Morgunblaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.02.2013, Blaðsíða 28
28 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2013 Nú á næstu dögum hefst landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Þessi fundur er sam- koma fólks með mis- munandi bakgrunn af öllu landinu sem kem- ur saman með það í huga að mynda og skerpa á stefnu flokks- ins með hagsmuni þjóðarinnar í huga. Það er nauðsynlegt að hafa hugann við verkið og gefa frambjóðendum okkar gott veganesti til að fara með í þá ferð sem framundan er. Hvort sem um er að ræða skuldavanda heimilanna, efl- ingu atvinnulífs eða spurninguna um inngöngu í ESB, þá er nauðsynlegt að landsfundur gefi skýra stefnu í þeim efnum og gefi svör við sem flestum spurningum. Flokkurinn á ekki að koma fram með lýðskrum í huga, það er nauðsynlegt að þær til- lögur sem fram komi séu raunhæfar og til þess fallnar að bæta kjör hins almenna borgara. Það verður mikið verk framundan hjá þeim aðilum sem koma til með að leiða okkar góðu þjóð næsta kjörtímabil og nauðsyn- legt að þeir sem það starf leiða, komi til með að fara eftir þeim veg- vísum sem fundir líkir þessum – þar sem æðsta ákvörðunarvald flokks- ins kemur saman og myndar stefnu. Ég veit að sjálfstæðismenn eru ákaflega samstilltir þeg- ar kemur að því að efla atvinnulífið, við höfum mismunandi hugmyndir þegar kemur að skulda- vanda heimilanna sem verður án vafa rætt á landsfundi og vonandi kemur skýr stefna í þeim málum sem er í senn raunhæf og til þess fallin að hjálpa þeim sem á því geta þurft að halda. Sjálfstæðismenn segja nei Á síðasta landsfundi var mynduð stefna í Evrópumálum sem allir að- ilar gátu sætt sig við, bæði þeir sem vilja ganga inn í sambandið sem og þeim sem ekki hugnast að ganga þar inn. Tillagan sem varð ofan á snerist um að gert yrði hlé á aðlögunarferl- inu og það ekki hafið að nýju fyrr en þjóðin hefur lýst yfir vilja sínum í þá átt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þessi niðurstaða var fengin eftir miklar umræður og karp. Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af MMR kom fram að 63,3% þjóðarinnar væru and- víg aðild Íslands að ESB, þar af var talað um að 7,4% sjálfstæðismanna væru hlynnt því að ganga í sam- bandið. Eðlilegt er að spyrja hvort svo lítið hlutfall félaga eigi að geta stöðvað flokkinn frá því að gefa skýr svör í þessu málefni. Innan flokks ríkir mikill vilji til að sætta sjónarmið og láta fólki líða vel innanborðs, í flokknum er hátt til lofts og vítt til veggja. Þrátt fyrir þetta allt er stefna flokksins nokkuð skýr: Sjálfstæð- isflokkurinn vill ekki að Ísland gangi í ESB! Munurinn liggur í hvernig stefnunni er best framfylgt; er best að draga umsóknina til baka, gera hlé eða halda áfram? Ég er meðal þeirra sem vilja draga hana til baka, enda kynnt mér málið