Morgunblaðið - 08.03.2013, Side 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARS 2013
Tónlistarhátíðin Reykjavík Folk
Festival hófst í gær og lýkur annað
kvöld. Að þessu sinni er hún haldin á
Kex Hosteli en undanfarin ár hefur
hún verið haldin á Café Rósenberg.
Ólafur Þórðarson heitinn, sem var
einn liðsmanna Ríós tríós, var for-
sprakki hátíðarinnar sem hóf göngu
sína í mars 2010. Ætlunin var að búa
til vettvang þar
sem fram kæmu
hljómsveitir af
ýmsum toga sem
ættu það sameig-
inlegt að flytja
blús, heimstónlist
og þjóðlög.
Reykjavík Folk
Festival er sett
upp að alþjóðlegri
fyrirmynd þar
sem spilagleðin er í forgrunni og óraf-
mögnuð hljóðfæri eru í aðalhlutverki,
eins og segir á vefsíðu hátíðarinnar.
Ólíkar kynslóðir mætast
Úrvalið af íslenskum listamönnum
er fjölbreytt og skemmtilegt. Þeir
sem koma fram eru meðal annars
Benni Hemm Hemm, Elín Ey, Magn-
ús og Jóhann, Pétur Ben, Snorri
Helgason, Valgeir Guðjónsson,
Þokkabót, Árstíðir, Ylja og Þjóðlaga-
sveit höfuðborgarsvæðisins. Eini er-
lendi gesturinn á hátíðinni er breski
tónlistarmaðurinn Puzzle Muteson en
hann hefur tekið allar sínar plötur
upp hér á landi og er einn sjö með-
lima útgáfunnar Bedroom Comm-
unity.
„Vonandi stækkar hátíðin á næstu
árum og þá getum við fengið fleiri er-
lenda tónlistarmenn með okkur í lið,“
segir Snorri Helgason, fram-
kvæmdastjóri hátíðarinnar. Hann
segir markmiðið að reyna að blanda
saman tónlistarmönnum á öllum aldri
og að vekja athygli á þjóðlagatónlist
hér á landi. „Þjóðlagatónlist er vinsæl
hér á landi og það er mikið að gerast
hjá tónlistarfólki í þessari senu. Það
þarf bara að vekja athygli á þessari
sterku senu sem myndast hefur á Ís-
landi fyrir þjóðlagatónlist allt frá
Hinum íslenska þursaflokki, South
River Band, Ríó tríói og til nýrri
banda á borð við Of Monsters and
Men,“ segir Snorri.
Ásamt Snorra eru það faðir hans
Helgi Pétursson og meðlimir South
River Band sem sjá um skipulagn-
ingu hátíðarinnar en meðal sam-
starfsaðila eru RÚV, Kex Hostel,
FÍH og menningar- og ferðamálasvið
Reykjavíkurborgar.
Þjóðlagatónlist
stenst tímans tönn
Reykjavík Folk Festival haldin í fjórða sinn, 7.-9. mars
Leikur Elín Ey er ein þeirra íslensku tónlistarmanna sem fram koma á
Reykjavík Folk Festival sem haldin er á Kex Hosteli í ár.
Dagskrá hátíðarinnar er hægt að
nálgast á www.folkfestival.is og á
Facebook.
Erlendur Bretinn Puzzle Muteson er eini erlendi tónlistarmaðurinn sem
leikur á hátíðinni í ár en hann hefur tekið upp allar plötur sínar hér.
Snorri Helgason
Sigurður Árni
Sigurðsson
myndlistar-
maður fjallar um
verk sín og
vinnuaðferðir í
fyrirlestri í
myndlistardeild
Listaháskóla Ís-
lands, Laug-
arnesvegi 91, í
dag kl. 13. Sig-
urður hefur haldið yfir 30 einka-
sýningar, tekið þátt í fjölda samsýn-
inga og var fulltrúi Íslands á
Feneyjatvíæringnum árið 1999.
Sýning á verkum hans stendur nú
yfir í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4.
Fjallar um
verk sín
Sigurður Árni
Sigurðsson
GP!, hljómsveit gítarleikarans
fingrafima Guðmundar Péturs-
sonar, og Kippi Kaninus halda tón-
leika saman á skemmtistaðnum
Faktorý í kvöld og hefjast leikar kl.
23. GP! hefur verið starfandi í ein
tvö ár eða allt frá því að hljóm-
platan Elabórat var gefin út. Um
tónleikana segir Guðmundur að á
þeim verði ferðast milli „þaul-
skipulags og spuna af ættum progs,
síðrokks, kaut-blús og glam-jazz“. Í
sveitinni eru auk hans þeir Pétur
Ben, Styrmir Hauksson, Valdi Kolli
og Kristinn Agnarsson. Kippi Kan-
inus hefur samið og flutt raftónlist í
tilraunakenndari
kantinum í ein 12
ár. Fyrir tveimur
árum gekk
trommuleikarinn
Magnús Trygva-
son Eliassen til
liðs við hann og
hafa fleiri bæst í
hóp þeirra sem
leggja Kippa lið,
þeir Pétur Ben, Óttar Sæmundsen,
Ingi Garðar Erlendsson og Sig-
tryggur Baldursson. Hópur þessi
lauk nýverið tökum á plötu sem
væntanleg er á árinu.
