 9 8
9
2 5 6 1
4 8 1 3 9 2 5 7 6
9 6 2 8 7 5 4 1 3
3 5 7 6 1 4 9 8 2
8 4 9 7 2 3 6 5 1
6 7 5 1 4 8 3 2 9
1 2 3 9 5 6 7 4 8
2 3 6 5 8 7 1 9 4
5 9 8 4 3 1 2 6 7
7 1 4 2 6 9 8 3 5
2 8 3 5 6 7 1 9 4
7 1 5 9 4 3 6 2 8
6 4 9 1 8 2 7 3 5
3 5 7 4 2 6 8 1 9
4 2 8 7 9 1 3 5 6
9 6 1 3 5 8 4 7 2
5 3 4 8 1 9 2 6 7
1 9 6 2 7 4 5 8 3
8 7 2 6 3 5 9 4 1
6 3 1 7 5 2 9 4 8
8 9 7 4 1 6 2 3 5
4 2 5 9 8 3 7 1 6
1 7 2 6 4 5 3 8 9
3 4 8 2 9 1 5 6 7
5 6 9 3 7 8 4 2 1
7 8 4 1 2 9 6 5 3
9 1 3 5 6 4 8 7 2
2 5 6 8 3 7 1 9 4
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 blíða, 8 smákvikindi, 9 manns-
nafn, 10 skartgripur, 11 hendi, 13 tarfs, 15
kuldastraum, 18 hrópa, 21 búinn, 22
víkka, 23 raunveruleiki, 24 logandi.
Lóðrétt | 2 einn postulanna, 3 upphefð,
4 hitann, 5 skútu, 6 fita, 7 öruggur, 12
álít, 14 fæða, 15 spendýr, 16 snákur, 17
þreytuna, 18 ker, 19 launung, 20 bára.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ámóta, 4 hægur, 7 japla, 8 rós-
um, 9 ráf, 11 norn, 13 þrír, 14 æskir, 15
fjör, 17 ásar, 20 fló, 22 vakur, 23 ljóri, 24
sárið, 25 neita.
Lóðrétt: 1 áþján, 2 óspar, 3 afar, 4 horf,
5 gusar, 6 rómur, 10 Áskel, 12 nær, 13
þrá, 15 fávís, 16 öskur, 18 skóli, 19 reisa,
20 frið, 21 ólán.
1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7
5. b4 d5 6. O-O O-O 7. a4 Re4 8. Bf4
Be6 9. Dc1 Rd7 10. Bh6 a5 11. Bxg7
Kxg7 12. b5 c6 13. bxc6 bxc6 14. Rbd2
Bf7 15. Da3 Rxd2 16. Rxd2 e5 17. dxe5
Rxe5 18. Hab1 Dc7 19. Dc5 Hfb8 20. e3
Kg8 21. h3 Rd7 22. Dc3 Rb6 23. Da3
Hb7 24. Hb2 Hab8 25. Hfb1 Be8 26.
Dc5 Bf7 27. Dxa5 c5 28. Da6 Ha7 29.
Dd3 Hxa4 30. Rf3 h6 31. Dc3 Haa8 32.
De5 Dd8 33. Df4 Kh7 34. Re5 Be8
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Wolvega í Hol-
landi. Hollenski stórmeistarinn Loek
Van Wely (2691) hafði hvítt gegn enska
kollega sínum Matthew Sadler (2637).
35. g4! fxg4 36. Rxg4 g5 37. Df6 og
svartur gafst upp. Kornax-mótið, Skák-
þing Reykjavíkur, hefst næstkomandi
sunnudag, 6. janúar, í húsakynnum Tafl-
félags Reykjavíkur.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
""
#
$% "
& '
(
!
"
"
"
Léttlyndar fyrirstöðusagnir. S-Allir
Norður
♠ÁG2
♥Á5
♦KG7
♣DG986
Vestur Austur
♠8 ♠D76
♥D1096 ♥K874
♦9653 ♦10842
♣10543 ♣Á7
Suður
♠K109543
♥G32
♦ÁD
♣K2
Suður spilar 4♠.