nógu vel til að mynda mér skoðun á efninu þar sem nóg er af lesefni til staðar fyrir fólk sem vill kynna sér ESB. Tillöguna má ekki þynna út Það sem gerir tillöguna sem sam- þykkt var á síðasta landsfundi að góðri málamiðlun er að í henni er gert ráð fyrir því að þjóðin fái að ráða hvort haldið verður áfram í þessu ferli eður ei. Persónulega hefði ég viljað taka sterkar til orða og leyfa þjóðinni að kjósa um hvort við ættum að hætta viðræðunum eður ei, en þetta er málamiðlun sem báðar hliðar geta sætt sig við, nógu skýrt til að fólk viti að Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ganga í ESB, en nógu blítt til að sambandssinnar hafi möguleika á að reyna að sannfæra kjósendur um sína hlið, þótt enga hafi ég trú á því að það takist. Endapunkturinn á ávallt að vera sá sami, þjóðin á að fá að ráða því hvort við höldum áfram í þessari vegferð sem aðlögunarferlið er, hvort sem um er að ræða að gera hlé eða hætta ferlinu. Það er því nauðsynlegt að landsfundur gefi for- ystu flokksins skýr svör og leiðbein- ingar fyrir komandi stjórnarmynd- unarviðræður í vor. Það er með þetta að vopni sem gengið verður að samningaborðinu í vor þegar kemur að ríkisstjórnar- samstarfi, við erum tilbúin að gera málamiðlanir, en ekki tilbúin að svíkja okkar grunngildi fyrir aðild að ríkisstjórn. Miðjumoð gengur vart Eftir Ólaf Hannesson Ólafur Hannesson »Eðlilegt er að spyrja hvort svo lítið hlut- fall félaga eigi að geta stöðvað flokkinn frá því að gefa skýr svör í þessu málefni. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Ég hef í ræðu og riti bent á þann ójöfn- uð sem Suðurnes hafa búið við þegar komið hefur að fjármögnun verkefna á vegum rík- isins undanfarin mörg ár. Nægir þar að nefna lægri framlög á íbúa til heilbrigð- isþjónustu en á sam- bærilegum svæðum. Lægri framlög til menntunar, til at- vinnuþróunar, málefna fatlaðra og hér fá eldri borgarar færri hjúkr- unarrými en annars staðar á land- inu miðað við höfðatöl- una frægu. Þetta er óþolandi, en því miður ekki allur sannleik- urinn. Reykjanesbær hefur sótt á um fjármagn í höfnina í Helguvík vegna uppbyggingar álvers og kísilvers en engin svör fást eða stuðningur við verk- efnið. Ekkert fjármagn í hafnarframkvæmdir frá ríkisstjórninni, hvað þá lóðagerð sem sveitarfélagið hefur sjálft staðið undir. Engum datt í hug að biðja um slíkan mun- að frá ríkisstjórninni til að ganga Óþolandi ójöfnuður – Enn svíkur ríkisstjórnin loforð um jöfnuð Eftir Ásmund Friðriksson Ásmundur Friðriksson »Nú er að koma í ljós að ríkisstjórnin er að leggja í útgjöld fyrir á þriðja milljarð króna við gerð hafnaraðstöðu á Bakka við Húsavík, jarðgöng og veg vegna fyrirhugaðrar iðnaðar- uppbyggingar. Höfundur skipar 3. sæti á lista Sjálf- stæðisflokksins í Suðurkjördæmi. frá lóð fyrir erlenda fjárfesta. Nú er að