Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.02.2013, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.02.2013, Blaðsíða 35
8 Ekki giska á hvers konar hreinsiefni henta DVD-spilaranum. Hægt er að kaupa sérstök hreinsikerfi,yfirleitt með hreinsidisk sem kostar milli 1-2.000 krónur. Er hann með sérstökum hreinsivökva fyrir linsur í geisladrifum, DVD-drifum og -spilurum. 9 Stundum eru geisladiskarorðnir það illa farnir að þeir getaskaðað DVD-spilarann. Hægt er að prófa sérstök rispuviðgerðarsett á DVD-diska. 10 Aldrei tengja DVD-spilarann þinn með sjón-varpið í gangi. Þetta eru mjög algeng byrjanda-mistök og getur eyðilagt tækið. Byrjaðu að setja allar snúrur á sinn stað, koma þeim fyrir í réttum götum, stingdu svo tækinu í samband og tengdu við sjónvarpið. Þá loks mátti kveikja á græjunum. 11 Alls ekki hafa viftu í gangi nálægt DVD-spilara. Það eina sem viftan gerir er aðþyrla upp ryki og hjálpa því flugleið- ina inn í mótorinn og á linsuna. 12 Það er gott að eiga varahluti á lager, til dæmis auka AV-snúru (sér í lagi ef það eru gæludýr á heimilinu) og prófaað skipta henni út ef tækið virkar ekki og tækið er orðið lúið. Ekki venja lítil börn á að fá að ganga í tækið og skipta um diska að vild (ein algengasta ástæðan fyrir því að tækin þurfa að fara í viðgerð). 13 Að lokum. Ef þú ákveður að fá þér HD-DVD-spilara eða Blu-Ray, ekki hendagamla DVD-spilaranum. Finndu fremur annan stað fyrir spilarann og tengdu hann við sjónvarp ef þú átt annað fyrir á heimilinu.Til dæmis ef þú átt ungling sem er nýbúinn að fá sjónvarp er spilarinn frábær gjöf. 10.2. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.