Morgunblaðið - 31.12.2012, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 31.12.2012, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARPGamlársdagur MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. DESEMBER 2012 Margir muna án efa eftir Sirkus Billy Smart, sem á ár- um áður var jafn órjúfan- legur hluti gamlárskvölds og flugeldar og áramótaskaup. En hver var þessi hressi Billy Smart sem skemmti ís- lensku þjóðinni um áramót árum saman? Við lauslega leit á netinu fást þær upplýs- ingar að hann var Breti, var uppi á árunum 1894-1966 og hóf feril sinn í skemmtana- bransanum með því að stjórna hringekju föður síns. Hann hóf síðan rekstur eigin hringekju, eitt leiddi af öðru og brátt átti Smart stærsta ferðatívolí Bretlandseyja. En draumurinn var að reka sirk- us og fyrsta sýning Sirkus Billy Smart var árið 1946. Hann varð stærsti sirkus Bretlands en lifði ekki lengi eftir lát stofnandans og sirkustjöldin voru felld 1971. Synir Smart endurvöktu sirkusinn um 20 árum síðar, en það varði ekki lengi og síðan hafa aðrir fengið að nota nafnið. Í minningunni var þetta sirkus af bestu gerð. Rauð- klæddur og belgmikill sirkusstjóri með uppsveigt yfirvaraskegg, tamdir tígr- ar, liprir línudansarar og tápmiklir trúðar. Kannski sama sýningin ár eftir ár? En það var aukaatriði. Það var stemningin sem skipti máli. Þessi hressi og ár- vissi Billy Smart Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir Sirkus Billy Smart skemmti Íslendingum um áramótin. ANIMAL PLANET 17.15 Monkey Life 17.40 Bondi Vet 18.10 Call of the Wildman 18.35 Animal Kingdom 19.05 Kingdom of the Elephants 20.00 Karina: Wild on Safari 20.55 My Cat From Hell 21.50 Animal Cops: Philadelphia 22.45 After the Attack 23.35 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 10.00/23.30 Oliver Twist 11.00 QI 11.30 EastEnd- ers 12.00 The Queen’s Diamond Jubilee: Concert 15.25 Dragons’ Den 16.15 Comedy Countdown 2012 21.45 Richard Hammond’s Crash Course DISCOVERY CHANNEL 14.00/18.00 You Have Been Warned 17.00/20.00 Wheeler Dealers 21.00 Fifth Gear 22.00 Cruise Ship Disaster: Inside the Concordia 23.00 Whale Wars EUROSPORT 12.30 Ski jumping: World Cup – Four Hills Tourna- ment in Garmisch Partenkirchen 14.00 Tennis: ATP Tournament in Doha 20.30 Eurosport Top 10 21.00 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 12.30 The Tempest 14.00 The Mechanic 15.40 One Summer Love 17.15 Men at Work 18.55 Big Screen Legends 19.00 The Couch Trip 20.35 MGM’s Big Screen 20.50 The Innocent 22.45 Absolution NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Alaska State Troopers 14.00 Evacuate Earth 15.00 Breakout 16.00 Made In NL 17.00 André Kui- pers: De Missie 18.00 Dog Whisperer 19.00 Mega- factories 20.00/22.00 Locked Up Abroad 21.00/ 23.00 Seconds From Disaster ARD 15.35 Tagesschau 15.40 Ökumenischer Gottesdi- enst zum Jahreswechsel 16.25 Silvesterkonzert der Berliner Philharmoniker 2012 17.55 Dinner for one – oder Der 90. Geburtstag 18.15 Glückwunsch Maj- estät – Juan Carlos zum 75. Geburtstag 19.00 Ta- gesschau 19.10 Neujahrsansprache der Bundesk- anzlerin 19.15 Silvesterstadl 22.50 Silvesterfeuerwerk vom Brandenburger Tor 23.09 Die große Stadlparty DR1 6.50 Hyrdehunden Molly 