koma í ljós að rík- isstjórnin er að leggja í útgjöld fyr- ir á þriðja milljarð króna við gerð hafnaraðstöðu á Bakka við Húsa- vík, jarðgöng og veg vegna fyr- irhugaðrar iðnaðaruppbyggingar. Það er fagnaðarefni fyrir norð- anmenn og sýnir dug heimaþing- manna við stjórnvölinn. Rík- isstjórnin virðist ætla að ganga lengra en áður með því að bæta við sérstökum viðbótar-fjárfesting- arsamningi þar sem hún lagar líka lóðina fyrir fyrirtæki sem þar setja sig niður. Ég fagna atvinnu- uppbyggingu á Húsavík. Lítið hefur komið frá þeim þing- mönnum þessa kjördæmis, sem styðja þessa ríkisstjórn, annað en umkenningarleikur. Allavega engin hjálp í að afla fjár til hafnarinnar, líkt og þingmanni að norðan hefur tekist fyrir sitt samfélag. Einn þeirra hefur komist svo langt að verma stól fjármálaráðherra. Á hennar vakt var lagt fram fjárlaga- frumvarp sem framlengdi orku- skatta á iðnfyrirtækin þrátt fyrir loforð um annað og sú hin sama undirritaði samþykki fyrir stór- hækkun flutningstaxta Landsnets til stóriðju. Og að endemum frægur „gistináttaskattur“ sem kemur í ljós að aflar lægri tekna en kostar að innheimta skattinn. Dettur ein- hverjum í hug að hér séu á ferð stuðningsmenn atvinnuuppbygg- ingar á Suðurnesjum og Suður- landi? En nú hljóta blómlegir tímar að vera framundan. Fordæmið er ver- ið að skapa fyrir Helguvík og „nor- ræn velferðarstjórn“ sem kennir sig við „jöfnuð“, „gagnsæi“ og „jafnrétti“ þegnanna hlýtur að vera á leiðinni til Helguvíkur og greiða fyrir atvinnuuppbyggingu á Suð- urnesjum. 251658240 V i n n i n g a s k r á 43. útdráttur 21. febrúar 2013 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 3 8 9 8 2 0 1 7 0 3 0 2 5 8 4 7 3 5 0 0 4 5 0 4 8 4 5 9 2 0 0 6 9 1 3 3 4 2 2 1 0 0 6 7 1 8 0 9 0 2 6 0 4 3 3 5 6 3 8 5 1 5 3 5 5 9 9 0 4 6 9 5 1 0 5 8 7 1 0 7 0 7 1 9 1 5 7 2 6 0 5 8 3 9 4 2 3 5 1 5 3 7 6 0 3 5 7 7 1 2 0 8 1 5 3 1 1 0 8 8 8 1 9 4 7 5 2 6 2 1 2 4 0 1 0 7 5 3 2 4 4 6 2 4 4 3 7 1 4 2 8 1 9 6 3 1 1 7 6 2 1 9 5 3 6 2 7 4 6 4 4 0 4 9 1 5 3 9 0 1 6 3 6 1 0 7 2 4 1 7 4 1 7 4 1 2 7 0 5 2 1 6 2 3 2 7 7 0 3 4 3 0 6 2 5 4 0 8 4 6 3 9 1 2 7 3 3 5 3 4 9 0 6 1 2 7 8 1 2 2 9 3 6 2 7 7 0 9 4 3 3 9 1 5 4 7 1 4 6 4 3 1 2 7 5 0 8 8 5 2 1 8 1 3 6 7 6 2 2 9 6 6 2 7 7 9 6 4 5 4 0 4 5 6 9 5 7 6 4 8 2 5 7 5 1 5 8 9 4 3 2 1 4 9 0 9 2 3 2 6 5 2 9 3 3 5 4 5 4 5 4 5 7 5 1 2 6 5 6 2 4 7 8 1 0 5 9 6 3 7 1 5 3 9 5 2 5 1 3 9 3 4 2 0 7 4 7 3 9 2 5 7 9 6 2 6 8 2 7 0 7 8 9 2 4 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 5 4 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 1 8 4 0 3 0 8 0 0 3 4 4 5 5 4 6 8 2 9 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 7264 15583 22479 42758 52713 61011 14776 20457 40659 50572 60992 64123 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 9 2 9 5 2 9 1 9 8 9 0 3 1 2 6 9 4 4 5 5 8 5 4 4 3 5 6 5 