Morgunblaðið - 31.12.2012, Qupperneq 52
52 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2012
Áköldum vetrarkvöldummá snögghita sál veiði-manns með lestri góðraveiðibóka. Veiðibækur
eru af ýmsum toga. Listilega skrif-
aðar ástríðubækur þeirra Björns
Blöndals og Stefáns Jónssonar,
skrifaðar
um og eftir
miðja síð-
ustu öld,
draga les-
andann inn
í þeirra
persónu-
lega töfra-
heim og
settu viðmið sem enn hefur ekki
verið toppað. Veiðibækur sem aðal-
lega byggjast á veiðistaðalýsingu
auk mikils magns stórra ljósmynda
hafa verið áberandi hin seinni ár
auk þess sem veiðifélög hafa látið
skrifa bækur um sín veiðisvæði og
sögu.
Bókin um margbreytileika Víði-
dalsveiða er stór og falleg bók. Hún
er efnismeiri en aðrar slíkar bækur.
Þannig er farið í gegnum hvern
veiðistað Víðidalsár og Fitjár auk
þess sem veiðistöðum í Gljúfurá er
lýst og fjallað um veiði í Hópinu. Á
milli veiðistaðalýsinga er blandað
skemmtilegum sögum og frásögn-
um af veiðimönnum í gegnum tíð-
ina. Þær eru sumar fengnar úr öðr-
um bókum eða blöðum en margar
skráðar beint fyrir þessa bók og eru
skemmtilegasta efni bókarinnar.
Auk þess er mikið og fróðlegt efni
um sögu svæðisins og íbúa þess allt
frá landnámi. Mikið er lagt í að hafa
ljósmynd af hverjum veiðistað, eldri
myndir af mönnum með dauða laxa
og nýlegar af mönnum að sleppa.
En þetta eru bara fyrstu 240 síð-
urnar. Eftir það taka við fróðlegir
kaflar um lífríki ánna, jarðfræði
svæðisins, fánu, dýralíf, sögu veiði-
félags, töflur um veiði síðustu ára-
tugi o.s.frv. Alls er bókin 380 síður.
Aftast er svo laust veiðistaðakort af
Víðidalsá og Fitjá. Hún er í fallegu
broti og hentar betur á stofuborð en
sem leiðsögubók á bakkanum. Kort-
ið sem fylgir bókinni er eflaust ná-
kvæmt en þó ófullkomið miðað við
mörg kort sem veiðimenn geta nálg-
ast í veiðihúsum margra annarra áa.
Vantar á það allar hæðarlínur.
Höfundar hafa greinilega ástríðu
fyrir þessu fallega svæði, bókin get-
ur þó ekki talist ljóðræn eða
töfrandi þó að henni sé pakkað inn í
listræna kápu. Hún er hinsvegar
stútfull af skemmtilegum fróðleik
og eftir lestur þráir undirritaður
enn meir af fá einhvern tímann að
kasta í árnar fallegri flugu. Veiði-
menn ættu ekki að sleppa þessari.
Morgunblaðið/Einar Falur
Höfundarnir Bókin er sögð „stútfull af skemmtilegum fróðleik“ og eftir
lestur þráir rýnir að kasta í ána fallegri flugu.
Veiðimenn ættu ekki
að sleppa þessari
Stangveiði og náttúra
Á vit margbreytileikans – Víðidalsá
og Fitjá, Hópið og Gljúfurá bbbmn
Eftir Karl G. Friðriksson og Sigríði P.
Friðriksdóttur.
Salka 2010. 377 bls.
KJARTAN
ÞORBJÖRNSSON
BÆKUR
Brautarholti 10-14 / 105 Reykjavík / 575 2700 / pixel@pixel.is / www.pixel.is
Við prentum alla regnbogans liti.
Við bjóðum upp á alla almenna prentun,
ráðgjöf, skönnun, umbrot, bókband
og umsjón með prentgripum.
Pixel er alhliða prentþjónusta með
starfsstöðvar í Reykjavík og á Ísafirði.
Pixel þýðir myndeining - sem er minnsta eining úr mynd.
Orðið pixel er byggt á samblöndu úr orðunum
pix (pictures) og el (element)
Nafnspjöld, bréfsefni
og umslög!
GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a.
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
- V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
-EMPIRE
-H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT
-H.V.A., FBL
SÉÐ OG HEYRT/VIKAN
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR
NÁNAR Á MIÐI.IS
-S.G.S., MBL
-H.V.A., FBL
THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6.30 - 10 L
LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.30 10
LOKAÐ Í DAG GAMLÁRSDAG - TÍMARNIR GILDA FRÁ 1.-3. JANÚAR
GLEÐILEG NÝTT BÍÓÁR 2013
THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILB.) - 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12
LIFE OF PI 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) - 6 - 9 10
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 3 (TILBOÐ) - 6 16
CLOUD ATLAS KL. 9 16
NIKO 2 KL. 3 (TILBOÐ) L
THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 4.30 - 7 - 8
10.20 - 11.20 12
THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.20 12
LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 5.15 - 8 - 10.45 10
LIFE OF PI KL. 5.15 - 8 - 10.45 10
GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7
NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L
THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.2-6-10
THE HOBBIT 3D Sýndkl.4-7:30-11
LIFE OF PI 3D Sýndkl.5:30-8-10:30
GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D Sýndkl.2
NIKO 2: BRÆÐURNIR FLJÚGANDI Sýndkl.2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
“Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.”
-Séð & Heyrt/Vikan
12
12
10
L
L
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM ANG LEE
„Life of Pi er mikil bíóveisla og ekta jólamynd,
falleg og upplífgandi“
-H.S.S., MBL
„Life of Pi er mikil upplifun.
Augnakonfekt með sál““
-T.V., S&H
SÝND Í 3D
OG Í 3D(48 ramma)
STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
fRÁ LEIKSTJÓRA ‘LORD OF THE RINGS ÞRÍLEIKSINS´
„Life of Pi er töfrum líkust”
- V.J.V., Svarthöfði.is
- EMPIRE
- H.V.A., FBL
Miðasala og nánari upplýsingar
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
GLEÐILEGT NÝTT ÁR
LOKAÐ 31. DESEMBER
OPIÐ NÝÁRSDAG - TÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 1. OG 2. JANÚAR