7.00 Vi på Krageøen 8.30 Gumball 9.00 Merlin 9.45 Mr. Beans bedste 10.40 Æblet og Ormen 11.55 Griffin & Phoenix 13.35 Året der gik 13.40 Året der gik 15.10 Hammerslag 16.10 Før Dronningens nytårstale 17.00 Dronningens Nyt- årstale 17.15 Efter Dronningens nytårstale 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Godt nytår Mr. Bean 18.25 Dirchs loppecirkus 18.45 Solkongen 20.10 Dirch Passer Sjov 21.00 Sommer i Tyrol 22.40 90 års fødselsdagen 22.55 Nytårsklokkerne 23.05 Vær velkommen 23.10 Nytårsgudstjeneste DR2 11.45/21.15 DR2s ARK 12.00 En nævefuld dollars 13.35 Duel i Diablopasset 15.15 DR2 Tema 17.15 Dronningens nytårstale 2002 17.30 Dronningens nytårstale 17.45 Vin i top gear 18.10 Mad fra River Cottage 19.00 Strange Days 21.25 Hotel Zimmerfrei 21.55 Allan Falks Nytårstale 22.00 Alis nytårstale 22.05 Pandaerne- Nytårstale 22.06 Dolphs Nyt- årstale 22.10 Godt nytår fra Normalerweize 22.15 I hegnet 22.20 80 års-fødselsdagen 22.30 Tjek på Traditionerne 23.00 Nytårsklokkerne 23.05 Vær vel- kommen 23.10 Kom og vask min elefant NRK1 11.35 Chat Noir – 100 år med katteklør 12.35 Hop- puka 14.05 Det beste fra Stjernekamp 15.05 Året med kongefamilien 16.05 Pernille Sørensen – Flink pike 17.15 Monsen og hundene 18.00 Dagsrevyen 18.30 H.M. Kongens nyttårstale 18.45 Nimrod fra Enigmavariasjoner 18.50 Nimrod fra Enigmav- ariasjoner 18.55 Julenøtter 19.05/19.10 Sangen om Norge 2012 20.20 Det meste av det beste fra årets Skavlan 20.25 Det meste av det beste fra årets Skavlan 21.20/21.25 Løsning julenøtter 21.30 Hundre år med kongelig varieté 22.55 Nyttårsov- ergang 23.00 Di Derre – konsert fra Sentrum Scene NRK2 13.00 Trillingene fra Belleville 14.20 Folk 15.00 No- bels fredspriskonsert 2012 17.20 Europa under press 17.50 Folklab 18.30 H.M. Kongens nyttårstale 18.45 Nimrod fra Enigmavariasjoner 18.55 Ei iskald verd 19.55 Tootsie 21.45 Nyhetsåret 22.55 Prins- esse Leia og veien videre SVT1 12.00 Stjärnorna på slottet 13.00 Svenska ögon- blick – invigningen av den nya nationalarenan 14.45/17.00/18.30 Rapport 14.50 Måndag hela veckan 16.30 Gudstjänst 17.10 Flykten från Anderna 17.15 Cirkusartistens vardag 18.15 Motorsystrar 18.45 Grevinnan och betjänten 19.00 Cirkus Max- imum 20.00 Mysteriet på Moulin Rouge 21.25 Skavlan 22.15 Tolvslaget på Skansen 23.05 Hulken SVT2 13.40 Extra gnälligt om nyår 14.10 Annas eviga 14.40 Två på resa 15.10 På kungligt uppdrag 15.20 Någonstans i tiden 17.00 Livet som gåva 18.00 I he- taste laget 20.00 Sagan om Marilyn Monroe 20.50 I studion: Tony Bennett 22.15 Funny Girl ZDF 14.50 New in Town – Eiskalt erwischt 16.20/23.30 heute 16.25 40+ sucht neue Liebe 18.00 heute 18.14 Wetter 18.15 Neujahrsansprache der Bun- deskanzlerin 18.25 Weißblaue Geschichten 19.15 Die ZDF-Hitparty 20.45 Willkommen 2013 – Silvester live vom Brandenburger Tor 23.35 Die ZDF-Kultnacht RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Áramótauppgjör Stórskotalið ÍNN með bak- speglisgleraugum. 20.30 Áramótauppgjör Stórskotalið ÍNN með bak- speglisgleraugum. 21.00/21.30 Áramótaupp- gjör Stórskotalið ÍNN með bakspeglisgleraugum. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 08.00 Barnaefni 11.50 Sérðu það sem ég sé? (e) 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veðurfréttir 13.20 Íþróttaannáll 2012 (e) 15.20 Bolshoj-leikhúsið – Opnunarhátíð (e) 17.05 Jólatónleik. Rásar 1 (e) 18.00 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Jóhönnu Sigurð- ardóttur 20.20 Svipmyndir af inn- lendum vettvangi 2012 21.25 Svipmyndir af erlend- um vettvangi 2012 22.30 Áramótaskaup 2012 Árið 2012 í spéspegli. Fram koma margir af þekkstustu leikurum þjóðarinnar. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. 23.25 Álfareiðin Salonkv- intettinn L’amour fou leik- ur íslensk lög. Kvintettinn skipa: Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla, Gunn- laugur Torfi Stefánsson, kontrabassi, Hrafnhildur Atladóttir, fiðla, Hrafnkell Orri Egilsson, selló og Tinna Þorsteinsdóttir, pí- anó. (e) 23.58 Kveðja frá RÚV 00.10 Náttúruöflin (Forces of Nature) Maður sem er að fara að gifta sig missir af flugi vegna óhapps en fær far með aðlaðandi og sér- viturri konu. (e) 01.55 Tónaflóð Upptaka frá tónleikum á menningarnótt í Reykjavík. (e) 04.40 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 Fréttir 12.30 Algjör Sveppi og dul- arfulla hótelherbergið Kvikmynd fyrir alla. 14.00 Kryddsíld 2012 16.00 Ferðalög Gúlívers 17.30 Mr. Popper’s Pengu- ins 19.05 Brot af því besta með Mr. Bean 20.00 Ávarp forsætisráð- herra Jóhanna Sigurð- ardóttir forsætisráðherra flytur áramótaávarp. 20.15 Nýársbomba Fóst- bræðra Stöð 2 sýnir nú hina sígildu áramótabombu Fóstbræðra en þeir fögn- uðu nýju ári á sinn einstaka hátt. 21.00 Mamma Mía! (Mamma Mia!) Ein vinsæl- asta dans- og söngvamynd síðari ára með Amöndu Seyfried, Merryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. 22.55 Mið-Ísland í Þjóðleik- húsin Uppistand Mið Ís- lands hópsins hafa heldur betur slegið í gegn. Hér er á ferðinni upptaka af uppi- standi hópsins frá því fyrr í haust . 00.30 Kærustur fortíð- arinnar (Ghosts of Girlfri- ends Past) Gamanmynd með úrvalsleikurunum Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Mich- ael Douglas í aðal- hlutverkum. Sagan er laus- lega byggð á jólasögu Charles Dickens. 02.10 Stefnumótakvöldið (Date Night) 03.35 I Love You Phillip Morris 05.10 Ferðalög Gúlívers 10.40 Rachael Ray 12.55 Home for the Holida- ys 14.40 Gulleyjan Fram- haldsmynd í tveimur hlut- um sem segir hina sígildu sögu Robert Louis Steven- son Gulleyjan eða Treasure Island. Sagan fjallar um leitina að verðmætum fjár- sjóði með frægasta sjóræn- ingja heims í forgrunni, Long John Silver. 16.10 My Big Fat Gypsy Christmas Þáttur um sér- kennilegan jólaundirbún- ing sígauna í Bretlandi. 17.10 Minute To Win It 17.55 Everything or Not- hing:The Untold Story of 007 Heimildamynd í tilefni af 50 ára afmæli njósnara hennar hátignar. Miklar orrustur voru háðar um réttindin um að koma njósnaranum á hvíta tjaldið þar sem mennirnir á bakvið Bond börðust á banaspjót- um. 19.30 Top Gear Xmas Special 21.00 Rolling Stones 50th Anniversary Concert Stærsta rokkhljómsveit allra tíma stígur á svið í New York á tónleikum sem fagna 50 ára starfsafmæli þessarar sannarlegu ódauðlegu sveitar. 24.00 Kill the Irishman Kvikmynd byggð á sönnum atburðum sem fjallar um írska þorparann Danny Greene, sem vinnur fyrir glæpamenn í Cleveland á áttunda áratugnum. Aðal- hlutverk: Val Kilmer, Chri- stopher Walken og Vincent D’Onofrio. 