2 3 1 7 1 6 8 3 1 8 4 1 0 6 8 5 2 0 4 7 1 3 2 2 5 2 4 4 7 9 5 5 4 6 1 1 6 5 4 3 4 7 1 9 0 6 3 0 6 1 1 4 8 7 2 0 5 0 6 3 2 7 6 8 4 4 8 3 9 5 5 3 4 8 6 5 6 2 7 7 3 5 1 6 4 8 0 1 1 5 4 8 2 1 1 8 7 3 2 8 4 8 4 5 0 0 6 5 5 4 7 4 6 5 7 0 1 7 3 7 2 8 1 1 2 6 1 1 8 8 2 2 1 2 5 0 3 3 5 4 3 4 5 2 7 6 5 5 6 3 1 6 6 0 8 6 7 3 8 9 6 1 1 6 2 1 1 9 4 3 2 1 7 9 4 3 3 7 0 2 4 6 2 6 5 5 5 8 2 5 6 6 7 0 3 7 4 1 4 0 1 3 7 3 1 1 9 7 6 2 3 0 7 0 3 3 7 1 8 4 6 3 5 0 5 5 8 5 4 6 6 7 1 2 7 4 3 0 7 1 3 9 7 1 2 0 6 1 2 3 2 3 2 3 4 7 4 1 4 7 5 4 1 5 6 0 1 1 6 6 7 8 1 7 4 4 1 0 1 4 6 6 1 2 1 2 4 2 3 2 7 7 3 5 0 2 2 4 7 7 0 0 5 6 7 4 1 6 6 8 0 5 7 4 6 3 9 1 7 3 7 1 2 1 4 3 2 3 3 1 0 3 6 0 1 4 4 8 1 4 4 5 6 9 6 7 6 6 9 9 4 7 5 5 2 1 1 8 5 0 1 2 3 0 5 2 3 9 2 7 3 6 0 4 3 4 8 3 8 2 5 7 0 6 5 6 7 0 5 4 7 5 6 0 5 1 9 7 4 1 2 9 4 0 2 4 2 2 5 3 6 7 0 3 4 8 6 1 6 5 7 1 0 9 6 7 1 8 5 7 5 6 5 3 2 1 3 5 1 3 1 9 6 2 4 7 4 5 3 6 7 7 8 4 8 8 3 6 5 7 4 2 8 6 7 2 1 9 7 5 7 8 6 2 2 0 2 1 3 6 5 5 2 4 8 5 9 3 7 3 1 9 4 9 2 6 3 5 7 5 2 7 6 7 2 6 8 7 5 8 9 7 2 6 0 8 1 3 7 2 5 2 5 6 5 8 3 7 4 1 1 4 9 8 7 8 5 7 8 8 1 6 7 3 1 2 7 6 0 9 9 2 8 9 5 1 4 4 7 7 2 6 1 4 8 3 7 7 9 9 4 9 9 7 2 5 7 9 0 7 6 7 6 6 3 7 6 1 8 7 3 2 4 7 1 4 7 6 5 2 6 4 6 3 3 8 3 1 9 4 9 9 8 0 5 7 9 2 0 6 7 8 7 3 7 6 5 6 0 4 1 6 1 1 4 9 5 0 2 6 4 8 0 3 8 4 2 2 5 0 3 1 8 5 8 0 5 6 6 7 9 3 4 7 7 0 9 2 5 2 9 6 1 5 4 5 9 2 6 6 9 4 3 8 7 3 7 5 0 3 4 4 5 8 3 6 3 6 7 9 4 9 7 7 6 4 8 5 8 6 0 1 5 5 3 4 2 7 1 0 5 3 8 8 2 8 5 1 1 8 6 5 9 7 4 8 6 8 0 8 0 7 8 2 3 5 5 8 9 4 1 5 8 2 4 2 7 1 7 8 3 9 1 6 2 5 1 3 2 4 6 0 6 0 8 6 8 3 4 0 7 8 7 7 6 6 0 1 6 1 6 0 7 9 2 8 2 1 1 3 9 5 3 7 5 1 6 5 4 6 0 6 8 7 6 8 4 4 0 7 8 7 9 3 6 4 6 6 1 6 1 9 8 2 8 2 8 8 3 9 7 7 6 5 1 9 0 3 6 0 7 3 1 6 8 6 5 6 7 8 9 3 4 6 7 2 6 1 6 8 2 7 2 8 3 5 7 3 9 8 9 9 5 2 5 5 3 6 2 7 6 6 6 9 0 9 2 7 9 0 3 8 7 0 2 5 1 7 0 9 0 2 8 6 4 7 4 0 0 8 9 5 2 5 8 7 6 2 9 0 0 6 9 6 1 1 7 9 5 1 8 7 2 3 5 1 7 9 9 2 2 8 9 0 5 4 0 4 1 6 5 2 7 4 8 6 2 9 6 5 6 9 8 4 9 7 9 7 1 5 7 4 2 0 1 8 6 6 4 2 8 9 2 5 4 1 9 8 3 5 2 7 7 2 6 3 1 3 0 6 9 9 0 4 8 4 4 4 1 8 8 8 3 2 9 0 1 9 4 2 9 1 9 5 3 1 8 8 6 3 2 4 6 7 0 6 1 0 8 5 3 8 1 8 8 9 4 2 9 2 2 3 4 3 1 5 2 5 3 6 4 6 6 3 4 4 5 7 0 7 4 3 8 7 9 6 1 9 0 3 2 2 9 6 2 9 4 3 6 5 0 5 3 8 7 1 6 3 7 4 0 7 1 1 7 0 8 8 9 7 1 9 3 8 7 3 1 0 8 5 4 3 8 8 5 5 4 0 7 7 6 3 9 7 6 7 1 2 7 7 9 0 8 0 1 9 5 4 9 3 1 2 3 7 4 4 4 4 1 5 4 4 2 7 6 4 9 0 4 7 1 5 2 0 Næsti útdráttur fer fram 28. febrúar 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is FERMINGAR : –– Meira fyrir lesendur Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 8. mars. PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 mánudaginn 4. mars. SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins og verður blaðið í ár sérstaklega glæsilegt. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.