Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.02.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.02.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.2. 2013 Ísland er fullt af andstæðum, sagði furstafrúin af Mónakó í viðtali við Morgunblaðið síðla sumars 1982. Hún kom með fjölskyldu sinni í heim- sókn hingað til lands og vakti heimsóknin athygli enda stórstirni á ferð. „Við höfum reynt að komast yfir að sjá mikið, á mjög stuttum tíma,“ sagði furstafrúin sem svo hélt með sínu fólki yfir um höf með skemmti- ferðaskipi. Hún lést í bílslysi fáeinum vikum síðar í heimalandi sínu. Hvað hét frúin sem var fræg kvikmyndaleikkona frá fyrri árum? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Emilía Hver var furstafrúin? Svar: Grace Kelly Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.