Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Blaðsíða 19
* „Ég kunni Lesog ég kunniMiserables í frönsku áður en ég fór. Sem er nóg finnst mér.“ Með Monu Lisu í bak- grunni í Louvre. „Sniglum sem fórnuðu sér fyrir bylt- inguna fylgt til grafar.“ „Ugla kíkti í óvænta heimsókn til Frakklands. Hér erum við í þjóð- búningi Versala.“ „Ungar konur í neðan- jarðarlesmiserables.“ „Konur að und- irbúa uppreisn- ina í almenn- ingsgarði.“ 10.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Söngleikurinn Vesaling- arnir er byggður á hinni frægu skáldsögu Victors Hugos sem gerist í París á fyrri hluta 19. aldar. Þar er fylgst með baráttu Jeans Valjeans fyrir því að hefja nýtt líf úti í sam- félaginu, en hann hefur þurft að sitja árum sam- an í fangelsi fyrir smá- vægilegt brot. Örlög hans tengjast miklum samfélagslegum hrær- ingum og lífi fjölda fólks. Hinum útskúfuðu, fátæk- lingum, vörðum laganna, vændiskonum, verka- fólki, útsmognum smáglæpamönnum, stúdentum og bylting- arsinnum. Einnig er skyggnst undir yfirborðið og áhorfandinn fær innsýn í þjáningar þessa fólks, vonir og ástir, og baráttu þess fyrir betra lífi. Tónlistin í Vesalingunum er áhrifamikil og þekkt um víða veröld. Getty Vesalingarnir Versalir eru einn vinsælasti ferðamannastaður í heimi og yfir- leitt er löng biðröð við innganginn og ferðamenn bíða klukkustundum saman eftir því að komast inn í höllina. Loðvík 14. lét reisa Versali á sama stað og faðir hans, Loð- vík 13., var með veiðihöll. Síðan bjuggu í höllinni Loðvík 15. og Loðvík 16. Eftir lát þess síðasttalda fóru Versalir í eyði og grotnuðu niður. Það var síðan síðasti konungur Frakka, Loð- vík Filippus, sem gerði höllina að safni árið 1837 til að forða henni frá niðurníðslu. Höllin endurspeglar tímabil Loðvíks 14. þótt síðari kon- ungar hafi einnig sett sinn svip á hana. Höllin er tvímælalaust ein stórkostlegasta höll í heimi og hefur haft áhrif á hallir alls staðar annars staðar í Evrópu. Almenningi er boðið að skoða afmarkað svæði Versala. Farið er í stóru konungsíbúðina og síðan í speglasalinn sem tengir konungsíbúðina við drottningaríbúðina. Speglasalurinn var teiknaður af arkitektinum J.H. Mansart og var aðalhátíð- arsalurinn í Versölum. Salurinn lítur út í dag eins og þegar Loðvík 16. giftist Marie Antoinette. Höllin í Versölum Ungar konur og franskt smjördeig. 112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is Bessi Hönnuður: Erla Sólveig Óskarsdóttir Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Verð frá kr. 52.600 Gylfaflöt 16-18 • Skata Hönnuður: Halldór Hjálmarsson Fæst í beyki, eik og tekk Verð frá kr. 22.125 Sindrastóll Hönnuður: Ásgeir Einarsson Afmælisútgáfa, 50 stólar fram- leiddir, sérmerktir og númeraðir Verð stóll kr. 162.000 skemill kr. 48.000 Íslensk hönnun og framleiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.