Kippi og GP! á Faktorý
Kippi Kaninus
Miðasala á sýn-
ingu hins ástsæla
gamanleikara
Ladda, Laddi
lengir lífið, hófst
kl. 12 í gær og
ruku miðarnir
hreinlega út. Um
30 mínútum eftir
að miðasala hófst
var nær uppselt á
þær sjö sýningar
sem fyrirhugaðar voru í Hörpu en
frumsýning verður 5. apríl nk. Var
því tveimur sýningum til viðbótar
bætt við, 12. apríl í Silfurbergi og
13. apríl í Kaldalóni.
„Augljóst er að ekki verður hægt
að anna eftirspurn í Kaldalóni, en
sá salur tekur 180 sæti. Hefur því
ennfremur verið ákveðið að héðan í
frá fari sýningar fram í Silfurbergi,
verði því við komið, en með því að
nota hálfan þann sal er hægt að
koma 300 manns fyrir í sæti, sem er
góð stærð fyrir þessa sýningu,“
segir í tilkynningu frá Senu sem
stendur fyrir sýningunni.
Laddi lengir lífið er einleikur eft-
ir þá Ladda, Karl Ágúst Úlfsson og
Sigurð Sigurjónsson. Í honum fá
áhorfendur tækifæri til að kynnast
manninum á bak við gervin, grínið
og grímurnar, eins og segir á miða-
söluvefnum Miði.is. Laddi geri ým-
islegt opinbert sem hann hafi hing-
að til þagað yfir og kitli hlátur-
taugar gesta um leið eins og honum
sé einum lagið.
Gríðarvin-
sæll Laddi
Þórhallur Sigurðs-
son, Laddi.
Hljómsveitin
Dream Central
Station heldur í
kvöld útgáfu-
tónleika á tón-
leikastaðnum
Volta og hefjast
þeir kl. 23.
Hljómsveitin
sendi í fyrra frá sér sína fyrstu
breiðskífu og ber hún nafn hljóm-
sveitarinnar.
Hljómsveitirnar Nolo og Oyama
sjá um að hita upp tónleikagesti og
að loknum tónleikum munu plötu-
snúðarnir Dj Dauði og Dj Pilsner
þeyta skífum fram á rauðan morg-
un.
Fyrstu skífu
fagnað
Ḱápa plötu Dream
Central Station.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas
Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fim 16/5 kl. 19:00
Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00
Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00
Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas
Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Sun 28/4 kl. 13:00 Fim 23/5 kl. 19:00
Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00
Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00
Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00
Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas
Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas
Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00
Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 7/6 kl. 19:00
Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00
Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 lokas
Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00
Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp!
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Tengdó (Litla sviðið)
Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 10/5 kl. 20:00
Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 11/5 kl. 20:00
Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00
Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 17/5 kl. 20:00
Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 18/5 kl. 20:00
Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 23/5 kl. 20:00
Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Lau 25/5 kl. 20:00
Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00
Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 31/5 kl. 20:00
Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 1/6 kl. 20:00
Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur!
Gullregn (Stóra sviðið)
Fös 8/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Fös 15/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00
Sun 17/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Ormstunga (Nýja sviðið)
Lau 9/3 kl. 20:00 Mið 20/3 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00
Mið 13/3 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 Fös 12/4 kl. 20:00
Fim 14/3 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00
Lau 16/3 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas
Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný. Aðeins þessar sýningar.
Saga þjóðar (Litla sviðið)
Fös 8/3 kl. 20:00 lokas
Tónsjónleikur með Hundi í óskilum. Allra síðustu sýningar.
Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið)
Sun 10/3 kl. 20:00 lokas
Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson. Síðasta sýning
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 9/3 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 13:00
Lau 9/3 kl. 14:30 Lau 16/3 kl. 14:30 lokas
Saga Þjóðar – síðasta sýning í kvöld!
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Fyrirheitna landið (Stóra sviðið)
Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 23/3 kl. 19:30
Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 5/4 kl. 19:30
Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30
Kraftmikið nýtt verðlaunaverk!
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00
Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 14/4 kl. 16:00
Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 21/4 kl. 13:00
Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 13:00
Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi!
Karma fyrir fugla (Kassinn)
Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 19:30
Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 16/3 kl. 19:30
Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 22/3 kl. 19:30
Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn
Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn
Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn
Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn
Frumsýnt 20.apríl!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Sun 17/3 kl. 20:30 Síð.s.
Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 9/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 15:00
Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:30
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00
Pörupiltar eru mættir aftur!