Í nútíma Standard-kerfi er „tveir-yfir-
einum“ gjarnan sterkt svar og geim-
krafa. Af því leiðir að opnari þarf ekki að
ramma sig inn í styrk strax og einbeitir
sér að því að lýsa skiptingunni.
Suður opnar á 1♠ og norður krefur í
geim með 2♣ á móti. Nú sýnir suður
aukalengd í spaða með 2♠, en sögnin
gefur ekkert til kynna um styrkinn, sem
enn er óráðinn á 12-20 punkta bili.
Norður hækkar sterkt í 3♠ og þá liggur
slemma í loftinu.
Nákvæmlega á þessum tímapunkti
vaknar þörfin fyrir þrjú gröndin alvöru-
þrungnu, kennd við Eric Rodwell (Ser-
ious 3NT). Hafi suður raunverulegan
slemmuáhuga segir hann 3G, en leyfir
sér að gefa fyrirstöðusögn beint með
háspilaríkt lágmark. Í þessu tilfelli segir
suður 4♣, án þess að lofa upp í ermina
á sér. Norður segir 4♦, suður 4♠, og
norður gefst upp, þrátt fyrir hjartafyr-
irstöðu – af því hann veit um lágmark.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Áhafnarmeðlimir“ eða „skipshafnarmeðlimir“ eru þeir sem annars nefnast skipverjar,
skipshöfn, áhöfn. (Sem betur fer finnst ekkert dæmi um „áhafnaraðila“ nema mælt í
háði, en kannski er óvarlegt að nefna það.)
Málið
31. desember 1791
Skólapiltar í Hólavallaskóla í
Reykjavík héldu áramóta-
brennu, þá fyrstu sem skráð-
ar sögur fara af hér á landi.
31. desember 1867
Harðir jarðskjálftar fundust
á Húsavík og víðar norð-
anlands. Í kjölfar þeirra sást,
bæði úr Kelduhverfi og
Köldukinn, „logi upp úr hafi
í norður af svonefndum Mán-
áreyjabrekum, sem liggja út
af Tjörnesi,“ eins og það var
orðað í blaðinu Norðanfara.
Er talið að þar hafi orðið
neðansjávargos.
31. desember 1966
Áramótaskaupið var á dag-
skrá Sjónvarpsins í fyrsta
sinn, í umsjón Steindórs
Hjörleifssonar. Að sögn Tím-
ans var þátturinn „bráð-
skemmtilegur og mæltist alls
staðar vel fyrir“.
31. desember 1970
Blaðagreinin Hernaðurinn
gegn landinu eftir Halldór
Laxness birtist í Morg-
unblaðinu. Þar mótmælti
hann hugmyndum um stór-
virkjanir, framræslu mýra
o.fl. Greinin olli miklum deil-
um.
31. desember 2008
Hætta þurfti útsendingu
Kryddsíldar Stöðvar 2 þegar
mótmælendur ruddust inn á
Hótel Borg og eyðilögðu
tækjabúnað.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Dýr um áramót
Mig langar að minna fólk á að
hafa ketti og önnur dýr inni
um áramótin.
Dýravinur
Munum eftir smáfuglunum
Nú þegar snjór hylur jörð
ætti fólk að huga að hinum
litlu fiðriðu vinum sínum.
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Matargjafir frá mannfólkinu
eru smáfuglunum nauðsyn-
legar svo þeim gangi betur að
þrauka veturinn. Gott er að
gefa þeim fjölbreytta fæðu,
svo sem ber, epli, fræ og
brauðmylsnu, auk fuglafóð-
urs. Þegar kalt er úti þurfa
þeir helst að fá feitmeti líka
og þá er hægt að gefa þeim
tólg, smjörlíki eða aðra fitu.
Ágætt er að stinga t.d. smjör-
líkisbitum hátt upp á trjá-
greinar því þar geta smáfugl-
arnir borðað öruggir. Sama
má gera við t.d. epli, þau er
hægt að þræða upp á trjá-
greinar þar sem því er við
komið.
Þröstur.