Morgunblaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 3
Umhverfisvænni VLO-díselolía hjá Olís minnkar útblástur á koltvísýringi um 5% Taktu grænu skrefin með Olís Vetnismeðhöndluð lífræn olía Nánari upplýsingar á olis.is Olís býður fyrst íslenskra olíufyrirtækja upp á díseleldsneyti blandað með VLO, vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu, sem er af vísindamönnum talin hreinni og umhverfisvænni en annað díseleldsneyti á markaðnum í dag. VLO virkar fullkomlega eins og önnur díselolía en mengar minna. VLO í hnotskurn • Vetnismeðhöndlun skilar hreinni lífrænni olíu en áður hefur þekkst. • Íblöndunarhlutfall jafngildir 5% minni koltvísýringsmengun. • Má nota á allar díselvélar án þess að breyta þeim eða endurstilla. • Stuðlar að hreinni og betri bruna sem skilar hreinni vél. • Eykur ekki viðhald eða eyðslu og hefur ekki áhrif á verð. • Skilar sama afli og venjuleg díselolía og 5% meira afli en hefðbundin lífdíselolía. • Er mjög kuldaþolin og geymist vel, jafnt í hita sem kulda. PI PA R\ TB W A -S ÍA -1 30 12 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.