01.50 The Bachelor 11.40 Gray Matters 13.20 Get Shorty 15.05 Field of Dreams 16.50 Gray Matters 18.30 Get Shorty 20.15 Field of Dreams 22.00 Slumdog Millionaire 24.00 The Transporter 01.35 The Jackal 03.40 The Transporter 06.00 ESPN America 07.00 Ryder Cup 2012 17.30 PGA TOUR Year- in-Review 2012 18.25 Champions Tour Year-in-Review 2012 19.20 World Golf Cham- pionship 2012 Er kennt við bílarisann Cadillac. 01.05 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 17.00 Helpline 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 19.30/24.00 Joyce Meyer 20.00 Í fótspor Páls 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 07.00 Barnatími 17.00 Villingarnir 17.20 Ofurmennið 17.45 Njósnaskólinn 10.00/22.30 Pepsi mörkin 11.55 Einvígið á Nesinu 12.45/13.30 Herminator In- vitational 14.05 Ísland á HM 2013 14.45 Unglingamótið í Mosfellsbæ 15.30 Spænski boltinn 17.10 Being Liverpool 17.55 Meistaradeild Evrópu (Bayern – Chelsea) 20.30 NBA 2012/2013 (Miami – Oklahoma) 08.00 Reading/West Ham 09.40 Norwich – Man. City 11.20 Arsenal – Newcastle 13.00 Everton – Chelsea 14.40 QPR – Liverpool 16.20 Fulham – Swansea Bein útsending. 18.00 Sunnudagsmessan 19.15 Man. Utd. – WBA 20.55 Sunderl./Tottenh. 22.35 Stoke/Southampt. 00.15 Aston Villa – Wigan 06.36 Bæn. Sr. Sigrún Óskarsdóttir 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í lok árs. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Þegar NASA var Bláa stjarnan. 14.00 Nýárskveðjur. 15.00 Árið sem heimurinn endaði ekki. Bókmenntaannáll 2012. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hvað gerðist á árinu? Frétta- menn útvarps greina frá atburðum á innl. og erl. vettv. ársins 2012. 17.50 HLÉ. 18.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Sr. Birgir Ásgeirss. préd. og sr. Jón Dalbú Hróbjartss. þj. f. alt. 19.00 Þjóðlagakvöld. Íslensk þjóðlög, áramótasöngvar og alþýðulög í flutningi Sinfón- íuhljómsveitar Íslands og fleiri. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur. 20.15 Máninn hátt á himni skín. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ára- mótalög; Jóhann Ingólfsson stj. 20.20 Einum of: Ýkjur og und- arlegheit. (Frá 2000) 21.10 Stórsveit Reykjavíkur og Glenn Miller. (Hljóðritað á Jazzhátíð Reykjavíkur 2012) 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Tímamót. (Frá 2006) 23.00 Kampavín og kristalsglös. 23.42 Áramótalúðrar 23.54 Brennið þið vitar. Karlaraddir Óperukórsins og Karlakórinn Fóst- bræður syngja með Sinfón- íuhljómsveit Íslands. 23.59 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. 00.05 Gleðilegt ár! Jónatan Garð- arss. fylgir hlustendum inn í nýtt ár. 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.15 Doctors 19.00 Ellen 19.45/21.40 Logi í beinni 20.30 Að hætti Sigga Hall 21.10 Mér er gamanmál 22.25 Að hætti Sigga Hall 23.05 Mér er gamanmál Vandaðir og vottaðir ofnar Ofnlokasett í úrvali NJÓTTU ÞESS AÐ GERA BAÐHERBERGIÐ AÐ VERULEIKA FINGERS 70x120 cm • Ryðfrítt stál KROM 53x80 cm • Aluminum / Ál COMB 50x120 cm • Ryðfrítt stál Handklæðaofnar í miklu úrvali þar sem gæði ráða ríkjum á góðu verði. Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.